Heimilisblaðið - 01.09.1936, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ
135
»Eg er þolinmóður maður«, sagði sher-
iffinn. »Talaðu þá«.
»Hver haldið þér, að ég sé?«
Sheriffinn hló. »IIver helcLur þú, að gæti
fengið mig til að fara úr þeinri horg, sem
ég hefi ekki farið frá síðastliöin tíu ár?
Vegna hvaða manns, heldur þú, að ég væri
að gera mér það ónæði að ríöa yfir fjöllin
og alla leið hingað? Það er aðeins einn ein-
asti maður í heiminum, sem er þess verður
— og það er Skugginn«.
Blóðið hvarf úr kinnum Tom Converse.
En hann herti upp hugann.
Hafið þér í hyggju að nota skynsemi
yðar, sheriffi? Skugginn .... ? Er það ekki
maður, sem e.r eldri en ég? Ég er aðeins
tuttugu og þriggja ára«.
»Uss, hvað er að heyra þetta«, andmælti
sheriffinn, »Heldurðu virkilega, að þú get-
ir leikið á mig á þenna hátt? Það getur
meira en verið, að þú sért aðeins tuttugu:
og þriggja ára, en Skugginn hefir heldur
ekki verið á ferli nema síðustu fimm árin.
Þesg vegna gætirðu meira að segja verið
yngri. Maður eins og Bill the Kid var ekki
nema þrettán ára, þegar hann fór að vinna
að sinni frægð. Nei, þú hefir haft meira
en nógan tíma til að fremja það, sem þú
hefir framið. Nú spyr ég þig í allra síðasta
sinn: Ætlarðu að hegða þér eins og skyn-
samur maður og gefast mér á vald, eða
ætlarðu. að hegða þér heimskulega og láta
t>á flá þig lifandi, því sá veiðiir endirinn
á, ef þú ferð ekki að mínum ráðurn?«
Þó að hugsanir Toms væru á þessu
augnabliki allar á ringulreið, skildi hann
samt prýðilega ástæðuna til þess, að sher-
iffinn skyldi skýrskota svo mjög til skyn-
semdar hans. Þó að Algernon Thomas hefði
aflað sér mikillar frægðar um dagana,
mundi það afrek, að ná í Skuggann lifandi,
skyggja á öll fyrri afrek .hans. Það var
mjög skiljanlegt, að gamli maðurinn vildi
g'jarnan kóróna starf sitt með slikum sigri.
Meðan Tom velti kringumstæðunum fyr-
ir sér í þögn, kallaoi sheriffinn til hans
hvað eftir annað, þangað til hann var sann-
færður um, að ekkert mundi hafast upp
úr slíku.
Tom var fjxir sitt leyti kominn að sömu
niðurstöðu. Orð megnuðu honum ekkert til
hjálpar. Þá datt honum enn eitt ráð í hug.
Hann þaut til dyranna.
»Takið n,ú • eftir því, sem ég ætla að
segja yður«, kallaði hann. »Sem stendur
hlægdð. þér að mér, en þegar þér hafið myrt
mig — þér sjálíur og alt morðingjahyski
yðar — þá fáið þér að finna. til þess, að
Skugginn er enn þá á lífi. Og einn gcðan
veðurdag verður yður ljóst, að Skiigginn
— það. er enginn annar en þrjóturinn með
gula trýnið, sem vann af mér úríð mitt
uppi í námaborginni — hann, sem er halt-
ur. Heyrið þér ....«
En hlátur sheriffans þaggaði niðri í hon-
um. Nú lieyiði hann einnig til annara, sem
tóku undir hláturinn.
»Það er farinn að minka í honum gor-
geirinn, núna þegar við höfum hann í gildr-
unni«, sagði einhver. »Heyrið þið bara —
hann biður um miskunn, raggeitin sú arna«.
Sheriffinn tók aftux til máls:
»Við erum ekki algerðir fávita.r«, sagði
hann. »Maðurinn, sem þú varst að nefna,
er sem stendur niðri í hesthusinu og gerir
gælur við hestinn þinn, hann Captain«.
»Er það dökkbrúni hesturinn með svörtu
dröfnurnar, sem heitir því nafni?« spurði
Tom.
Nýr hlátur svaraði honum.
Tom Converse laut höfði og beit á jaxl-
inn, Það var næstum ofviða taugum hans
að þola þetta. Nú skylclu þeir ekki heyra
eitt orð frá honum framar. Þeir höfðu
dæmt hann til dauða, og ef hann gat ekki
dáið. eins og Skugginn, þá skyldi hann þó
altaf deyja eins og Tom Conveise, sem
hingað til hafði aldrei hræðst það óhjá-
kvæmilega. En þetta voru þrátt fyrir það
hörð örlög. Enduiminningin um fagra
stúlkuandlitið, sem hann hafði séð við bál-
ið á. tindi Samson-fjallsins, hvíslaði að hon-