Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1936, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.09.1936, Blaðsíða 6
132 HEIMILISBLAÐIÐ MAIVNSKAÐINN VIÐ MYRAR Þeir heimtu F'rakMauds heiður úr hafi, breitt og vítt, þeir fyltu frœða eyður og fœrðu margt — og nýtt; en sögulokin sýndu, er saman fjöri týndu, að Rán er stór og sterk og stœrri en mannaverk. Þótt viti það vitið áður að veikur er lífsins þráður, þegar kallið er komið krafturinn undan lœtur — hjartað grœtur og grœtur. Sofið drengir, sagt er lengi: ’Sjódauði er sœtur*. Sig. Sig. frá Arnarholti. )UROUOI PAS?« - DR. OIARCOT

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.