Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1936, Page 6

Heimilisblaðið - 01.09.1936, Page 6
132 HEIMILISBLAÐIÐ MAIVNSKAÐINN VIÐ MYRAR Þeir heimtu F'rakMauds heiður úr hafi, breitt og vítt, þeir fyltu frœða eyður og fœrðu margt — og nýtt; en sögulokin sýndu, er saman fjöri týndu, að Rán er stór og sterk og stœrri en mannaverk. Þótt viti það vitið áður að veikur er lífsins þráður, þegar kallið er komið krafturinn undan lœtur — hjartað grœtur og grœtur. Sofið drengir, sagt er lengi: ’Sjódauði er sœtur*. Sig. Sig. frá Arnarholti. )UROUOI PAS?« - DR. OIARCOT

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.