Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 31
71 HEIMILISBLAÐIÐ þetta kom hún tvisvar til okkar, áður en hún dó, og var vingjarnleg og góð við mig, en ég móðgaði hana heldur ekki á neinn hátt. — ag hann skyldi fara að minna niig á þetta!“ sagði hún kveinandi. í-Honum hefir víst þótt mjög vænt um nióður sína, og lienni var grimmilega mis- hoðið með þessu“, sagði Ingibjörg. ”Erú Olsen lét sem hún heyrði ekki Seuini hluta setningarinnar, en svaraði fyni hlutanum: „Já, það var nú einmitt llað, sem ég gat ekki þolað, að lionum bótti vænna um hana en um mig!“ — Hún lyfti upp holdgrönnum handleggn- 11111 og kreppti hnefann enn: „Að liann sicyldi geta fengið þetta af sér!“ !?Talið ekki svona mikið, þér þolið það ekki“. -Jú, ég þoli það víst, mér léttir hara Vlð það. Frá þessurn degi hefir aldrei gró- ^ um heilt á milli okkar, eins og þér sjálfsagt skiljið. Fyrstu vikurnar var ég orð og köld, eins og steinn, en svo sagði lann einu sinni: „Reypdu nú að gleyma Pessu öllu, Stína, og vera eins og þú áð- llr varst“. Og ég varð þá líka eins og ég aðiir var í öllu því,- sem illt var og sízt skyldi, en í öðru ekki. — Ó, að ég væri dáin!“ ',Þér ei*uð ekki viðbúin dauðanum enn l)a, frú Olsen. — Ég firin sárt til með yð- ni, því að ég veit að geðríki er hræðileg reisting, og ég þekki það af eigin reynd; pað hefir verið mín synd“. ••Yðar? Nei, það liefði ég svarið fyrir“. ”Jú, hugsið yður annað eins og það, að þegar ég var barn, stappaði ég í gólfið af geðofsa, og 10—12 ára -lúskraði ég s> stkinum mínurn, ef þau snertu við leik- eugunum mínum eða bókum. Einu sinni 'ar riaér boðið að lieiman og innistúlkan atti að flétta hárið á mér, eins og venju- ega, en mér þótti hún ekki gera það nógu vel og leysti ég þá í vonzku upp flétturn- ar aftur og skipaði henni að flétta það á ný. „Ekki með nokkru móti!“ sagði þá pabbi, sem kom að í því. „Þú skalt flétta liárið á þér sjálf, og héðan í frá má eng- inn hjálpa þér til þess“. Stúlkan afsak- aði mig og reyndi að fá þessu breytt, en pabbi sat við sinn keip, og varð svo að vera sem liann liaði fyrirmælt. Um kvöld- ið tók ég um hálsinn á honum og hvísl- aði að lionum, að ég skammaðist mín fyr- ir að hann skyldi sjá mig svona, eins og ég var, én hann svaraði: „Þinn himneski faðir sá þig líka, barn: hann sér þig allt af. Blygðastu þín fyrir honum fyrst og fremst. En þegar re'iðin sækir á þig, skaltu undir eins ákalla hjálp frelsara þíns, gegn henni“. — Það hefi ég reynt, frú Olsen, og það dugar ávallt, en gleymi ég að gera það, þá fell ég. Samt sem áð- ur er það nú svo, að þessi freisting sækir ekki nærri eins á mig og áður. Drottinn er svo óumræðilega náðugur“. Meðan Ingibjörg sagði frá þessu streymdu tárin niður kinnar hennar. Frú Olsen grét líka. Þarna lá þessi unga og elskulega stúlka á knjánum og ákærði sjálfa sig og setti sig á bekk syndaranna við hlið hennar. Hún hafði aldrei viljað setjast þar sjálf, en núna, og í þessum félagsskap — — —. „Guð hjálpi okkur öllum“, brauzt loks fram af vörum hennar. „Það er einmitt það, sem hann vill gera“, sagði Ingibjörg og Ijómuðu augu hennar í gegnum tárin. Litlu seinna spurði hún sjúklinginn, hvort lnin ætti ekki að koma með eitt- hvað að .drekka. „Svolítið vatn, ef til vill, — þökk fyr- ir, ungfrú, þetta var gott. Og nú verðið þér að leggja yður fyrir inni á legubekkn-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.