Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 3

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 3
ORKNEYJAR Gretn þessi er samin af Miss Jessie K. tíonald. Hún er dóltir fyrv. landsljóra eyjanna og bor- lr> þar í þennan heim. I. QRKNEYJAR liggja a<\ vestanverðu í öld- wn Atlantzliafs og að austanverðu í sí- ^dlnu Englandsliafi, klipptar úr meginlandi '°tlands, af sjávarfölluni svo stríðum, að | ki er þ;ið nema revndra farmanna að sigla Pann 8jó. ^11 á tínuun segir oft af stinnum drengj- 11111 °g liraustum, að þeir hafi vogað að leggj- ‘lst á sund yfir Ermasund og lokið því, en engar sögur fara af því, að sundmaður hafi •'okkru sinni vogað að eiga við stríðar unnir otlandsfjarðar, þótt ekki sé bilið milli ‘’tranda þar nema þriðjungur Ermarsunds- 'treiddar. Einiskip flytja póst lil Orkneyja sex sinn- 11,11 vikulega á ofurménningar tímum vorum nö til eru þaa öll firðskeytaþægindi ]>au, sem u,gur kann girnast, bæði símans og símleysu. ng því er nú ekki mikio orðið eftir af upp- mflegum einkabrag eyjanna. En þótt svo sé, j.r samt enn jiá nóg lil handa jarðfræðingnm, nnienja- og sögukönnúðum þeim, er lteim- S£e J;l þessi afskekktu liéruð til að leita að ‘nnniun fræðilegum fyrir sérstakar vísinda- k1 einir sínar, svo að segja má, að ferðirnar Cru ekki farnar til ónýtis einkanlega vísinda- 'ttnönum þeim, sem gert hafa víkingatíma ^tðurlanda sérfræðigrein sína. fkneyjar eru að skoða aðallega norrænar ll v, ingatímunum. Norrænn jarl stjórnaði þá pjunum. Árið 1468 komu þær undir Skot- ailí' bá er Jakob 3. Skotakonungur fékk Orkneyja-bóndi gamall, stendur /«eð langt, gamaldags orj og Ijá. jar'Syrkju allri á eyjunum svipar til ís- lenzkrar eHa NorStir-Noregs. JarSyrkjuorðlœki máls- ins eru koniin beint jrá norrœnu, t. d. Ijár er „ljár“, og denging Ijásins kallast „lédenging"......... Margrétar, dóttur Kristjáns 1. Konungur gat ekki greitl heimanmund dóttur sinnar í j^pn- ingum og setti Orkneyjar að veði. Þær leyst- ust aldrei úr þeim veðböndum. Fátt er kunnugt um eyjarnar fyrir komu Norðmanna, þó eru merkar menjar enn þá til um aðsetur Pikta þar — meðal annars legstaðir, og „slone-henges“, sem eru sérstak- lega merkilegir og kunnir á Englandi. Stone- henges þessir, þ. e. reisi-steinar, eru afar mikl- ir um sig, sumir liringmyndaðir, aðrir í liálf- hring. Fræði vísinda um fornleifar þessar er sú, að hringarnir liafi hafðir verið fyrir fórn- arstað til að tilbiðja sól: og bálfhringarnir til að tilbiðja tunglið. Stórir lóðréttir stein-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.