Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1920, Qupperneq 12

Heimilisblaðið - 01.08.1920, Qupperneq 12
124 HEIMILISBLAÐIÐ hrífu, avo að það ætlaði aldrei enda að laka. Og doklórarnir og ungfrú Dalby urðu alveg hissa á mælginni i honum og hve hann var skringilegur allur saman. Hann var i gamalli yfirhöfn ermastuttri og svo litilli, að hún skrolli uppi á baki, i hvert skifti sem hann hneigði sig. Af frúnni sást eiginlega ekkert nema nef- ið; annars var hún öll dúðuð i klúlum. Hr. Möller var í allsnolurri göngukápu úr loðskinni með loðhúfu á höfði. Hann einblindi á doktórana hjá Láru á sleðan- um, eins og tröll á heiðrikju. sÞað var hunda-hepni að við skyldum rekasl á þig«, sagði Jörgensen, »það kem- ur þér víst svo óvart, að þú nær þér ekki eflir það fyrst um sinn«. IJað var ekki laust við, að Lára ygldi sig dálítið framan i föður sinn og var þvi alt annað en blíð i svari: »Farðu bara leiðar þinnar, eg gel sjálf séð um mig«. Lára bað nú doktórana afsökunar og sagði hreinskilnislega, að sér þætti leilt, að hún skyldi ekki geta faríð með þeim til Börup-kirkju, af þvi það væri svo sjald- gæft, að hún lengi tækifæri til að heyra lil annars prests cn séra Kursens, cn þeir gætu nú auðvitað skilið —«. »Hjálpi oss!« sögðu þá foreldrar Láru og Möller. Þetta dugir ekki«; en það lét eins og annarlegur ómur í eyrum Láru og var sem stungið væri i hjarta hennar. Lára kvaddi þá og bað förunauta sina enn einu sinni afsökunar; Jörgensen kvaddi lika og lék allur i liðúm og var all af að rélta hendina, og loks óku svo doklórarnir lil Börup-kirkju. Lára stóð og horfði á eftir þeim, eins og henni fyndist, að nú væri henni eitlhvað úr greipum að ganga, sem hún vildi ómögu- lega sleppa. Hún sá, að enn fór eins og fyr, að það, sem hún þráði af alhuga, varð að víkja i hvert skifti, sem foreldrar hennar komu i augsýn og þá kom henui sú beiskja í skap til þeirra, sem hún átti afárerfitt með að vinna bug á eða bæla niður. Ilún sleit sig nú lausa frá förunautum sinum og heilsaði hr. Möller ákaflega kulda- lega, cn móður sinni ef vill ofurlítið hlýrra, og sagði æst i skapi: »Hvað eruð þið að fara?« »Já, lcomdu bara upp í sleðaun, þá skul- um við scgja þér alla söguna«. Og faðu' hennar sagði henni þá, að Möller hefð1 fengið þau til að bregða sér til Fjóns nieð kvöldlestinni. Þau hefðu verið stödd hja foreldrum hans, eigi allskaml frá Svenborg og að loknum morgunverði hefðu þau svo afráðið að fara þessa ökuför i þessu inn- dæla veðri til þess að heimsækja hana: ^Bað var nú cinmitt það, sem lokkaði okk- ur; annars hefði okkur, eins og þú skilur, aldrei tekist að fá mömmu þína með okkur«. Ef Lára hefði búisl við þessum samfund- um, þá hefði hún ekki látið skina ulan n sér gripina, sem Möller sendi henni i jóla- gjöf. Nú fann hún, að það var siðferðisleg skylda hennar að þakka honum gjöfina, en það gerði hún svo þur og stutt í spnna, eins og henni var unt að vera. Möller iðraðist samt ekki gjafarinnar. Ilann fann að Lára var nú cnn yndislegn i augurn hans en hún hafði nokkurnlíma áður verið; hann átti þvi einkar erfitt nieð að halda tilfinningum sinnm nægilega 1 skefjum; en það varð honum óafvitandi til hjálpar, að Lára var svo feykilega' kald- ranaleg; hann fékk þó að sitja við hliðina á henni og dást að þeirri hliðinni á hentn, sem að honum sneri. _ »Og við, sem héldum, að þú mundir al; veg rjúka um koll af fögnuði, þegar við kæmum að hcimsækja þig«, sagði nióðn hennar, »þú ert nolaleg við okkur eða hitt þó heldur«. »Jæja, sagði Lára, »maður er nú ckki barn lengur og það eru heldur ekki liðnn ncma tveir mánuðir siðan við sáumst, svo —«. »Já, maður ætti aldrei að hlakka lil neins i heimi þessum«, sagði Jörgensen, »er þa1 ckkisatt, Möller? Eruð þérekkiásama máli‘(<

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.