Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Síða 5
HEIMILISBLAÐIÐ 45 'inum áður en Norðmenn komu. Menn hafa 6ert sér þá grein fyrir því, að upphaflegir 'búar Orkneyja, Piktar. hafi yfirgefið átt- haga sína, þegar, áður en Norðmenn lögðu l)ar að, að undanteknum örfáum prestum, er °rðið hefðu eftir til að gæta helgistaðanna. ^v' er líka talið svo, að eyjaskeggjar þeir, sem búa þar nú sé beinir niðjar norrænu vík- 'Oganna, sem settust að á Orkneyjum og herj- nðu þaðan strendur Norður-Skotlands með sí- hdldum ránsferðum. Sögur ganga af mörgunr tígulegum, hug- 'nkkuni hetjum frá þeim tíinum: Svndaselir dýrling ar, hver innan um annan og þó v'8t í meiri hluta hinir fvrri! Kristnin náði engum þrifum á eyjunum [yr* en árið 995. Þá kom ólafur konungur ‘fyggvason sjálfur til að snúa eyjaskeggjum trúarinnar. Sigurður jarl, er þá réð fyrir eyjnnum, neitaði að taka trú og láta af átrún- feðra sinna. Þá lét konungur taka son Jarlg ungan og leiða fram fyrir sig; svo segir ®agan: „----Qg konungur tók þá sveininn. Jarls son, lagði höfuð hans við borðstokkinn a skipi sínu, dró sverð sitt úr skeiðuin og 'naelti á þessa leið: „Ég mun nú höggt a hér }rir augum þér, með sverði minu höfuð af *>ni þínum { viðurvist þinni og manna þinna, lle^a þér látið af heiðni og takið krislna hú . Og sagan bætir við, að: „eftir það lét íj’.U™ur jarf skírast til kristinnar trúar og nr menn hans og gjörðu svo að vilja kon- ung8“. eyjUnum eru enn þá til eldgamlar leif- ar kirkna og bænahúsa á víð og dreif með atrondum fram, sömuleiðis klausturrústir á > junni lielgu (Eyen hallow). Rústir þær er" nijög markverðar fornmenjakönnuðum. . amla kirkjan sívala í Ophir er víst merki- gust af kirkjurústunum. Sagt er að Hákon jarl hafi byggt hana, sá, er myrti Magnús larl 1H5_ Hákon kvað hafa bvggt hana, þá er hann kom aftur úr pílagrímsför til lands- |ns helga Qg kvagj iiafa tekið til fyrirmyndar 'rkju grafarinnar Iielgu í Jórsölum. Hún er u hvermáli um 5.48—5.80 ín. og hliðarmúr- Veggir hafa verið um 4.57—4.88 m. háir. Jarl- m" hjó sjálfur nærri kirkjunni, því að Ophir Var þá þegar, norðvestur af Scapa Flow, orð- mi1 niikilvægur staður, þótt nafn þess yrði yrst V'ðkunnugt í heimsstvrjöldinni fvrri, af því að það var haft fyrir upphafsstöð sjóhem- aðar- og flugferðafyrirtækja. Dómkirkja St. Magnúsar í ICirkwall er með- al þeirra bygginga, er bæði liafa haldizt vel við og markverðar em. Kirkjan er mjög fög- ur bvgging, gerð úr rauðum sandsteini og bú- in hvelfingum bæði norrænum og gotnesk- um. Súlurnar, sent bera hvelfingamar, em voldugar og allar skreyttar listavel litskorn- um súluhöfðum og á glugganum mót austri er óvenju skrautleg gluggarós. Dómkirkjan var byggð á 12. öld af Magn- úsi jarli, sem drepinn var 1115 á Egilsey af Hákoni jarli, sem réð eyjunum með honum og var frændi hans. Jarlarnir höfðu lagt með sér vinamót á Eg- ilsey í páskavikunni, og var svo til ætlazt, að þeir skyldu liafa til mótsins 2 skip hvor og fyrirfram tiltekna tölu inanna. Magnú* koin fyrr til mótsins. Hann sá þá, að Hákon lagði að eyjunni með 8 skip velbúin og full- liðuð; skildi hann jafnskjótt, að úti væri æfi sín. Gekk hann fyrst til kirkju og lét lesa messu fyrir sálu „Magnúsar jarls“. Síðan gekk hann út til lífláts eins og manni og hetju sæmir. Þar, sem liann lét líf sitt, skeðu svo mörg undur og kraftaverk, að hann var brátt tekinn í helgra manna tölu af páfa. Þegar hresst var upp á dómkirkjuna ný- lega fannst beinagrind Magnúsar múruð inn í eina af hinum voldugu súlum og bein Rögn- valdar gegnt henni. Rögnvaldur jarl liafði eiðfest það loforð, að liann skyldi til dýrðar St. Magnúsi, reisa svo fagurt og inikið guðshús, að jafni þes* fyndist ekki á Norðurlöndum, ef St. Magnú* hjálpaði honum að ná yfirráðmn á eyjunum, því að Rögnvaldur þóttist eiga löglega rétt til eyjanna í stað Páls, sonar Hákonar jarls. Fyrsti leiðangur lians gegn Páli lánaðÍ6t þó ekki. Rögnvaldur beið ósigur og flýði til Nor- egs aftur. Hafði þar vetrai'vist, en hvarf aft- ur næsta vor til að halda uppi ófriðnum. Úr- slitaorrustuna um eyjarnar vann Rögnvaldur þó ekki, heldur Sveinn Ásleifsson, hreysti- inaður mikill, sem nefndur er „síðasti vík- ingur“. Hann tók Pál Hákonarson og lét hann „hverfa“ svo skjótt og rögg6amlega, að eng- inn kom6t að, hvernig það atvikaðist eða livað varð af jarli. Almennt var haldið þá, að St. Magnús hefði rétt frá sér hönd sína

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.