Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 10
50
H EIMILÍSBLAÐIÐ
|)á; og nú er neytl annarra ineðula til að eyða
þeim.
Sé gengir úl seint á kvöldin, þegar kyrrð
er komin á vegu, ber af og til við, jafnvel rétl
fyrir utan bæinn Kirkwall sjálfan, að maður
rekst á otur, sem er á ferli að njóta kveld-
kyrrðarinnar. Af ótömdnm fuglurn eru eink-
um bláhrafnar allíðir. Sagt er. að þeir bafi
ekki verið til á eyjuuum uppbaflega, lield-
ur liafi maður nokkur um iniðbik fyrri ald-
ar flutt ein lijón þangað. Sé rétt farið með'
það, er ekki liægl nenui dáðst að frjósemi
þeirra og barðfylgi, því að’ nú eru þeir til
svo milljónuni skiflir. einkum kringum Kirk-
vvall.
Hrafnarnir byggja hreiður sín í liæstu
fíkjutrjám, og með því að gróðursetja verð-
ur tré þessi ætíð í nánd liúsa, trjánum til
nauðsynlegrar forsælu og skjóls, lioppa þeir
stöðugt um á þakinu, upp á reykháfana og
senda þaðan gargið bátl og hvínandi frá sér.
niður í stofur bússins. Ber ekki ósjaldan við,
að lirafn detti nm revkbáf niður á eldstæði
í allramestu skrautstofu liússins, og venju-
lega tekst ekki að koma houum út um op-
inn glugga fyrr en liann liefir flogið um og
brotið allt, sem brjóta má, og ekki verður
komizt undan heljarmikilli breingerningu
eftir heimsókn þá.
Mikið gaman getur verið að taka eftir
hröfnununi og háttfæri þeirra úr efstu glugg-
imum á búsinu. Aldrei hugkvæmist þeim að
að sækja sér kvislu lil hreiðursgerðar í ná-
grenni bæjarins, heldur sækja þeir bvern ein-
asta smákvist alla leið inn í Muddesdula-
kjarrið, sem er um 800 m. leið frá Kirkwall!
Bæði þarf orku og Jiolgæði til annarra eins
fyrirtækja. Ungarnir eru litlir, klunnalegir
og aðburðalausir. Flugtilraunum þeirra lýk-
ur oftast nær ólánlega í fyrstu. Þeir lenda
oft á staði, sem þeini er ómögulegt að kom-
ast úr aftur til baka t. a. ni. bak við skúr þar,
sem þeir gela ekki komist á flug aflur. Ivom-
ið hefir fyrir, að tveir ungar hafi haldið sér
dögum saman föstum við grannar greinar og
ekki haft jior til að steypa sér út í övissu. For-
eldrarnir urðu að færa þeim mat á bverjupi
degi og mörgum sinnum daglega, þangað til
að þeim loksins ó\ þor og afl og komusl á
endanum heiin til sín heilu og böldnu.
Fuglaríkið á evjunum er mjögt auðugt.
Mikill fjöldi ýmissa tegunda er þar, bæði
söngfugla, vaðfugla og sjófugla. Söngfugla-
tegundir eru um 38 talsins, Jiar á meðal jiess-
ar: spörrinn, svartþröstur, gulbrystingur, sem
rnega kallast bæjafuglar, ennfremur gulljiröst-
ur, steinklappa, steindepiB, músarindill, og
vildaslur allra jieirra — lævirkinn, sein
nefna má byggðafugla. Yfir brúnum liolta
og móa hljómar spóavellið í volgursrokuni
einkennilegum, en bjargdúfan og liringdúfan
bregða ekki kurri sínu.
Af ránfuglunt er að nefna tittlinga- og dúfu-
smvril; af uglum er ekki nema ein tegund.
eyr-uglan. Rjúpa, hrossagaukur og lóan
mega við illum ófriði búast í ágústmánuði,
því að veiðitíminn liefst 12. þess mánaðar, og
|)á eru öll herbergi í gistihúsum og veitinga-
krám full af listarinnar inönnum: veiðimönu-
um og fiskiinönmun. Eyjarnar eru nafnkunn-
ar af listgreinum |)essum báðum.
\ epjan þarf nú ekki að óttast framar inanu
með byssu um öxl, því líf bennar tryggir nú
lagagrein! Og næstum virðisl eins og fuglun-
um hafi skilizt |)að; af því að æði lóuhópur
upp með skelfingu við skothvell eða af j)vi
að sjá inann með drápstólið, lyftir vepjan
hara upp kollinum spaklega eins og vihli hún
segja: „Eg skil ekki í að þið skulið neniia
Hegra rekast menn á af og lil með strönd-
um fram og sömuleiðis á tjalda og sendlinga-
En vitaskuld ber inest allra á sjófuglum á
[)essum svæðum. Bjargaskriður eru vildarbú-
staðir kríu, urtanda, skarfa og blesanda, máfa
og villigæsa bundruðum saman, álkna. svarl-
fugla og sjósvalna og margra annarra fugla-
Einn belzti varpstaða, sent fuglarnir sækja
að, eru björgin við Cbopinay, sem eru brötl
og næstum 61 m. há. Fyrrum var varpstaða-
paradís við Sule á ströndinni, en síðan ei'
viti var byggður á nesinu og þrír menn skip-
aðir til t itagæzlu Jtar, fór fyrir fuglunum eins
og mönnum í paradís: höggormurinn kom og
friðurinn leið undir lok.
Gamau er að taka eftir látum hafsúlunnai'
yfir skergörðum. Hún steypir sér aðra liverja
mínúlu niður að sjávarfleti og skutlar með
nefinu, sem er langl og stinnt, einhveru vesl-
ings fisk, sem hefir verið svo gálaus að sýna
sig snöggvast ofan sjávar. — Hún verpir á
bjargi, sem kallað er „Tbe stark41 og er 44.66