Heimilisblaðið - 01.08.1920, Síða 1
ó, hve þú erl audug, myndarík
œska manns, er náðarsólin skín.
Pú ert sœl, og sjálfum Guði lík,
sjálfur liann er œðsta myndin þín.
Pví hann mótasl jgrst við móður brjóst,
mildur Guð, sem huggar veika sál,
sterkur Guð, sem vörður leynt og Ijóst,
Ijúfur Guð, sem skilur hjartans mál.
Glaða sál! þú breiðir mynd við mynd,
móti þér, um fjöllin lignar há.
Hreina sál! þú teigar Ijóssins lind,
llf þilt alt er knúið frelsisþrá.
Pú sérð hafið brosa bjart og vitl, —
breiða Jaðminn móti þinni skeið.
Vorið Ijómar, alt er ungt og nýlt,
engum skugga slœr á þína leið.
Plnar myndir breyta tíðum blœ.
Blómin jölnuð! myrkur vetrarhríð.
Farið veika hrekst um sollinn sœ,
sorgin þunga heyir geigvœnt stríð.
Ojt er hljótl í þínum helgisal,
barmatárin glitra þér á kinn;
skjólið kaldur steinn í djúpum dal; —
dapur er þá sjónarhringur þinn.
Er þú svœftr hljóðan harm á beð
helgiljóma stafar ásýnd þín,
því að Drottinn huggar grátið geð,
gleðnr aflur hrjáðu börnin sín.
Ó, þeir draumar, himnesk sœlu sól
signir aftur blóm þín mild og ldý.
Sál þín gleðst og finnur frið og skjól, —
frelsisgyðjan vitjar þín á ný.
Blíða móðir ! barnsins fyrirmynd,
bænir þínar sigra hverja raun.
Pú átt helgast siguraf mót synd!
sjálfsfórn guðleg heimtar engin laun.
Tefldu móðir fram þeim lielga her!
Hljómi rödd þín sterk um lífsins gráð.
Merki þitt við morgunröðul ber!
Mannkynið er þínu valdi háð.
Pví þú greypir fyrst á barnsins beð
bjarmarúnir, trúarinnar þrótt,
styður leiðir, boðar blessun með,
bjartan himinn Guðs á myrkri nólt.
Og þann himinn skyggja aldrei ský:
skœr og fagur gegnum sœld og ne.yð
Ijómar hann, sér fólginn almátt í,
œðslu hugsjón manns l lífi’ og t/fíyd.
Jón Magnússon.