Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 26
66
HEIMILISBLAÐIí)
eins og væri þetta eðlilegast af öllu eðli-
legu.
Garðyrkjumaðurinn Jiristi Jiöfuðið aft-
ur og aftiir.
„Allt þetta, sem þér segið, ungfrú,
er eins og lokuð bók fyrir mér. Eg lield
mér eingöngu við veruleikann“.
„En er það þá ekki veruleiki að ég kom
liingað?“
„Jvi, og það er liezti veruleikinn, sem ég
liefi reynt lengi. Og svo þakka ég fyrir
matinn, bæði yður og lækninum. — Nú,
— nú eru ópin og lirópin komin í al-
gleyming aftur þarna inni. Það er bezl
að' ég fari þangað“.
„Nei, það er verið að kalla á mig. —
Ég er hérna, frú Olsen.
„Hvaða liaugur er þarna í liorninu, ef
mér leyfist að spyi-ja?“
„Það er fatnaður, sem þarf að fara
með í þvott. líg liefi tínt það saman liing-
að og þangað ög ætla að láta það í poka,
og svo getur pabbi tekið hann með' sér til
bæjarins“.
„Fatnaður sem á að fara í þvott!“ Eld-
ur brann í augum konunnar, þó sjúk
væri, er hún ‘niælti þessi orð. „í þvott.
jú, ég þakka fyrir! Nei, Annina! skal þvo
þvottinn, skiljið þér það; hún Annina! Ég
er ekki svo mikið sem spurð vun þetta, og
svo kemur þessi og þykist öllu ráða. —
Æ, bakið á mér! Kallið á liana Anninvi
Hvar er livvn Annina? Hún á að búa vun
rúmið mitt, ég þoli þetta ekki lengur!“
Ingibjörg minntist þá áminningar föður
síns unv milda einbeitni, og gekk að rúm-
inu og sagði: „Lofið mér að gjöra það.
þér skviluð sanna, að ég get það vel“.
„Farið þér frá mér undir eins“, sagði
konan og hratt Ingibjörgu frá svo lirana-
lega, að henni varð á að’ reka upp dálítið
óp. L,
„Hvað gengur liér á? — Hvað gjörði
liún nú?“
„0, það var ekki neitt, farðvi bara í
burtu!“
En garðyrkjumaðurinn var ekki á því,
að fara. Hann staðnæmdist við fótagafl-
inn á rúminu með dómarasvip. Hann ein-
lvlíndi á sjúklinginn og mælti í þungum og
dimmum róm: „Á ég að minna þig á
daginn forðum, er þú sýndir móður minni
ósvífni? Þú reyndir aldrei að svara lienni
framar á sama liátt, svo mikið er víst.
Ég ætla aðeins að minna þig á þetta, og
segja þér jafnframt, að ef þvi leggur svo
mikið sem liálmstrá í veg fyrir stúlkuna
þá arna, sem er komin Jiingað til að lijálpa
okkur, þá máttu búast við að hitt endur-
taki sig. Þetta veiztu hér eftir“.
Álirifin af þessu voru svo óvænt og
áberandi, að lngibjörg vék sér að garð-
yrkjumanninum og sagði:
„Hvernig getið þér fengið þetta af vð-
vir? Mvmið livað hvin er lasburða. —
Dreypið ofurlítið á vatninu, góða frú Ól-
sen, — svona, má ég ekki lijálpa yður.
í það minnsta laga koddann svolítið?“
„Gerið við mig eins og yður sýnist“-
„ÞökL fyrir, þá skal ég búa almenni-
lega um rúmið yðar“.
Ingibjörg var óstyrk og Iiálf-titrandi
enn, eftir þenna óskemmtilega atburð, en
liún sá að hún varð að nota tækifærið-
sem nú bauðst.
„Viljið þér hjálpa mér, Olsen?"
Þau bjuggu vit bráðabirgða legurúm á
tveiin stólum í dagstofunni, og svo tók
Olsen konvi sína varlega upp vir rúminu
og bar liana þangað.
„Þér þurfið að fá ábreiðu ofan á yð-
ur í viðbót og kodda undir höfuðið.
Svona, fer nvi ekki bærilega um yður?“
sagði Ingibjörg og lvorfði hlíðvun íneð-
aumkunaravigum á sjúklinginn. Svo hvísl-