Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 9

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 9
HEIMILISBLAÐIÐ 101 |^lmann, og það þang-að til langt væri lið- ei ,a sumarið. Hvað þaði snerti, gat hann í] valið heppilegri stund, fyrir þetta til- C0eki sitt. var ekk' e'ns auðvelt cg' hann haföi 10 að koma vagninum þarna út. Gras- s,em stóciu upp úr ísnum töfðu fyr- Va;<ðinni.Og þar sem ísinn var sléttur, ekí-0 ^lann a<^ &'æta srn, svo að honum yrði 1 ^ðtaskortur. Þrátt fyrir frost-ið, varc ^mum brátt svo heith aö hann varð aft- °8 aftur að stanza, til. þess að varpa ^ðinni. Það bætti heldur ekki úr skák, e . myrkrið., sem óðum lagðist. ýfir, gerði i fyrir hann að átt,a sig. Loksins komst spo^- a^a út i hólmann. Síðasti .lnn upp á brúnina á hólmanum var a ' astcrr- Hann skalf í hnjáliðunum, j>eg- nn loksins var búinn. Þegar jjessu var in aj f^ýtti hann sér heim á leio*, og ljcs- k0m . U8ejunum lýstu honum. Þegar hann því r Inri ' stofuna þafði konan hans orð á r,0na< tllndurinn hefði staoið niokkuð lengi hv0rt' ^nSum datt. í hug að spyrja hann, Itann nann hefði komið við annars stacar. ekkj ættaði líka að gæta þess að segja ejnn ne'tt. Það var allt af bezt að vera Aðu*111 ^eyndarmál. tii - 1 en hann háttaði, skauzt hann út, var 6s!.að hta eftir veðrinu. Vindurinn crðiðSaÚÍnn me'ra til suðurs,, og loftið var Um v.1 aht, Hann naut umhugsunarinnar VeVjð llla veiheppnuðu, för sína. Hefði þao ingurce8i Seinna’ hefði þetta verið ógern- ho^u^ Auðvitað hefði hann getað kicmið var fyfir í einhverju flagi, en |>etta jja° n<t betra. var ^n vaknaði snöggvast, þegar komið hór0 am a m'eJa nótt, og heyrði rigning- ^Oín-, .'la ahella á glugganum, cg um híigrgg^1!!11 var komið slagveður. Hann ar aj - 1 ser 1 rúminu og néri hendurn- 'h að anæS'ju. Nú var röðin loksins kom- fleirj lonum að hlæja. Það yrðu sennilega aug.a’ sem skemmtu sér, jægar þeir kæmu a j^ðravagninn hans Mikkelsens. Hinir ungn. Biöjum um andaus innri glóð —- eldinn fra himnitmrn bjarta. Guðs-sonur, lát það geislaflód gjöreyða myrkrinu svarta. Fyrir þitt heitagt fórnarbiðð frelsa þu, Jesús, unga þjóð. Helgaðu œslnmmr hjartá. Biðjum um Drott'ins dýrustu náð daglega handa þeini ungu. Lausnari, send þeim iíknarráð, leys af þeim fjötrana þungu. Nöfn þeirra saklanis séu skráð, son Guðs, á liimini, Ijóma fáð, — töhið á lifenda tungu. St. Sig. Þegar kona Justesensi vaknaði, sagði hún með hluttekningu: »Skárri er það nú rign- ingin. Það verður hráslagalegt, fyrir Pál Mikkelsen að flytja kvenfólkið til morg- unlestarinnar«. »Til morgunlestarinnar?« sagði Justesen forviða. »Ætlar það að fara að feroast?« »Já, hefi ég ekki sagt þér þaö? Það ætl- ar að skreppa til höfuðborgarinnar. Hann Mikkelsen kom hingað í gær og fékk lán- aðan fjaoravagninn iokkar„ rétt áður en þú komst heim, því hans vagn var í við- gerð hjá smiðnum«. Justesen var cvenju stúrinn þennan moirgun. Vinnufólkið gat ekki skilið, hvað að honum gekk. Og jafnvel,, þegar það upp- göfvaði vagninn, sem gnæfði upp úr miðju vatnsdýkinu, gat það ekki sett það í sam- band við önuglyndi húsbóndans. En það várð’eilíft leyndarmál, hver ekið hafði vagninum hans Justesens þarna út í dýkið.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.