Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Síða 35

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Síða 35
HEIMILISBLAÐIÐ 75 FEODÓR OG ANNITA Saga frá Lapplandi, eftlr J A. FRllS. (Frh.) Það var eðlilegt að bornið tæki astfóstri við mig, og væri því ekki vel ánægð, Heina þegar ég var hjá henni. Ég hafði frels- au líf hennar, og hún skoðaði mig sem föð- Ur sinn. Hún gat verið kát og glöð og leikið 8er eins og önnur börn, þegar við vorum sam- att, en þegar ég var fjarverandi var hún þög- 111 og kyrlát. Þó aðrir hrósuðu lienni, létu 'el að lienni eða ávítuðu liana, þá kærði liún 81g ekkert um það. Það var aðeins þegar lirós- eða ávíturnar koinu frá mér, að hún gladd- 181 eða hryggðist. Hún var alin upp sem væri hún dóttir for- cldra minna, bæði að því, er snerti kennslu °B annað. Stundum kenndi ég henni sjálfur. °g þá var hún iðnust. ^annig liðu rnörg ár. Anuita óx og þrosk- n®ist, og sniám saman fór liún að skoða mig 8em eldri bróður sinn, enda var ég tíu ár- l,m eldri en hún. í*egar liún var 15 ára, var hún send í klaustur, og þar dvaldi hún um þriggja ára úma. Þann tíma dvaldi ég í Moskva í þjón- ustu Ivans Wasilievitsch’s og kynntist því BaeSi honum og syni hans, sem hét Feodor, sem var ágætismaður og mörgu öðru stór- menni, sem þá dvaldi við hirð Ivans. Eg man vel eftir því hvað Annitu var nauð- ugt að fara í klaustrið. Kvöldið áður en ég ior, lagði ég hönd mína á litla höfuðuð henn- ar og sagði: >A ertu sæl, Annita mín, Guð blessi þig, l'arnið mitt!“ Hún faðmaði mig og sagði: »Taktu mig með þér, geturðu ekki tekið mig með þér!“ Hún hélt í einfeldni sinni, að hún gæti larið með mér til Moskva og stjórnað húsi ^yrir mig. „Ég get ekki tekið þig með mér, Annita“, sagði ég og reyndi að losna frá henni. „Ég vil ekki fara til klaustursins“, sagði ég. „Það getur ekki öðruvísi verið, Annita. Ég skal heiinsækja þig og annast þig. Kveddu mig svo, og vertu skynsöm, litla 6túlka“, sagði ég, um leið að ég beygði mig ofan að henni. Hún lagði hendurnar um hálsinn á mér, grét beizklega og sagði aftur: „Ö, hvers vegna geturðu ekki tekið mig með þér?“ Ég losaði blíðlega litla handlegginn henn- ar af mér, kyssti hana á ennið, og svo gekk hún niður með móður minni inn í lierbergi sitt. Ég kvaddi foreldra mina um kvöldið, því ég átti að ferðast snemma um morguninn. Það var enn þá mjög dimmt um morg- uninn þegao ég hafði klætt mig og kom inn í dagstofuna. Þegar ég kom, sá ég, að Ann- ita stóð við lítið borð, sem búið var að raða mat á handa mér. „Annita“, kallaði ég, þegar hún kom á móti mér, „ert þú hér, barn?“ „Já“, sagði hún, „mig langaði til að sjá þig áður en þú færir“. „En hvernig fórstu að því vakna svona snemma?“ „Ég ætlaði fyrst að vaka á herberginu mínu, en ég gat það ekki. Því næst læddist ég inn í lierbergi vinnukonunnar og lagði mig hjá lienni til þess að ég væri viss um að vakna, svo þú gætir ekki farið burtu án þess að ég fengi að 6já þig. Ertu reiður við mig?“ „Nei, barnið mitt, ég er ekki reiður við þig. Guð blessi þig! Vertu sæl enn þá einu sinni, farðu nú inn og legðu þig aftur“. Hún fór aftur inn í herbergið og grét há-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.