Heimilisblaðið - 01.08.1920, Qupperneq 9
HEIMILISBLAÐIÐ
121
son á Staðastað; var hann mágur og mik-
vinur Jóns biskups og höfðu þeir hcitið
þvi hvor öðrum, að sá sem lengur lifði,
skyldi halda ræðu yfir grefti hins. Var Jón
biskup nýkominn heim af Alþingi þegar
hann frétti lát séra Þórðar og reið þegar af
stað vestur, 26. ágúst. Þegar hann var kom-
inn nokkuð á leið, kendi hann síðustings
°g magnaðist hann svo, að hann varð að
ijalda við Hallbjarnarvörður og dó hann þar
30. ágúst, þá rúmlega 54 ára og hafði þá
verið 22 ár biskup. Hann var grafinn í
Skálholti 6. september.
Jóni Vídalín er lýst'svo, að hann var hár
niaður á vöxt, limaður vel, friður sýnum
°g tigullegur, snareygur mjög og að öllu
vel farinn; hafði hreint málfæri og skýrt
og var hinn snjallasti ræðumaður: hann
var hinn mesti kennimaður og vandaði
kenningar sínar mjög og var vandaður að
þvi við aðra. Hefir verið talinn lærðastur
hiskup annar en Brynjólfur Sveinsson;
ktinuskáld mikið, svo að hann mælti fram
vers á latínu jafnhratt og hann talaði.
Það, sem gert hefir Jón biskup Vídalin
ödauðlegan, er »húspostilla« hans, sem oft
hefir verið gefin út og sýnir ljóslega hvert
andans stórmenni og lærdómsmaður Jón
hiskup var, og geta menn lært að þekkja
hann af henni, þeir, sem annars vilja kynn-
ast honum nú á dögum, en húspostilla hans,
eins og aðrar henni líkar, verða að vikja
fyrir hinu og öðru nýju, sem fólk vill
heldur lesa.
Jón Vidalin er þess allskostar maklegur,
að honum sé reist veglegt minnismerki og
®ttu engir að nema við neglur sér framlag
«1 þess, heldur gleðjast af að fá tækifæri
hl að taka þált í þvi. II.
Jafnvel hreinskilni göfugs manns þarf að
hafa sin takmörk.
^lannlegt er að misskilja.
Andinn er það, sem lifgar.
inningarl jó$
eftir tvo drengi Jóns Hcigasonar, scm dóu á Eyrarbakka, með
8 mánaða millibili, 11)12 og 1913.
I.
Sem slokni Ijós, sem blikni blómið friða,
fer barnsins líf, sem deyr á vorsins tíð, —
en móðurhjarla sárin djúpu svíða,
og svellur und, þar háð er dauðastrið.
Það er svo þungt að sjá það sætið auða,
og sonar missi harma foreldrar.
En eitt er bölið, beiskara gröf og dauða —
þá börnin hverfa í iðu spillingar.
En móðir grætur góða, unga soninn,
og gleðivana munu þessi jól,
þvi mörg er undangengin gleði-vonin,
og gráls i skýjum falist hefir sól.
Lát huggast móðir! sæll þinn sonur lifir!
þólt saman hryndi tjaldbúð likamans,
og heimsins glys og ginning hafinn yfir,
hann glaður býr við hjarta lausnarans.
K. H. B.
Ó, Drottinn minn Guð! — æ, verði þinn vilji,
þú veizt hvað er bezt, þó enginn þig skilji.
En — faðir! — missirinn mikill er —!
Æ, miskunn, ó Guð! — við treystum þér!
Við Ireystum að drenginn vorn litla þú leiðir
um lundina sígrænu brautu hans greiðir.
Við trúum, þar vaxi’ 'hann og verði slór,
við vilum, Drollinn, hann til þin fór,-
Þó okkur finnisl að sígi sólin
og sorgdöpur verði blessuð jólin,
við trúum, Guð, að þú gleðjir oss
svo getum við borið hinn þunga kross!
í guðsfriði barnið vort blessaða, unga
til bústaða Guðs, eftir slríðið þunga.
Við biðum og þráum þann fagnaðarfund
að flnna þig aflur í Droltins lund!
Einar E. Sccm.