Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 11

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Qupperneq 11
HEIMILISBLAÐIÐ 103 Georg Cutícp Cuvier heldur áfram rannsóknum °k ritstörfum. Arið 1808 s,emur Cuvier, að skipun Napó- °°ns keisara, fræga og fróðlega skýrslu um »Framfarir náttúruvísindanna frá Y®9« pg hlaut verðlaun fyrir; var sú skýrsla prentuð 1810. Nú var það einkum þrennú sem Cuvier mfði í takinu: Byg'ging og niðurröðun lin- yra» krufning og' niðurröðun fiska og 1 annsókn á steingerðum spendýrum og spendýrum frá fyrri öldum hnattarins ertiera- og- Eoceneöldunum); gerði hann a nákvæman samanburð á beinabyggingu ntdauðu dýranna og lifandi dýra af sömu dyrasveit — »Saga. og krufning l,indýranna« kom út j. > lýsir hann þar því nær öllum lin- sem þá voru kunn. , ú sarna ári kemur út »Dýraríki« h.ans 1 fyi-sta ið ní'ki ta sinni (4 bindi), er síðan hefir ver- Sfundvöllur allrar niðurröðunar í því °g allra síðari endurbóta. j ^eð krufningar-aðferðinni hafði hann dið 4 föst höfuðeinkenni eða byggingar- Vl hið innra hjá dýrunum. Eftir þeim ein- c|g!jnurn skiptir hann þeim í fjórar aðal- 1 dir: Hryggdýr (vertebrata: spendýr, ® ar» skriödýr, fnoskar og fiskar), liðdýr ^fticulata; skordýr, kanguiær, fjölfætlur, lnar> krabbar), lindýr (mollusca: smokk- 9e' t** kufungar,, skelfiskar o. fl.) Pg ofl* *T (asteroidea: krossfiskar, ígulker kJ ■ öll þessi einkenni eru óbreytileg og vJa 1 stað ytri einkenna, sem eru marg- egUm breytingum undiroi’pin. inn ^ ^ess,ari hók er Cuvier frægastur orð- f ► , , k hann hana síðar og var gefin út Wndum 1829—30). qu . ær er munurinn á þessari skíptingu nið;iers °S skiptingu Linné, enda var það h,u r, un jurta, sem Linné lagði mestan k a- Linné - skiptj öllum hinum lægri ’dýrum í tvo flokka: skordýr (insecta) pg orma (vermes). En til orma taldi hann öll þau dýr, er hann hugði að ekki hefðu rauitt blóð, en það var meira en h.elmingur alls dýraríkisins. Aftur á móti hélt Cuvier nafn- greiningarkerfi Linné og nefndi hverja tegund tveimur nöfnum (á latínu iog grísku),. er ával*t skyldu haldast. Eins og fyrr er sagt, hóf Cuvier rannsókn sína á ormadeild Linné eða lindýrunum. Fyrsta ritgjörð hans um þær rannsóknir er frá 1792. Og allt frá dögum Aristótelesr ar, hafði enginn lagt neina rækt við nið- urröðun hryggdýranna fyrr en Cuvier skipti þeim'í hópa (1795). Og á því ári má telja að endurbót dýrakerfisins byrji. Krufning dýra til samanburcar er grund- völlurinn að dýrakerfi hans, og um það efni var hann si og æ að rita o»g kenna og flytja fyrirlestra frá 1795—1831. I verðlaunaritgjörð sinni (1810) rekur hann rannsóknir sínar á tannvexti spen- dýra, barkahöfði fugla, nasabeini og heyrn- arfærum hvala, andardráttarfærum hala- froska (Salamandra),, heil,a hryggdýra, og að marka megi vit þeirra af því líffæri, andardrætti og 'líkamshita þeirra dýra, viöðvakrafti, taugakerfi og meltingarfærum. Fyrirlestrar hans vcru eigi annað en for- máli að öðru yfirgripsmeira verki, er hann hafði eigi lokið við aðt fullú, er hann dó. En það lá fyrir í handrit-i eins og forði handa eftirmönnum hans að byggja á frek- ari írannsóknir. Ot af öllum þessum rannsóknum sínum leiddi hann lögmál um vöxt hvers einstaks líffæris og áhrifin, sem þau hefðu hvert á annað. K,om það lögmál honum síðar að góðu haldi, er hann fór að rannsaka leifar liínna útdauðu dýra, einkum hryggdýr- anna. — Cuvier byggði ávallt á sjálfs síris atliug- unum. Þess vegna var hann frá upphafi

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.