Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 37

Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 37
heimilisblaðið 77 80*n hann álítur að aéu ekki annað en þrael- ar. Hans eigin vilji finnst honum að sé það eiöa, sem beri að taka tillit til. Ósjaldan hafa Uodirmenn hans fengið að kenna á hnúta- Rvipunni, og bœði þjónar lians og landsetar er« lafhræddir við hann. Hann skipar og eng- þorir að liafa á rnóti því er hann segir, kvað svo sem það er. Ef hann vill að ungur maður kvongist eða stúlka giftist, þá verður það fram að ganga, og ef einhver vill kvong- a®h þá verður hann að spyrja föður minn leyfis til þe6S. Móðir mín er veik eins og reyr og hefir aldrei þorað að setja sig á móti vilja föður 'ttiUs, Ef haun reiðist, kemur það stundum 'yrír, að liaiin ber lnóður inína alveg eins ,J8 ninn ativirðilcgasti rneðal Rússa gerxr. En það cr algengt, að Rússar berji konur sín- ar, og 8vo mikið kvað að því hjá einum af landsetum föður míns, að kona hans kom Sfátandi til móður minnar og kærði mann 81nn fyrir henni um það, að liann væri alveg llaettur að berja liana, hún var nefnilega ^rædd unt, að það væri merki þess, að hann elskaði hana ekki leng ur. Ég held, að móðir mín elski Annitu. Það 'ar ömögulegt annað. Einnig elskaði allt 'ninufólkið hana. Aftur á móti fór faðir *ninn, er stundir liðu fram, að verða kulda- legrí í viðmóti við liana, og ég fór að taka eríir því, að stundum, þegar honum varð lit- til hennar, kom leiftur í augu lians, sem l,kki var góðs viti, enda var hún allt af hrædd. kg var aftur í burlu í heilt ár. Nokkru áð- Ur en ég ætlaði að fara heim aftur, fékk ég llréf frá móður minni og innan í þvi lá dá- 'ítill miði frá Annitu. ’iKæri bróðir‘% skrifaði hún, „komdu fljótt keim til okkar. Ég er svo angistarfuH og krædd, þegar þú ert ekki við. Mér liefir aldr- < l ríindizt tíminn eins lengi að líða, þegar þú hefir verið í burtu. sem nú. Faðir þinn hefir verið vinalegur við mig og gefið mér annband, en samt er ég hrædd við hann eins og ég hefi allt af verið. En hvað ég verð glöð, þegar þú kemur aftur. Ég þarf ekki að sjá þig; mér nægir, ef ég veit, að þú ert nálægt mér. Ég er svo ör- ugg, þegar ég veit, að þú ert nálægt mér. svo að ég get flúið til þín og hallað mér upp að þér, eins og ég gerði, þegar þú færðir mig hingað. Ég fæ enga ró, engan frið fyrr en þú kemur aftur til litlu systur þinnar. Nita“. Þetta bréf opnaði augu mín til fulls. Ég sá nú glöggt og fann fyllilega það, sem mig hafði órað fyrir að myndi koma. Ég var ekki iengur í neinum efa. „Faðir Gurij“, sagði Ambrosius, „þú skil- ur, að ég eiskaði þessa stúlku, sem ég hafði fyrst bjargað og síðan verið henni bæði fað- ir og bróðir, og að nú gat ég ekki lengur skoðað liana sem systur mína. Hjarta mitt var komið í bál. En þú getur ekki skilið dýpt tilfimúnga minna. Þegar hér var komið, var ég farinn að eldast, og hafði ald’rei fyrr elskað neina konu. Ég fann til þess með skelfingu, hversu sterk þessi tilfinning var og hversu takmarka- laus óhamingja mín myndi verða, ef einhver svifti mig Annitu eða gerði henni eitthvað illt. Ég var aðalborinn og einkaerfingi ríkis- manns og liafði þess vegna aðgang að mörg- um lieldri f jölskyldum í Moskva. Margar kon- ur liafði ég séð um dagana og ýmsar þeirra höfðu rennt liýru auga til mín, en bros þeirra eru veik og einskis virði í samanburði við bros Amiitu. Ég ákvað þess vegna undir eins að fara heim og segja foreldrum mínum afdráttar- laust, að ég elskaði Annitu, og jafnframt, að ég invndi ganga að eiga hana og enga aðra,

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.