Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 23

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Page 23
HEIMILISBLAÐIÐ 115 orsins fer ekki að líkindum fyrr út úr vætt- Urinni, svo að ég nefni nú ekki alla hina ^salingana. Njósnararnir segja, að brúð- Kaupveizluhöldin muni eigi byrja fyrr en P'ömur stundum eftir uppkomu tunglsins«. »Það heyrði ég líka, þegar ég var fangi þeim«, sagði þá Higgs. »Eg verð að vera hér til kl. 10«, sagði O^me. »Og verið öruggir um það, doktor, a ég kveiki ekki f'yrr en þá. Gerið svo ems og yður er unnt, þar sem þér eruö, °8 ég geri þaö, sem ég framast get hér. Jo hefj ég- víst ekki meira ao segja, Kvik. Undu, að við höfum talsímann, ef hann Verkar. Svipist að minnsta kosti um eftir ClSs kl. 10.V. Farið svp heilir!« ^Verio þér sælir, höfuðsmaður«, svaraði vik og' rétti honum höndina, t,ók síðan UlPa sinn steinþegjandi og’ fór út úr her- berginu. ^ Eitthvað’ rak mig til að élta hann. Kvil, ®m staðar í djúpri kyrrð þar inni og sagði )a aUt í einu: >>f>er trúrið víst ekki á hugboö, dpktor?« ^lNei, vissulega ekki«, svaraöi ég. ^ ^Vaent þykir mér um það, doktor. En ^ ö hefl ég fengið illt hugboð núna. Ég vrst engan ykkar framar að sjá«. - pað eru dapurlegar horfur fyrir css, ^ik*. vel^6*’ <fohfo1'.’ fyrir mig. Ykkur' farnast , • Það er nafnið mitt, sem þeir eru að a UPP núna þarna uppi. Gott og vel; verður svo að vera. Eg er enginn dýrl- Un^Ur er V1SV Sé það ritað í stjörn- ai|arn> Þá hlýtur það aö koma. En ég hefi bv' ,af.reynf 8'era skyldu mína. Og sé uið °kið, þá er því lokið. Já, allt er ritað hafUl ^vr’r oss fyrir löngu, allt frá upp- hr / ^a® hefi eg allt af hugsað. En samt höf^?r ha° mig. að verða að skilja við Uösmann minn og vildi gjarna sjá hann Vjj,Sf h°mast út úr þessu svartholi. Ég m 1 h"ha gjarna sjá hann kvæntan fög.ru ha anni’ Þótt ég efist ekki um það nú, að ln ^ &að«. 1 ið, Kvik«, sagði ég. »Þér eruð ekki með öllum mjalla. Þér eruð orðinn tauga- bilaður af Óllu þessu stjái og’ stímabraki«. »Það gæti víst vel verið, doktor. En það er nú víst, sem ég held. Nú, jæja. ef þér fáið að sjá gamla England aft.ur, og tekst að hafa með yður eitthvao af þvi öllu, sem er inni í þessari dauðu borg, þá munið eftir, að ég á þrjár systurdætur heima, sem þér megið ekki gleyma. Minnist. ekki á þetta við höfuðsmann nú. En ef vér sjá- umst ekki framar, þá segið, að Sarnuel Kvik sendi honum kveðju Guos og sína og óski honum allrar blessunar. Og hins sama óska ég yður, doktor, og syni yðar. Þarna kemur prófessorinn, Verið þér sælir!« Að mínútu lioinni voru þeir farnir og ég stóð og horfði á eftir þeim, þangað ti! ljósið af skriðbyttunum þeirra h.varf í myrkrinu. * 16. kap. Harmac hemur til Már. Ég gekk nú aftur til baka hægfara og niðurdreginn. Þó að ég tryði nú eiginlegá ekki hugboðum Kviks, þá höfðu þau þó áhrif á mig. Ég gat ekki varist, því að sjá allt í dimmu ljcsi, bæði þegar ég hugsaði til okkar sjálfra og sc,nar míns. Mér virt- ist allt svo óyfirstíganlega erfitt. Og er ég kom til herbergis míns, sat Oliver þar líka og var stúrinn. Ha,nn var órólegur vegna Maquedu, þó að hann létist ekki vera það. Nú hringdi talsíminn og ég heyrði glaoa róminn hans, Higgs. Þeir höfou kc,m:st greið- lega og voru r.ú í stofu við h.liöina á her- bergi Maquedu. »Höllin virðist vera auö cg tóm«, sagði hann ennfremur, »,við mættum bara einum einasta varömanni«. Ég hugsa. að allir að undanskildri Maquedu og fá- einum þernum liennar, séu farnir af ótta fyrir því, að eitthvað kynni að falla yfir þá við sprenginguna«. Þegar ég spurði, hvort varðmaðurinn hefði sagt þetta;, þá svaraði Higgs, að hann hefði sagt eitthvað á þá leið. »Hann

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.