Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 14
106
HEIMILISBLAÐIÐ
uppi verið ými;s dýr, sem hefðu verið gagn-
ólík núlifandi tegundum að stærð og ytra
útliti og- væru nú útdauð fyrir löngu.
Þessa skoðun sína lætur hann í ljós í
fyrstu: ritgerjjíinni sinni um ateingerðu fíl-
ana (1800). Og síðan birti hann hverja
uppgötvunina af annari; eru þær eins dæmi
í árbókum vísindanna að snilji og djúpsæi
inn í lögmál náttúrunnar og að þeim mik-
ilvæga árangri. sem þær h.afa boríð.
Cuvier varð svo leikinn að þessari list,
að hann gat endurmyndað steingert dýr,
þó hann hefði aldrei séð þaö í heilu líki,
ef hann aðeins hafði bein eða jafnvel part
af beini til að styðjast við. Fór hann í þvi
efni beint eftir því vaxtarlögmáli, sem hann
hafði uppgötvað. Með þessum hætti upp-
götvaði hann lindýr, fiska, ferlegustu skrið-
dýr, mammút-fila og mastodon-fíla, tröll-
aukna dræmingja, nashyrninginn ind-
verska, tapír, vatnahesh, hellahýenu, seli,
krókódíla, skjaldbökur a. fl. o. fl.
Allt þetta heyrði til tveimur tímabilum
í myndarsögu jarðar. Þá tók mannöldin
við og þau dýr, sem nú lifa. Mannöldin var
fjórða tímabilið. En fyrir framan þessi
tímabil var frwnöldm. Þá var engin lif-
andi skepna á jörðu hér, hvorki dýr né
jurtir.
Cuvier er það því fyrstum manna að*
þakka, að menn vita npkkur veruleg deili
á lífinu á jörðu hér„ áður en maðurinn
kemur til sögunnar. Það sem menn nú vita
um bygg'ingu og skyldleika þessara horfnu
dýra við núlifandi dýr, er eingöngu að
þakka kappsamlegum samanburði hans á
útdauðu dýrunum og þeim núlifandi teg-
undum, sem skyldastar eru.
Og hverjar sem framfarirnar kunná að
verða í þessari vísindagrein, þá er það víst,
að bókin hans »Bein steingervinga« verði-
ur óbrotgjarn bautaslteinn til minningar
um djúpskyggni hans og elju. pg að eng-
inn hafi til; þessa komist til jafns við hann
á þessu sviði mannlegra rannsókna. I þess-
ari steingervingarannsókn hans taka jarð-
fræðin og dýrafræðin liöndum saman.
Einginn komst nándar nærri til jafns'viu
hann, sem á undan var genginn. Að sönnu
höfðu þeir Leibnit,z, Buffon pg' Pallos al-
gerlega snúið baki við göml,u kenningun-
um. Þeir Daubenton og' síðan Pallas oíf;
Camper höt’ðu borið saman steingerð bein
spendýra og bein lifandi dýra og Campei'
lýst því yfir,. að beinin væru leifar af út-
dauðum spendýrum. En það var Cuvieb
sem fyrstur fann nieð samanburðinum-
hvaða kyni hoirfnu dýrin hefðu heyrt tij
og kom niciurrööun á í þessu ríki og skifh
steingervingunum niður á deildir hinna
núlifandi dýra. —
X. Hugsjón Cuviers.
Það var hin háleita hugsjón Cuviers, ad
finna mætti l.ögmál það, sem skaparinn
sjálfur hefði haft fyrir sér, er h.ann skóp
skepnur sínar og til hans eins væri að leita-
fullvissunnar í þeim efnum cg allrar léið-
sögu. Og honum var bent á leiðina. PaC)
væri: grandgæfileg rannsókn og saman;
burður á innri byggingu dýranna. Þar vsei’1
fólgiðlögmál skaparans,, en ekki í hinu ytra
og sýnilega. Og riú blandast engum rétt-
sýnum manni hugur um, að hann er ei>v
mitt maðurinn, sem Guð hefir valið til af)
finna þetta lögmál og birta það heiminunn
Ot ú.r því leiðir hann svo lögmál nýr1"
ar fræðigreinar, steingervingafræðinnaf-
fræðina, um byggingu, líf og lif#aðai'
háttu löngu útdauðra dýra. Og þegar hann
birti þetta nýja lögmál, þá rak allan hein1'
inn í rogastanz; djúpskyggni hans þótti svo
óviðjafnanleg, og uppgötvanir hans svo
stórkostlegar.
Það er Cuvier, sem fyrstur sannar þaC'
í verkinu, að samanburðarkrufning á dy1'
um sé hin eina rétta undirstaða vísinda'
legrar dýrafræði. Hún er hanum lykilhnj1
aði allri' náttúrl,egri niðurröðun dýra. ^
sömu niðurstöðunni hafa jurtafræðingarnu
komist í sínu, ríki. Það sem Cuvier hef'J
gert, getur enginn, nema Guð hafi g'eflCj
honum hvassa spámannssjón, til þess a(‘
hann geti séð inn í leyndardóma hans. 0*