Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 33

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Side 33
HEIMILISBLAÐIÐ 73 Ingibjörg var nýbúin að taka til hjá ^nnínu og búa um liana, þegar vagn l*knisihs staðnæmdist við dyrnar. En hyað það var hressandi, að sjá framan 1 djarfmannlega og festulega andlitið hans. >iÖ, hvað mig Iangar til að tala ræki* *ega við þig, pabbi minn“. •«Talaðu við Guð. barnið mitt, ég liefi sv° mikið að gera í dag. En sé það eitt- livað viðvíkjandi hjúkruninni, máttu auð- ' itað spyrja“. ))Það er alls ekki það, — það er ekki neitt sérstakt — »Börnin eru inikið betri'4, sagði lækn- lrinn um leið og hann kvaddi. „Um stúlk- nha er ég ekki viss enn þá, en kon- an yðar. Olsen, er óvenjulega máttfar- in“. ))Er ekki liægt að gera neitt henni til bata?“ )Jú, ég vona það. — Hún á nú að fá styrkjandi dropa út í vín. Hérna er lyf- seðillinn“. Þegar læknirinn var farinn, bar Ingi- Hjorg morgunverðinn á borð. Garðyrkju- niaðurinn neytti máltíðarinnar þögull, en að henni lokinni, mælti liann: ))Mér virtist Iæknirinn vera áhyggju- fullur“. »Já, ef til vill, dálítið. En með Guðs bjálp nær hún sér aftur“. ))Það held ég líka. — Ég liefi stund- nm verið að hugsa um það, að það væri 8°tt, ef annað hvort okkar væri burtkall- að, en ég finn þó vel, að vegna barnanna °o beimilisstjórnarinnar. verð ég að óska bess að hún lifi“. ))Uss, en hvað þetta er kuldalegt. — Þér verðið að óska þess, að hún lifi til Þess, að bæði þér og hún getið bætt fyr- ,r það, sem þið hafið brotið, hvort gagn- yart öðru. En fyrst og fremst til þess, að þið bæði fáið að þekkja liann, sem einn getur veitt sálum ykkar aðgang að ríki himnanna“. ..Þér eruð ung stúlka, og þó talið þér eins og að þér liafið þekkingu á þessimi efnum“. ,.Það hefi ég líka. Ég hefi það frá sömu uppsprettunni og hún móðir yðar fékk sína þekkingu frá, Guðs heilaga orði. Trú- ið þér því ekki. að móðir yðar sé í himna- ríki?“ „Trúi! Ég er jafn viss um það, eins og að ég stend hérna“. „Langar yður þá ekki til að mæta henni þar?“ „Ég er ekki þannig gerður, ungfrú. Hugsanir mínar snúast imi starf og ábata af því og um daglega erfiðleika. Það er oft erfitt að bera byrðarnar“. „Á ég að segja yður livað hann pabbi segir, Olsen? Hann segir, að ef við gef- um Jesú stærstu byrðina okkar, alla okk- ar synd og volæði,' þá lijálpar hann okk- ur ávallt til að bera ininni byrðarnar, og losar okkur oft alveg vi$ þær. Eigið þér ekki Biblíuna hennar móður yðar?“ „Jú, hana á ég að vísu —“. Hann opn- aði dragkistu, sem var þar í stofunni og tók þar upp gamla Biblíu í skinnbandi, vandlega vafða inn í rauðan silkiklút. „Sjáið til, hérna er hún. Faðir móður minnar gaf henni hana á fermingardag- inn hennar. Það stendur skrifað hérna á henni: Til Elínar Soffíu Lund 1830, og fyrir neðan hefir faðir hennar skrifað: Notaðu hana með kostgæfni, barnið mitt“. „Og hún hefir víst gert það!“ „Mamma las í henni daglega, og það var hennar mesta hryggðarefni, að ég vildi ekki velja þá leið. Það var að vísu ekki svo, að ég andmælti henni, en hún

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.