Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 127 kristinn maður, það vissi eg ekki fyr, eg vildi ekki hræsna og þess vegna vildi eg ekki taka þátt i bænagjörðunum og sálma- söngnum með ykkur, þó að eg sæi að það krygði ykkur. Nú skil eg, að bæði þið og ^rottinn sjálfur hafið beðið eftir mér og beðið fyrir mér. Nú er eg horfinn heim til Drott- lus aftur; og eins vona eg að eg komi heim til ykkar að þakka ykkur, eins «g eg þakka nú daglega ireisara mínum fyrir alla náðun hans«. Hann átti fyrst engan bróður í trúnni á skipinu. Hn svo rakst hann einu sinni af heudingu á dreng a þiljum uppi. Hann sat þar og var að lesa í Nýja- testamentinu sínu. Þessi örengur fæddist honum ljl liðs eins og bróðir. Þeir aUn margar blessunarrík- ar stundir saman, þvi að drengurinn var öruggur og kiðjandi. Og hann ritaði þeha móður sinni: »Við lveir lifum með Drotni kör á skipinu. Þeir eru Uláske fleiri. Guð veitþað. ^n> þeir eru þá kristnir á Hun«. Að ári liðnu kom hann heim — heimiliðdró hann ^°eð kærleikskrafti sínum. 1 á var hann styrkur í anda f^rottins og ávalt glaður 1 Hrotni. Hann var bless- aður af Drotni og varð mörgum til blessunar. En ástvinir hans, heimilið hans, fékk ekki að halda honum nema skamma stund. — Hann varð fyrir slysi og það dró hann til öauða og þá fór hann til bezta heimilisius, hl borgar Guðs lifanda, auðmjúkur og glað- Ur — i blóma lífsins hér á jörðu. Gleymið nú ekki þessari sögu, kæru for- eldrar, sem lesið hana eða heyrið. — Hún gerðist fyrir nokkrum árum. Börnin fara frá ykkur út i heiminn og þið vitið ekki, hvert þau muni stefna. — Biðjið þá Drottinn fyrir þau, eins og þessir foreldrar, sem nú er sagt frá, og Guð heyr- ir fyrirbænir ykkar. Þau geta ekki glatast. Örvæntið ekki, þó að óvænlega horfi fyrir þeim. Segið ekki: Við báðum og báðum og barnið okkar kom ekki heim, hvorki til okkar né Drottins. Munið eftir því, að Guð hefir ekki heitið ykkur að sjá, heldur hefir hann sagt: »Sælir eru þeir, sem ekki sjá, en trúa þó«.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.