Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Síða 5
HEIMILISBLAÐIÐ 97 ar ei;’u fullkomlega á rökum reistar. And- s æðingar Harrietar héldu því fram, að húu etl atburði gerast, sem undantekning ein V021u að fyrir kæmu. En það leikur ekki a tveim tungum, að mynd sú, er hún dreg- Ur UPP af réttleysi negranna, er sönn. Hún 1 itaði sjáif bóik gegn andstæðingum sín- ,Urn; í)ar sem h.ún færði rök fyrir því, að •Vsiug'ar hennar væru sannleikanum sam- Kv0emar. En það, sem sérkennilegt er við rit þetta bókmenntalegu sjónarmiði, er sá as1 íðufulli ákafi, sem þar kemur fram. °í!n er ekki einvörðtungu mótmæli gegn ^íttimdaræði negraþrælahaldsins. Hún er Pframt. mótmæli gegn þrældóminum, ^eru skáldkonan sjálf áttj við að búa. Líf unar var tilbreytingarsnautt. Hún skrif- 1 af innri þörf, til þess að friða sál sína °^b^a henni andlegu oki. v egar h'ða tók á síðari hluta 18. aldar, i , bað augljóst, að þrælahaldið myndi fra brátt ekki verða að hverfa úr sögu. Það var mógulegt að nota negraþræla við iðn- Jarstörf, þar sem sérþekking varð að lei bei Sgjast til grundvallar. Menntamenn rra tíma vcj'u einnig sömu skoðunar í kvSSU.m e^num Pg Robert Burns, sem- orti »Kveinstafir þrælsins«. ^ n árið 1793 var fundin upp vélin til > að hreinsa baðmullina með. Áður en ^ muharvélin kom til sögu gat. maðurinn ^remsað 5—6 pund af baðmul.1 á degi eiJUm, en nú gat hann auðveldlega sj einsað þúsund pund á sama tíma. Þetta ei ^i skiiyrði fyrir stóriðnað, og jarð- Sendurnir í Suðurríkjunum hófu baðm- se ai ra2^t í stórum stíl. Nú vildu allir fá v m édýrast vinnuafl, og ti! öflunar þess 1 brselahaldið álitið hið haganlegasta yrirkomulag. iðAl>Ö 1860 var málum þann veg kom- flg- • ^4*000 fjölskyldufeður áttu einn eða - lri brfri1 en um 400.000 áttu engan bi'æl. jg. Af þrælaeigendum þessum áttu '000 meira en 10 þræla hver, en aðeins ll.OOO fjölskyldur áttu meira en 50 þræla hver. Þannig var það raunverulega fámenn landeigendastétt, sem átti mest- an hluta þrælanna. Árið 1804 höfðu Norð- urríkin bannað þrælahald eða ákveðið, að því skyldi smám saman af l.étt. Árið 1840 vp,ru aðeins 1109 þrælar taldir í Norður- ríkjunum. Það var því dregin lína þvert yfir meginland Ameríku. Sunnan við hana var þrælahald leyft, en fyrir norcan hana var það afnumið með lögum. Ameríska bogarastyrjöldin var ekki ein- göngu háð um þrælahaldið j hinum nýstofn- uðu ríkjum. Hún var í raun og' veru bar- átta millum stórlandeigenda Suðurríkj- anna og bænda vesturhéraðanna. Ef þrælahaldið yrði látið viogangast, myndi það hafa stóriðnað og' víðáttumiklar baðm- ullarekrur í för með sér. Væri það hins vegar afnumið með, lögum, buðust næg landsvæði landnemum þeim, sem flykkt- ust inn í landið um þessar mundir frá austurströndinni. Bændurnir, sem byg'g'ðu vesturhéruðin, vpru þrælahaldinu andvíg- ir af skiljanlegum ástæðum. Þegar full- trúi bændanna, Abraham Lincoln, hlaut kjör sem forseti, álit.u Suðurríkjamenr. tíma til þessi kominn að grípa til vopna. Viðhorfin milli þessara ríkja voru enn- fremur hin gerólikustu á vettvangi at- vinnulífs pg framleiðsluhátta. Suðurríkin fluttu út baðmull, hrísgrjón og tóbaksvör- ur. Norðurríkin ráku hins vegar marg- þættan iðnað. Árið 1809 hafði iðnaðar- framleiðsla Ameríku numið 450 milljónum króna. Árið 1840 hafði hún ferfaldazt, og ferfaldazt að nýju árið 1860. — Árið 1850 framleiddi iðnaðurinn vörur, sem voru verðmeiri en öll framleiðsla landbúnaðar- ins. Suðurríkin voru útflytjendur og fylgj- endur frjálsrar verzlunar. Norðurríkin æsktu þess hins vegar, að sterkri tollalög-- g-jöf yrði á komið til þess að iðnaður þeirra yrði verndaður gegn samkeppni af hálfu Evrópu á mörkuðum Vesturheims. 1 sögu Bandaríkjanna hafði þungamiðja stjórnmálanna legið um Suðurríkin. Helztu Oiddvitar stjórnmálanna voru niðjar höfð-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.