Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 11

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 11
HEIMILISBLAÐIÐ 51 ni- bátt á einni vestustu eyjanna, og leifir eng- 11,11 fugli öðruni að setjast að á því svæði, sem ^ún liefur tekið sér til umráða. Af því að súl- atl á aldrei nema einn unga, mætti ofur eðli- 'ega lialda, að foreldrarnir myndu dekra mjög yið einkabarn sitt. En ekki má æfinlega geta sjálfum sér til annarra. Að vísu halda þeir i-i'óanuni hlýjum og mata hann framan af kernsku, meðan hann er veslastur; en þann ‘iag ber þó snemma að, er lijónin verða ásátt ltni, að mál sé komið *til, að króinn fari að reyna að standa á sínum eigin fótum -— eða koma fyrir sig vængjunum. Aðferð þeirra er osköp einföld. Þeir hrinda honum blátt áfram ut af klapparbrúninni, sem lireiðrið er á. — Mótspyrna er ekki til neins — iss! út með kann! t3g takist honum ekki að læra að beita 'ætlgjunum, áður en liann kemur niður, er Pað ekki nema, að einni súlu er þá færra í heimi þessum! Sennilegt er að flestir ungar k°mist hjá þessunt smánarlega dauða, en þó ner við, að ungar sjást hrapa niður og geta ^undizt liðin lík við rætur bjargsins. Lómar hafa aftur á móti orð á sér fyrir, aó vera mjög vænir foreldrar, þótt þeir eigi 'iÓ söniu lífskjör að búa og súlur. Þeir fylgja lka einbirnis-kerfi; en lengi liggja þeir á pg lengi annast þeir ungann, kominn úr egg- 'nu; og þegar unginn fær loksins að fara, eru 'jonin æfinlega með honurn og gæta lians — ' kki bæði í 8enn, lieldur til skiftis. Hvernig Pau kenna unganum flugið, er ekki vitað, en 't8t er það, að sjaldan finnast lómsungar 'lauðir fyrir neðan hreiðrin, sem hendir svo °Þ súluunga. Þá eru skarfar og lundar. — Skarfar byggja ',er hreiður neðar á höllunum, einkum við '°luop þar, sem skjól er fyrir veðri. Á að lrúa því, sem orð fer af, að skarfar kunni að 'Ueta „heimilisfegurð og notalegleik“. Þeir >Ua ltl hreiður úr þangi, en oft finnast hreið- Ur þeirra skreytt og þakin bláum blóinum til þangið. Skarfshreiður liefir einu sinni Undizt skreytt beinagrind úr öðrum fugli, unda! Það lætur illa í eyrum og andstyggi- eí?a, en þó liggur næst að halda, ef gáð er a ’ ÞV1 að lundanef eru fræg fyrir litfeg- llrð, blá, rauð og gul, að listarleg smekk- 'lS! skarfa sé miklu ríkari lijá þeim en hind- urvitnin um að slæmt sé að hafa beinagrind 1 oænum. [ tilefni af Þormóðsslysinu — Jóh. 14, 1—18. — Drjúpa' af hvörmum hryggðartárin — hafiS þegar litum vér. Hjartans blœSa’ og svíSa sárin, sjálfur Dorttin kom þú hér; án þín megnum ekki neitt, einn þú getur harmi breytt í þá gleSi er ei mun þrjóta, um eilífS börn þín hennar njóta. Geytn þú okkar elsku vini, eilíf gu&dómsnáSin blíS, í dásamlegu dýrSarskyni Drottinn, hjá þér alla tíS. Lát þá vissu’ oss vaka hjá. aS vini okkar fáum sjá í englafylgd um eilífS skarta upp viS Jesií blessaS lijarta. Lát mi Jesú Ijós þitt skína á lífs vors myrka þyrnibraut; tak oss upp á arma þína, okkur léttu dauSans þraut. Lát oss nœr, sem lífiS þver, lifa öll í fylgd meS þér, u mmynduS í englalíki upp í þínu dýrSarríki. Drottinn vakir Upp úr djúpi stríSs og stórra veSra, stíga andvörp mœSra, barna’ og feSra til þín, ó, GuS! sem allt á hendi hefur, liarmi lostiS allt, sem aS þér vefur. Þá stormar œSa’ og öldur háar brotna og öflin sterku óveSranna drottna, augu Drottins vaka öllu yfir, eins þeim dánu og þeim, sem eftir lifir. G. P. Lundar eru mjög þráttgjarnir. Þeir geta orðið svo reiðir, hvor við annan, og óðir, að þeir viti ekki hvað gerist í kringum þá, t. d. má grípa þá, sinn í hvora liönd, í áflogun- um og þeir halda þeim áfram eins fyrir það! Þeir hafa ómetanlegt gagn af nefinu, þá er . Framh. á bls. 90.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.