Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 7
heimilisjblaðið
4.7
kostleg og einLennileg, eru fegurð eyjamia
serstaklega. Mörg þeirra liafa nafn af lagi
6111u, t. a. m. hið einkennilegasta allra „The
°ld man of Hoy“ (Háeyjarkarlinn), rauð
8a,ul8leinssúla 137 m. há. „Karlinn“ kvað eitt
smn hafa átt tvo fætur. Nú stendur liami
‘l eil>um. Hann liefir mörgum blásið kvæð-
11111 í brjóst, en sjálfur er hann allt af jafn
)rattur að sjá og óklífandi á verði sínum
'iShafið.
^ íða eru á eyjunum bjargskútar, göng og
'cllar og niargar sögur hafa gengið af þeim
1 tui)anna rás. — Þeir hafa meðal annars ver-
uppáhaldshæli smyglurum. Og auk þess
' r Sagt að yfirnáttúrlegar verur hafi búið í
Peini.
Ægilegastur þessara bjargskúta er „The
gloup 0f deerness“, sem helzt má segja að sé
ong, djúp bjarggöng, 164.60 m. og 24.38 m.
a *læð. Þegar hrimið stynur þungan, er hríf-
a»di að hlusta á sóninn margvíslegan og
"uðulegan, sem það vekur í skútum mörg-
11,11 og hcllum með ströndum fram.
Hoy (Háey) er drjúgust á metunum að því
er Þ1 náttúrufegurðar kemur. Landslag er þar
111 jög breytilegt; skiftast á háir, nær ókleif-
nsahryggir 0g djúp, frjó daladrög; en
Jorgtn þverhní]>t og ægileg standa með
ströndum fram. Hoy var eitt sinn aðseturs-
^tað’ur konungs ara á eyjunum. Nú er liann
s.ialdan að sjá.
I ®reytileikur landslagsins er alveg furðu-
egur ,— á svo litlu og takmörkuðu sviði sem
e>jan er. — Eins og drepið var á er nokkur
1 nti þess frjó daladrög en suml er líka liið
Sagnstæða. Nálægt Ward Hill„ sem liggur
bæst (474 m.) á Orkneyjum, er löng dæld,
8cm er með öllu óbyggð af þeirri góðu ástæðu,
a _ landið þar má heita eintómur svarðar
niýrarfláki. Og þó bendir allt til þess, að
jnanneskjur hafi í fyrndinni reist sér bústaði
J.ar í svokölluðum „Dvergsteini“. Til að
er ekki neitt merkilegt við stein þennan.
ann er raunar ekki nerna klettur, sem losn-
a hcfir og oltið niður í dalinn. En þegar
najr kemur, sést að liann er bjarg meira, en
paiuiur spáði í fjarska. Lengd þess er um 9.14
!n-’ breiddin 4.57 m. og hér um bil 1.83 m.
Pvermál. Ferhyrnt op er á annari hlið
j JarS81ns og nálægt opinu liggur lélega til-
°ggvinu steinn, h. u. b. nákvæmlega sömu
stærðar. Allt mælir með því, að sá steinn hafi
upphaflega verið hafður fyrir ,,hurð“, þótt
hann sé allt of þungur nokkrum einum manni
að flytja hann. Fari maður inn um opið, er
komið inn í stofu, sem lioluð er úr bjarginu,
— í henni eru tvær livílur, önnur þeirra
er búin steinmulningsmotta. Gat er borað i
,,loftið“ aftast í holunni. Sjálfsagt liefir gluggi
verið og reykháfur á þeim tíma. Hver eigi
lieiðurinn af tilhögun þessa einkennilega bú-
staðar, grunar engan. Vitaskuld ganga marg-
ar sögur undarlegar um tilorðning hans og
tilgang. Sir Walter Scott miuuist á það í mjög
grípandi athugasemdum við skáldsöguna
„The Pirate“ (Sjóræninginn).
Þegar enski jarðfræðingurinn alkunni,
Hugh Millcr, kom til Hoy-ey til að leita „The
Dwarfie Stone“ (Dvergasteinsins), skall á
hann þrumuveður mikið og varð hann að
leita skjóls í steininum; hjó liann nafn sitt
á aðrá hlið steinmulningsmottunnar sér til
dægradvalar, meðan á óveðrinu stóð.
Hoy-sundið er eina stórvikið í hið fyrir-
taks fríða hamraflug á vestnrströnd eyjarinn-
ar; um það liggja stríð sját'arföll í rólega
höfn: Stromness-flóa. Bærinn sjálfur, Straum-
nes, eins og hann heitir á Norðurlöndum,
má af svip lians helzt nefna norræna Neapel
þar, sem hann stendur við flóann, með
þröngum bratthöllum götum upp hrött grjót-
höll og er reistur á hjöllum þeirra. Þegar
loks komið er upp á efsta hjallann og litið
við til að horfa yfir flóann, blasir við manni
fegurðarsýn svo hrífandi, að hún verður lengi
minnisstæð, einkum þá, er heimsfrægi „enski“
gróðurinn Ijómar í allri sinni „grænku“ og
geislar sólar láta blágrýtisfletina tindra eins
og væru þeir demöntum settir allir saman.
Og snúi maður sér aftur við, og líti upp til
lands, blasir líka þar við manni eintómur
fríðleikur: frjósöm daladrög og heiðaflákar
með stöðuvötnum sínum — — og í fjarska
úti á hina höndina, hið fagra, bláfjallaða haf.
Straumnes má kalla nokkurs konar jarð-
fræði — Elderado. Þar setti Hugh Miller,
fyrrtéði, alkunni, jarðfræðingurinn enski, höf-
uðaðsetur sitt, þá er liann kom til að kanna
Orkneyjar, og rétt utan við bæinn fann hann
leifarnar orðlögðu af fertíðar fiski, astero-
lepis, sem elztur er allra fiska í sögu Skot-
lands. Hann réð af steingerðu pörtunum, sem