Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 19
HEIMILISBLAÐIÐ 59 ai* kristniu var í andstöðu við verska ríkisvaldið. Katakomburnar eru skreyttar myndum og er eðlilega rómverski 8t'Hinn ríkjandi þar, því að listamennirnir 'oru aldir upp við hun. Þó voru á meðal l)eirra kristnaðir Gyðingar, sem ekki liöfðu Sleymt þeim strangleik gyðingdómsius að anna algerlega myndir af Jahve, guð þeirra. yrir áhrif þessara manna var það þegjandi sanjþykkt að draga engar myndir af Guði eða Kristi, sem þó síðar komu fram, en í þess stað rógu þeir táknmyndir þeirra. t. d. litu þeir a Orfeus sem leynitákn Krists. ^eódosíus keisari Jiinn mikli gerði kristn- *Ua að ríkistrú árið 388. Þaðan í frá tók “kipulögð ríkiskirkja að sér stjóm og stefnu r*stinnar listar. Eftir dauða lians skiftist r*kið milli tveggja sona lians. Annar Jilaut esturlöndin og var Kóm liöfuðborg þeirra, "nn austur hlutann og þar var Konstantin- °Pel höfuðborg. Veldi Konstantinopel varð jwiklu meira, því að Vesturlöndin urðu brált Pjoðflutningunum norðan úr landi að bráð. tin varð miðstöð menningarinnar og liinnar 'mpulögðu rómversku kirkju, sem tók að sér *lJÓrn og stefnu kristninnar listar. A næ8lu árum voru kirkjur reistar víðsveg- Skraulker fgrísk og etúrisk skreytingarUst). inn og iiirð lians. — Þetta er greinilegt í St. VítaJe kirkjunni í Ravenna. Þar má sjá mosaik myndir af Justinian keisara og The- dóru konu lians og eru þau bæði með geisla- baug um höfuðið. Býzantískar mosaik myndir og hanritaskreytingar úa og grúa af keisara- myndum. Allir eru keisararnir með geisla- bauga og halda engJar á kórónum yfir höfð- um þéirra. £ ar og þag varð viðfangsefni listarinnar að reyta þær og prýða. Þar mætum við liinni sv° kölluðu byzantisku list. Hún saman- j’tendur af mosaik, þ. e. mynd, sem gerð er úr ttioum smásteinum eða glerbrotum, og 8 re>'tingum liandrita biblíunnar og annara °lgra rita. Mosaik myndarinnar eru mjög s rautlegar, þar eru óspárt notaðir skærir lit- *r’ aHtítt er að grunnflötur myndarinnar er ylltur upp með gulllit og á það að gefa til >nna liimneska dýrð, því að myndirnar eru estar af dýrðlingum og persónum heilagrar ritningar. kindir handarjaðri keisarans í Konstantiu- °Pel þróaðist þessi list. En keisarinn var ein- jaldur, og því gat ekki hjá því farið, að sú 8 ' sem naut verndar hans yrði að einhverju eyti jafnframt lofgerð um mátt hans og dýrð, e3Ulegra verður það, þegar hins er gætt, a _ kirkjan var um þessar mundir mjög háð etsaravaldinu. Þjónusta þessarar listastefnu y®ir ser í eftirfarandi: Þegar listamennimir *u ser fyrir liendur að gera myndir hinna ■ogu í Paradís voru fvrirmvndimar keisar- V’ald keisarans í Koustantinopel yfir kirkj- iinni þvarr þó smátt og smátt, eftir þvj sem páfanum í Róm óx fiskur um hrygg. Og árið 730 skarst í odda með þéim á næsta einkenni- Iegan liátl .Það ár hafði keisarinn bauuað að gera eftirlíkingar þær sem fyrr greinir í kirkjunum og skipað að láta rífa þær niður, sem fvrir voru. Líklega liefur boð þetta verið mest fyrir þá sök, að Múhameðstrúarmenn hæddust að þessu, og töldu myndirnar hjá- guði kristinna manna. — Páfinn mótmælti skipun keisarans og varð stríð út af. Her- sveitir keisarans biðu lægra hlut og keisarinn varð bannfærður. Þetta er í eina skiftið í sög- unni syo vitað sé, sem barizt hefur verið um list með vopnum. — Endalok stríðsins urðu til að staðfesta veldi páfans í Róm og árið 800 sameinuðust hann og Karl mikli og stofn- uðu nýtt heilagt rómverskt keisaradæmi í vestri, algerlega óliáð áhirfavaldi Konstantin- opel, en þar með varð Róm miðstöð krist- innar listar. Sigur páfans varð jafnframt til að viðhalda býzantísku listastefnunni í 200 ár, m:

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.