Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 43
H E I M 1 L 1 S B L A ÐIÐ
, ‘ ShrJdsaga eftir Kntherinc Temple
XI.
Catson k u n u n g u r.
Helena varð aö bíða. Nú var um að gera að nota
i'étta augnablikið. Þýðingarlaust var að hyggja a
flótta, fyrr en allt væri orðið hljótt á skipinu. Hún
'á grafkyrr í litla rúminu í klefanum sínum. Hun
•ézt sofa, en samt störfuðu skynfæri hennar lil hms
ýtrasta. Löngu eftir að raddir þeirra Salvatores og
fu’onies voru þagnaðar lá hún hreyfingariaus.
Þegar hún loks læddisl upp á þilfar, gerði íun
sér ekki l.jóst, hve langt var síðan hún hatði veriö
bar síðast og séð Balu sofandi í framstafni skips-
"is. Hún íæddist fram eftir þilfarinu og sér til undr-
"nar sá hún, að Símon lá við hlið Balu. Það \ai
auðséð að innlencli maðurinn hafði lokkað hann til
sín.
Helena beygði sig yfir Símon, unz munnur henn-
ai' snart evra hans og hvíslaði:
Símon, stattu upp og fylgdu mér, en hægt, ekk-
má heyrast«. ......
Hún aridaði orðunum i eyra hans og hortói a Balu,
Sfc‘in kreppti hendurnar um byssuskeftið. Hun hatði
strokið af sér öll merki menningarinnar. Hún var
'úns og villikona, sem var að bjarga lífi manns-
'ns, sem hún unni. Hun myndi hafa stungið Balu
' hel umhugsunarlaust, ef til þess hefði komið.
Símon opnaði augun. Hann lá nokkur augnabli \
'"'eyfingarlaus. með galopin augun.
»Fylgdu mér«, endurtók hún og greip hönd hans.
Svo stóð stóð hann varlega upp. Hann virti hana
fyrir sér. Hin örugga framkoma Helenar hafði ahnt
á hann, og hann fylgdi henni eins og dáleiddur.
Þau gengu þangað, sem litli báturinn lá og^ vagg-
aði á bylgjunum við afturenda skipsins. Hún tók
fast um báða úlnliði hans og talaði hægt, rétt við
andlit hans: , . .A
»Símon, þú verður að gera eins og ég segi. harðu
°fan í bátinn og láttu ekkert á þér bæra. Það get-
u>' kostað lífið, ef einhver heyrir til okkar«.
83
Nashyrningurinn
Gúmmíekrau á Sumatra er í
rauninni alltaf eins, bæði á sunnu-
dögum og virkum dögum. Alltaf
eru verkamenn önnum kafnir við
að renna gúmmímjólkinni ur
irjánum í brúsa, sem þeir bera
síðan til verksmiðjunnar, með að-
stoð burðargrindar. sem er bið
þarfasta serkfæri í hinum boll-
enzka hluta Indlands.
Við og \ið truflast vinnan af
gömlum villigelti, sem nagar ró-
lega gúmmílineturuar, sem trén
kasta frá sér um þurkatímann.
Pað kostar ntikla fvrirböfn að
reka bann burt.
Til allrar hainingju er það
sjaldgæft, að sjá tígrisdýr að degi
til. því að verkamenn á Java falla
í yfirlið. þótt jieir aðeins sjái
þennan fenjakonung stinga bausn-
um upp úr sefinu og virða menn-
ina fyrir sér með fyrirlitningar-
svip. Þar sem ekran nær að mýr-
arfeninu, sem teygir sig um 800
melra til strandarinnar, befjast
bækistöðvar nasbyrningsins. Þar
svo þétt að sólargeislarnir geta
úti í mangrove-kjarrinu, sem er
ekki skinið gegnum það, leitar
ltann beitar.
Nasbvrningurinn er ófélagslynt
dýr. AlÍtaf sést bann einn. Og ein-
ræningsskapur hans gerir hann
geðillan og leiðan, svo að hann
þolir ekki hina minnstu truflun.
Æðisgenginn ræðst hann á þá.
sem dirfast að ónáða hann og
liæltir ekki fyr en andstæðingur-
inn liggur steindauður. En oftast
fær liann að vera í friði. Hann
gengur alltaf sömu slóð til vista-
fanga siuna, og það eru leyni-
stigir, sem liann hefir sjálfur nag-
að og brotið sér gegnum sefið á-
leiðis til vatnsins. Þessir leynistig-
ir eru nærri reglulega gerðar
krókaleiðir, þar sem beinu lín-
urnar eru kringum 30 metra lang-