Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 18
58
HEIMILISBLAÐIÐ
Synishorn af egypzkri málaralist.
gefa okkur því betri hugmynd um liina grísku
listastefnu yfirleitt og er aldir líða fram, held-
ur húu innreið sína einuig inn á svið málara-
hstarinnar og hefir vísast gert strax hjá
Grikkjum, þótt þau verk hafi ekki staðizt
tönn tímans, eins og steinninn, sem meitlað-
ur var.
Grískir listamenn voru til þess fengnir að
skreyta hof guðanna listaverkum. Eitt aðal-
atriðið var að sjálfsögðu líkneski guðsins.
Grikkir litu á guðina sem fullkomna menn,
fegurri og glœsilegri en hina jarðnesku. Lista-
mennirnir urðu því að taka til nákvæmrar
athugunar líkamsbyggingu mannsins og
meitla fram það fegursta, sem finnanlegt var.
— Það er þó eitt höfuðeinkenni á liöggmynda-
list Grikkja hve mikla þekkingu þeir hafa
haft til að bera á líffærafræði (anatomy).
Höggmyndir þeirra af guðum og gyðjum er
eim liámark og fyrirmynd þess, sem gert lief-
ir verið á því sviði, og nakinn mannslíkam-
inn hefir aldrei hlotið jafn glæsilegan minn-.
isvarða og í verkum þessum.
Jafnhliða liöggmyndalistinni dafnaði fín-
gerð skreytingarlist og náði mikilli fullkomn-
un. Skrautker frá þessum tímum eru fagur-
lega greypt myndum. Myndirnar eru ýmist
trúarlegs eðlis, atriði úr sögu guðanna, eða
atburða úr lífi einhverra liinna mörgu þjóð-
hetja; stundum voru kerin og skreytt ineð
myndum úr daglegu lífi.
Á nýlenduöld Grikkja, sem talin er frá 800
—500 f. Kr. stofuuðu Grikkir margar nýlend-
ur á Suður-Italíu og Sikiley. — Kvað svo mik-
ið að þeim, að Suður-Italía var
kölluð Grikkland hið mikla. Þang-
að barst grísk menning og list, en
þaðan til Mið- og Norður-Italíu.
Rómversk myndlist er því sam-
bland af grískri list og etrúriskri:
dregur nafn af Etrúríu, héraði
því, sem nú heitir Toscana, en þar
bjó sérstök þjóð með sérstæða
menningu. Þegar Rómverjar voru
orðnir drottnendur heimsins varð
það altítt, að þeir fengju til sín
gríska og etrúriska listamenn.
Þeir áttu að skreyta liýbýli líöfð-
ingjanna, en þó sér8taklega að
lofa keisarann í verkum sínum, og mikla sigra
lians og landvinninga. Keisarinn var einvald-
ur og tignaður sem guð. Listamennirnir urðn
eins jconar málaliðar hans og voru í efnis-
vali háðir hinu aldrottnandi valdi hans. Eðli-
lega liafði keisarinn mikla tillineigingu á svip-
aðan hátt og Faraóarnir til að gera listina
ægjandi, en áhrif liins frjálsa anda frá Grikk-
landi urðu henni síðast vfirsterkari.
Hin byzantiska list.
Konstantínus keisari mikli veitti kristnuni
mönnum trúfrelsi árið 313. — Hann reisti
nýja borg í austurhluta rómverska ríkisins og
gerði liana að höfuðborg vegna þess, að hon-
um þótti Róm illa í sveit komin sem stjórn-
armiðstöð hins víðlenda Iieimsveldis. Ein-
hverju mun jafnframt liafa um ráðið, að
Capitolum og aðrir fornhelgir staðir í Róni
voru þymir í augum kristinna manna. Þessi
borg var Byzantium, síðar nefnd Konstantin-
opel. Til hennar lögðu þrenns konar meiin-
ingarstraumar leið sína. 1 fyrsta lagi frá Róm;
í öðru lagi frá Gyðingum, sem lögðu strangt
banu við að gera myndir af Guði sínum; í
þriðja lagi frá Alexandríu, sem varð á dög-
um Alexanders mikla (d. 323 f. Kr.) miðstöð
grískrar menningar. I þessu andrúmslofti þró-
aðist liin nýskapaða kristna lisl og íklædd-
ist þar sérstæðum búningi.
Spor kristinnar myndlistar má rekja til
„katakombanna“ í Róm, neðanjarðarganga,
þar sem hinir fyrstu kristnu menn voru jarð-
settir. Þar var jafnframt samkomustaður
frumkristna safnaðarins þar í borginni, með-