Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐÍÐ 65 borð fyrir manninn yðar. — Hvað má ég búa til lianda yður?“ „Þegar tungan er eins og spýta og gall- bragð í munninum, þolir maður ekki svo ííiikið sem að heyra mat nefndan á nafn. Hverju var verið að sulla í börnin áðan?“ i,Haf rasúþu með ofurlitlu af hind- ^erjasaft út á. Viljið þér ekki reyna að smakka á því?“ »Eg held nu ekki! livsð þctto úrykkjarvatn er vo!gt!“ »Eg skal koma með ferskt vatn handa yður undir eins, það er skömm að því að (*ö skuli ekki hafa athugað það fyrr“. ^Já, úr því að vatnið er hið eina, sem niaður neytir, þyrfti það helst að vera (lrekkandi“. Ingibjörg flýtti sér út í garðinn með fiitu, en brunnurinn var djúpur og engin Jffila á honum, og olli það henni nokkrtun 'andræðum í fyrstu, en svo lét hún föt- una síga niður og sökkti henni rösklega 1 °g dró liana upp aftur fulla af vatni. ^Hérna kem ég með inndælt, kalt vatn handa yður“. Efh, það er ískalt, látið það standa þarna“. Samtímis heyrðist þungt fótatak 1 shganum og húsbóndinn kom í dyrnar. ■^Vantaði yður vatn?“ ?*Það var nóg vatn til þegar þér fóruð UPP’ en ég hefi notað það smám saman. Vöknuðuð þér við Ijávaðan?“ ”Já, og ef til vill meðfram af sulti. En þér megið aldrei framar draga vatnið upp ^jálf, ungfrú, það leyfi ég með engu móti. Nei, það er þá búið að bera á borð! igum við að sitja að þessu tvö?“ Ilann j'U’fði á snyrtilega búið borðið og livítan ukinn, með ánægjusvip. g • Látið aftur dyrnar!“ skipaði konan. þoli hvorki matarlyktina né þetta and- styggilega gla mur í diskum og hnífum“. Ingibjörg hlýddi þessari skipun fljótt og með leyndri ánægju, bar síðan lostætan matinn á borðið. Húsbóndinn ætlaði að taka til matar síns undir eins, en hún kom í veg fyrir það. „Þökk fyrir gjafir þínar, góði, liimn- eski faðir, og blessaðu oss“. Þetta varð hún að segja áður. IJúsbóndinn tautaði eitthvað í hljóði, en þegar Ingibjörg lilóð örlátlega á disk- inn hans og helti öli í glasið hjá honum, hurfu hrukkurnar af enninu á honum. „Viljið þér ekki ofurlítið stykki í við- bót?“ „Þökk fyrir, ég stenzt ekki mátið. — Ég hafði gott af svefninum, og þetta gjörir mér gott líka. Og svo er hér friðsamlegt og notalegt, og engin köll eða ónot. Fáið þér yður sjáf matarbita, ungfrú. Það verð- ur að bera á vélina, eigi hún að geta starf- að. Það er kjarngott ölið oð tarna, má ég fá ofurlítinn dropa í viðbót?“ Að lokinni máltíðinni leit Olsen í kringum sig í stofunni. „Ég sé að þér hafið rækilega látið liend- ur standa frarn úr ermum, ungfrú. Hér var áður umhorfs eins og í geymslu kompu. Annars er konan nú hreinlát og reglusöm, það á hún með réttu, en síðasta hálfan mánuðinn höfum við, vinnustúlk- an og ég, ráðið hér húsum“. Svo þagði hann um stund, en sagði svo allt í einu: „Þetta er allt svo ósennilegt. eins og j>að væri draumur. Læknirinn sagði að þér hefðuð boðist til að hjálpa okkur, en því get ég nú ekki komið inn í mitt ferstrenda höfuð. Þér {>ekkluð okk- ur ekki vitund. Hvernig á ég að geta skilið þetta?“ Svipur lians og augnatillit bar vott um, að þetta var bein spurning, sem liann ætl- aðist til að fá svar við. Ingibjörg varð því að skýra honum frá, hvernig þetta hefði atvikast. og gerði hún það í fám orðum.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.