Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 2

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 2
42 H E I M I L 1 S B L A Ð I Ð Skuggsjá. Kæstir af þekktustu iuöiiniiin veraldursögunnai lial'a við fæðingu átt heppilegiini aðstæðiiin að fagna. Við skulum aðeins virða fyrir okkur eftirfarandi lista með nöfnum nokkurra mikiliiieima. Þeir áttu allir í fyrstu við erfið kjör að búa. Gríska skáldið Eurip- ides var sontir grænmelissala. Faðir Virgils var leir- kerasmiður. Faðir Lúlhers var námaverkamaður. Kol- iimbus var sonur alþýðlegs kaupnianns. Faðir Shakes- peare var slátrari og verzlaði nieð ull. llahelais var sonur lyfsala. Faðir Molicres óf glitvefnað. Á æsku- árum sínum iuun Cellini guHsmiði. Fyrsla starf Charl- es Dickens var að líma miða á ntálningarkrukktir. Albrccht Diiyer var lærlingttr hjá gullsmið. Höfund- ur Róbinson Crusoe, Daniel Defoe, var sonur slátr- ara og byrjaði ineð að verzla með sokka. ★ Sjötti hluti Randarikjanna er svo sviðin eyðiinörk, að talið er að ekki verði unnt að rækta nemu 5 pCt. með þvi að veita vatni yfir landið. Jarðfræðingar halda því frain, að þar sem þessar eyðimerkur erti nú hafi í fornöld verið gróðurríki mikið og nægi- legt vatn frá ótal stöðuvötnum. Mörg þessara upp- þornuðu stöðuvatna .liafa skilið eftir þykk sandlög. f Stiður-Californíu er Seurles Lake, þar sem saltlagið er sunis staðar allt að 60 fet á dýpt. Á .sínum tíma hefir saltið flutzt þanguð frá fjalllendinu eftir fljót- unum. En vegna þess að ekkert frárennsli var úr vötn- unum hefir saltið setið eftir á hotnimim, þegar vötn- in þornuðu upp. Hver6u ódýr ýmis lyf eru, sérstak- lega burís, kali og natrón, er að þakka þessum salt- lögum. Saltið er grafið npp og þegar búið er að hrcinsa það, er það sent á markaðinn. Sums staðar er saltið þó svo hreint að ekki þarf að hreinsa það; það er strax hægt að mylja það, láta það í sekki og senda það af stað. ★ Knskt blað spyr ies- endur sína að,: „Hvers vegna er veturinn kald- ari en sumarið, og liversu djúpl sökkvu sökkvandi skip?“ I’lest svörin við fyrstu spurn- ingunni reyndust vera röng, því að % svar- anna hljóðaði á þann veg, að veturinn væri kaldari teguu þess að á þeim tíma væri sólin fjær jörðinni. En þetta er alrungt, þvi að á veturnu er sólin nær jörðinni. Hnattlöguu jarðarinnar orsakar, að sólin er hærra á lofti á suniruni en á vetruni, og geislar liennar lalla beinna niður á jörðina. Flest svörin við siðari liluta spiirningarinnar voru á þá leið, að sokkin skip færu ekki alveg til botns, heldur morr- uðu í kafi einhvers staðar í sjónum. Þetta er ekki rétt, þvi uð þungir hlutir sökkva vegna þess að þcir eru þéttari en vatn. Skip sekkur því til hotns vegna þess, að þéttleiki vatnsins er óbreyttur, þrátt l'yrir óheinju mikiiin þrýsting í hinu mikla dýpi. ★ Uelgíukonungiir ber titilinn „konungur Belgíti- mnnna“, en ekki „konungur Belgíu“. Tilillinn „kon- tingtir Belgíumanna“ sýnir, að liann ríkir samkvænit vilja belgisku þjóðarinuar. Titillinn „konungur Belgíu“ ber aftttr á móti ineð sér, að hann sé kou- nngur af „Guðs náð“ í samræmi við hina gömlu erfi- kenningu, að enginn verði konungtir nema að vera til þess útvalinn af Guði og fyrir honum einum beri konungurinn ábyrgð. í þessu sambandi tná minna « það, að Napolcon I. og III. voru aldrei kallaðir „keis- ari Frakklands“, heldur „keisari Frakka". Ein orsök frönsku hyltingarinnar 1830, sem stcypti Karl V. frá völduin og lyfti Louis Philippe í hásætið, var óbeit frönsku þjóðarinnar á titlinum „konungur Frakk- Iands“, sem Karl V. þóttist liafa fullan rétt til að bera. Gjalddagi bla&sins var 15. apríl. — Sendift borgun í póstávísun.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.