Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 36
76
HEIMILISBLAÐIÐ
gtöfum. Ef til vill hefir liúu haldið, að ég
myndi lirærast til meðaumkunar á síðasta
augnablikinu og taka liana með mér. Mér
þótti þetta mjög leitt, en mér var alveg
' ómögulegt að hafa hana með mér til Moskva.
Á aðfangadagskvöld jóla 1584 vorum við
bæði aftur lieima. Feodór var koininn til
valda og ég fékk leyfi til að fara heim og sjá
foreldra mína.
Annita var að byrja nítjánda árið og hafði
stækkað svo mikið, að hún var orðin jafnliá
móður miniii. Hún var beinvaxin stúlka með
yndislegum hreyfingum, liafði feiknamikið
ljóst liár, sem var lítið eitt hrokkið yfir gagn-
augunum. Hún var ennþá í nunnuklæðnaðin-
um og liafði á þessum þremur áruin breytzt
í unaðsfallega nurinu. En einkum var það
tvennt, sem hóf Annitu yfir allar aðrar kon-
ur, sem ég hafði séð, en það voru hin stóru
augu og hið yndislega töfrabros hennar. Bros
Annitu gat enginn staðist, hvort lieldur var
karl eða kona. Ég tók oft eftir því, að þeg-
ar Annita kom inn þar 6em margir voru fyr-
ir, þá var jafnan eins og sólgeisli færi um
herbergið. Það bar oft við að allir sátu þög-
ulir og virtust ekki vera í léttu skapi, en und-
ir eins og Annita kom lék gleðibros á hverju
andliti og allir urðu glaðir og kátir.
I þetta skifti hljóp Annita ekki upp í fang-
ið á mér eins og hún var vön, heldur stóð
hún grafkyrr og rélti mér aðeins hendina er
hún heilsaði mér.
„Jæja, Annita“, sagði ég, „ertu ekki glöð
yfir því að ég er kominn heim aftur“.
„Jú“, sagði hún, „ég er mjög glöð“, og
brosið kom fram, þegar hún leit til mín. Að
horfa inn í þau augu var eins og að líta nið-
ur í tærustu kristalslind. Þar voru engin
leyndarmál á botninum. Engin ástríða hafði
gruggað það djúp. Augnaráð hennar var
barnalegt, lireint, einfalt og sakleysislegt. Og
þegar hún opnaði hin stóru augu sín og festi
þau á einhverjum fannst hverjum, sem fyr-
ir því varð eins og liann væri umvafinn un-
aðssamlegu töfraljósi.
Ég var miklu liærri vexti en liún, og þeg-
ar hér var komið sögunni var ég orðinn stór
og sterkur maður, og oftsinnis liafði ég hlaup-
ið með Annitu í fanginu. Hún var þá vön að
rífa í hárið á mér og hrópa: „Hlauptu,
hlauptu liesturinn minn, fljótara, fljótara“.
Mig langaði nú til að gera hið sama og
lézt ætla að taka hana upp, en Annita hló
og hljóp í burtu.
„Nei, þakka þér fyrir, ég er of stór nú, þú
getur ekki borið mig“.
„Ég get reynt það“, sagði ég.
„Nei, þú færð ekki leyfi til þess“.
„Á ég aldrei að fá að bera þig oftar?“
„Kannske í annað sinn“.
Daginn eftir átti ég að lieilsa nábúa okk-
ar, sem átti lierragarðinn, sem lá næst okk-
ur. Dóttir lians, sem vare inkabarn, var stór
vexti og hraustlega byggð. Við vorum hér
um bil jafngömul og höfðum leikið okkur
saraan í æsku. Foreldrar okkar höfðu fyrir
löngu ákveðið að við yrðum lijón, til þess
að báðir herragarðarnir gætu sameinazt. Við
vissum þetta bæði, og lxvorugu okkar liafði
dottið í hug að mótmæla þessum ráðstöfiui-
uin foreldra okkar.
Þú veizt, faðir Gurij, að rússileskur hús-
faðir hefir ótakmarkað einveldi yfir húsi sínu
og skylduliði. Enginn maður hefir rétt til
þess að mótmæla ákvörðunum hans, ekki
sinni öldungar bæjarins, og jafnvel ekki sjálf-
ur keisarinn. Húsfaðirimi er hafinn yfir lög-
in. Hús hans er ekki einungis vígi, heldur
einnig kirkja, og sérhver athöfn hans er
heilög.
„Tvenns konar vilja í einu húsi“. segja
Rússar.
„Nei, það myndi vera ómögulegt, það get-
ur ekki farið vel“.
Ivan faðir minn er mjög harður maður, og
oft beitir hann grimmd við undirmenn sína,