Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Síða 14

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Síða 14
54. HEIMILISBLA ÐIÐ Byggt þú gœlir kofa, ef hýr'öu nœrri mel — snilld er aS hlaöa úr hnullungum vel. Hœgt mun oft á rjátli um hagans víða geim, að byrkja’ og rífa tágar og bregða úr þeim. Margt er hœgt aS föndra býsna fallegt með hníf — hann var einatt hjar&sveinsins hálfa yndi’ og líf. Gœttu þess jafnan að geyma ánna vel, allt, sem afgangs ver&ur ég ábyrgð þinni fel. Vertu mínum ráðum í verkinu trúr! Horfið getur óviljandi hjörðinni úr. Grúfi yfir þoka, þá geta œrnar týnzt og smalanum ýmislegt ólíklegt sýnzt. Hrœðstu ei þótt hverfi úr hópnum, vinur minni Ei mun pabbi ávíta elsku drenginn sinn. Þokan er kóngsdóttir álögum í. — Vng ég heyrði eldgamált œfintýrV af því. Eitt sinn var í fyrndinni ungur smali í sveit, œtt hans og uppruna enginn maður veit. Æfintýri um þokunnar álagabönd barst á vœngjum vindanna vítt um ríkV og lönd. Hjar&sveinninn varð hrœrður við harmsögu þá, steig úr hugardjúpinu djörf og göfug þrá. Varmur í lyndi hann vann þess dýran eið lausnarinn að verða, er lengst hún eftir beið. Steig hann á stein einn og strengdi göfugt heit. — Gunnreifur fór hjarðsveinninn í gœfu sinnar leit. Þegar í þykkviðrum þokan skríður lágt, aumingja smalarnir eiga stundum bágt. Eiga þeir í einverunni einatt leiða stund, fellur regn og þoka sem farg á þeirra lund. Þegar aftur lyftir sér þokubelti grátt, lifa þeir við fábrotin lífskjör í sátt. Hvarf þá stundum smalanum hjörðinni úr,

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.