Heimilisblaðið - 01.03.1943, Qupperneq 39
HEIMILISBLAÐIÐ
79
A.nnita. Þú ert þó ekki alveg fráhverf mér
Annita, Það ertu ekki?”
Annita beygði sig titrandi og hallaðist upp
að mér.
nEr það satl Feodor, hvíslaði liún, „að þú
elskir mig og viljir eiga mig fyrir konu?
Segðu þag
einu sinni til!
’iJá, Annita, ég elska þig, þig aleiua og
ekkert eins og þig í öllum heiminum! En
l'1'1?”, sagði ég um leið og ég þrýsti henni
^ast og innilega að mér og kyssti hið föla and-
kt hennar þangað til rósirnar komu aftur
ut á kinnum hennar.
»Feodor”, livíslaði liún, „ég hef alltaf elsk-
að þig, ég hef aldrei hugsað um neinn nema
þig- Alt, sem mér fylgir er þitt og hefir verið
í mörg ár; hjarta mitt, sál og lxugsun
er einúngis fyrir þig”.
»Guð hlessi þig Annita”, sagði ég, ég var
0rðinn efablandiim upp á síðkastið. Ef þér
hefði ekki getað þótt vænt um mig, Annita,
f'á mundi ég hafa orðið mjög óhamingju-
Samur, já, ef til vill vondur maður. En nú er
óhætt. Veiztu hve mikils virði það er
að ná í sólargeisla?”
»Getur maður náð í sólargeisla?”
»Já, hrosið á vörum þínum er sólargeisli,
Annita, ef ég get náð því brosi fyrir alt lífið,
I'á er mér borgið og þá mun ég verða góður
°g kamingjusamur rnaður”.
»í*á skaltu líka hafa það, Feodor. Það skal
Vera þitt og enskis annars”.
í’egar hún sagði þetta var sólin einmitt
að ganga undir. Kvöldið var rólegt, kvöld-
andvarinn lék um okkur. Aldrei hefur sólin
kvöld, sem Annita játaði mér ást sína.
Þegar sólin hné í bylgjur Ladogavatnsins,
°g myrkrið hreiddist yfir himininn, fann ég
að þótt jarðneska sólin væri af lofti, var þó
^jós og gleði hins eilífa morgunroða upp-
runninn í sál minni. Við gengum svo aftur
1 gegnum garðinn heim að húsinu.
»En hvað skal faðir þinn og Feodora
segja?”, sagði Annita, þegar við nálguðumst
húsið.
„Á morgun skal ég tala við foreldra mína
og foreldra Feodoru”, sagði ég til að hug-
hreysta liaua.
Daginn eftir fór ég til föður míns og 6agði
honum að við elskuðum hvort annað.
„Jæja, sagði faðir minn „það getið þið
gert fyrir mér”.
„Gefur þú þá samþykki þitt til þess að við
giftum okkur?”
„Að þú kvongist Annitu”, sagði hann.
„Já, ég vil enga aðra konu eiga en hana”.
„Þú hefur þá virkilega hugsað þér að
kvongast betlistelpuni Annitu”, sgði faðir
minn og hló hæðnislega og stóð upp og hafði
því nær slept allri stjóm á sjálfum sér, en ég
8á, að liann stilti sig eins og hann gat; hann
vissi vel, að hinn kæri sonur hans var líka
harður í horn að taka og hefur því líklega
hugsað að heppilegra væri að fara hægt í
sakirnar til að byrja með”.
„Annita er fátæk”, sagði ég rólega, en hún
er engin hetlistelpa, og hún er fallegri en
nokkur rík stúlka, sem ég hefi séð, og engin
rússnesk stúlka er betur uppalin en hún”.
„Uppeldi liennar kemur ekki málinu við,
en þú ætlar eftir þessu að rjiífa lieitorð við
Fedóru og virða að vettugi ákvarðanir mínar
og foreldra Fedoru”.
„Ég hef aldrei beðið Fedoru eða gefið
henni neitt loforð. Þið feður okkar hafið
gert út um það mál, án þess að við höfum
verið aðspurð og því síður gefið samþykki
okkar til þess”.
„Já, þannig hefur það verið, og við það
skal líka sitja. Ég gef als ekki samþykki mitt
til þess að þú gangir að eiga betlistelpu.
Gifting ykkar Fedoru liefur dregist alt of
Iengi og þess vegna er best að hrúðkaup ykk-
ar sé lialdið svo fljótt sem unt er. Ég skal
sjálfur sjá um Annitu. Henni liggur ekki á.
Ég skal á sínum tíma annast um að hún fái