Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 6
46
HEIMILlSBLATÐIt)
og svipt lionum burt til að bæuheyra Rögn-
vald, sem linnti ekki brennheitum hænum.
Rögnvaldur efndi líka loforð sitt og ári síð-
ar var hymingarsteinn lagður að dóinkirkju
St. Magnúsar. Biskup er venjulega þar, sem
dómkirkja er, og hér liggja líka rústirnar
biskupshallarinnar andspænis kirkjunni.
Hennar ægilegi, sívali turn setur allhernaðar-
legan svip á kirkjuhirðisheimili þetta, sem
menn eiga hægra með að skilja, þegar þess
er getið, að á 15; öld bar biskupi auk kirkju-
legra skyldna að liafa ábyrgð á allri stjórn
eyjanna, eftir að þær gengu undir konunga
Skotlands.
Norski vísindamaðurinn, Dr. Cristian 0st-
berg segir um bæinn Kirkwall, að „hinar
þröngu steintigluðu götur lians og stræti hafi
geymt upphaflega norræna mótið rniklu bet-
ur en nokkur norskur bær. Aðalgöturnar eru
á sumum stöðum svo þröngar, að fótgang-
andi menn verði að forða sér í búðardyr,
komi vagn eftir götunni“.
I Kirkwall eru enn til einstök hús, sem
bafa haldið uppliaflegu, frumlegu útliti sínu
og byggingarformi nokkurn veginn óbrjáluðu
jafnvel þó liresst hafi verið upp á þau. Mark-
verðust af þeim er víst Tankemess House,
nálægt dómkirkjunni, með porthvelfing yfir
inngangshurð, og steintigluðum garði, forn-
um, yddum göflum og fögrum gömlum ald-
ingarði.
Um vfirráð Norðmanna á eyjunum má víst
segja að þar réð eitt lögmál öllum öðrum
lögum: „Vald er réttur“. — Sú þjóðfélags-
skipan er vægðarlaus við minni máttar, því
að þeir verða að liita í lægra haldi; en víst
er enginn vafi á því, að þeir, sem koina lífs
af undau þeirri meðferð, þroskast af lienni til
að gerast stinnir menn, hraustir og ráðkænir.
Eftir að Orkneyjar voru afsalaðar Skot-
landi, þ. e. a. s. prins lávarði Robert Stuart
og nfðjum hans, fengu þeir nýju drottnar góð-
an sluðning, þar sem eyjaskeggjar vom, því»
að þeir voru stinnir og vanir að fara eftir
eigin geðþótta án þess að spyrja um leyfi,
og stjórnarsetrið, Edinhorg var svo langt í
burtu eftir firðarreikningi þeirra tíma, að
ekki þurfti að kvíða því, að nokkur áreiðan-
leg frétt bærist þangað og óspekti skozka
þingið um hag evjanna og alliafnir drottna
þeirra.
Borg Roberts jarls á Birsey var byggð með
kvaðavinnu: „án matar og drykkjar og
kaups“ og Patrick jarl, 6onur Roberts, lét
byggja sér tvær borgir á sömu fjárhags vísu,
aðra við Scalloway, liina í Kirkwall. Eldstæð-
ið í eldhúsi Kirkwall-hallarinnar er stærsta
eldstæði Skotlands, og þegar það er skoðað,
er auðskilið, að hægðarleikur hafi verið að
steikja uxa í lieilu líki á prjóni við annan
eins útbúnað. Við hliðina á þessu volduga
eldstæði er mjó glufa, er liggur ofan í kjall-
araholu neðanjarðar. Er sagt að fangar væru
setlir þangað til að þola hungursdauða, jafn-
framt því sem megnasta eldhússilm legði nið-
ur til þeirra um glufuna í múrnum! Slíkt
má þó víst kalla viðbjóðslega grimmd.
Patrick jarl var óefað lítt þokkaður mað-
ur, en öllum söguriturum ber sainan um að
annála hann fyrir byggingarfræðigáfu hans.
Honum liefir verið gefið glöggt skyn á feg-
urð bæði í heild og smálilutum. — Hallii
lians bera vitni um það. Hann hefir líka átt
skilning á hagbærum tilhögunum. Það sanna
lileramir, sem liann tók fyrstur upp í eld-
liúss- og matstofuveggjuin, svo að mat mætti
reiða þar fram og sitja rokheitan á borðið'!
Hann liafði líka séð um að taka brunn í halb
argarðinum gegn því, að ófrið kvnni að
bera að. ,
Um hríð gekk vel. Robert jarl og Patrick,
sonur hans, fóru sínu fram eftir eigin geð-
þótta og undu vafalaust prýðilega því u»>
líku frjálsræði. En smám saman kvisuðust
fréttir og komu til eyrna konungi í Edin-
borg — fréttir, sem engin stjórn getur látið
afskijitalausar, af jarli, sem kallaði sig kon-
ung oe einvalda á Orkneyjum. AfleiðingH1
varð sú, að her var húinn lit og sendur til
eyjanna til að halda uppi valdi liins lög'
mæta konungs. Konungsliðinu tókst að vin»a
jarl og son hans eftir mánaðar ófrið. ÞeU'
feðgar voru handteknir og dæmdir til dauða-
Sagt er, að dóm annars þeirra væri frestað
5 daga til, svo að fanginn gæli fengið tí»ia
til að læra Faðir vorið. Lengi voru eyjaskeggj'
ar að ná sér eftir áþjánina. En Orkneying'
ar eru að eðlisfari harðir af sér og nægj11'
samir og kunna snemma að hafa ofan af fyr'
ir sér, sumpart með jarðyrkju og sumpaH
með fiskiveiðuin.
Flugbjörgin. sem eru alveg óvenju stot'