Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 45
H E I M I L I S B L A Ð IÐ
85
enu virti fyrir sér andlit Símonar, sem var baðao
* Ijóma stjarnanna. Hún straufe höndinni yfir brenn-
heitt enni hans.
^Líður þér illa. Símon?« spurði hún full meðaumk-
^nar.,
svaraði liann snökktancli, eins og lítið barn,
-Það er iíkast því að hnífum sé stungið í höfuðið
á mér. En mér léttir, ef þú strýkur mér um ennið«.
Helena þrýsti sér að honum. lagði höfuðið við
hrjóst hans og hvíslaði:
^Vertu rólegui-. vinur minn. Enginn skal gera
'»kkur mein«.
Hann brosti til hennar, og lagði aftur augun og
-s°fnaði brátt. En Helena þorði ekki að sofna. Hún
sat stund eftir stund og hlustaði eftir hverju hl.jóði
aæturinnar.
Einmitt þegaj' stjörnurnar \oru að fölna fyrir
hjarma dagsins fann hún að titringur fór gegnum
Ekama Símönar. Svo rétti hann sig upp, opnaði
au§Un og hvislaði:
Hlelena^.
Hún beygði sig yfir hann, en augu hans lokuð-
Ust strax aftur og hann vaknaði við fyrsta koss
m°rgunsólarin nar.
,*Eg er svo einkennilegur í höfðinu«, sagði hann,
st'o tómur, en mér er ekkert illt lengur«.
^Manstu ekki enn þá eftir mér?« spurði hún, ineð
s»‘’átstaf í kverkunum.
fEg get ekki munað eftir þér«, sagði hann og
hristi höfuðið. »Ég get ekkert munað«.
Helena sneri sér frá honuin, svo að hann gæti
. ki séð örvæntinguna í augum hennar. Hafði Balu
1 raun og veru eyðilagt minni hans með eitrinu?
Hun reyndi að vinna bug á angist sinni, tók í
lQnd Símonar og dró hann með sér lengra inn í
skóginn. Nú hlutu Crorne og Salvatore að hafa upp-
^otvað, að þau voru horfin. Þeir höfðu auðvitað
(mgan bát, en gátu auðveldlega komizt svo nærri
nndi á skipinu að þeir gætu komizt í land. En eft-
lr að þeir gengju á land, gat ekki liðið á löngu, áð-
ur en þeir fyndu ný sporin ,eftir flóttamennina í
skógin‘um. Helena herti því stöðugt meira á Símoni.
að var óþægilegt að ganga svona og ganga án þess
ao vita hið minnsta, hvert stefna skyldi. En hún
Porði ekki að nema staðar eitt augnablik.
•^Jlt í einu staðnæmdust þau Við hávaxið bamb-
Uskjarr. Það var ókleif limgirðing. Þau gengu fraln
^úeð henni í von um að finna einhvers staðar smugu,
^eni þau gætu komizt í gegnum. Þau gengu með
rarn bambusgerðinu fimmtíu skref. Þá sáu þau allt
hlustar eftir þniski i dýrinu. Enn
einu sinni athugar hann mögii-
leikana. Skotmálið er stutt, og ef
dýrið særist, eru lítil líkindi til
að sleppa, því jörðin ef þakin
rótaflækjum með þumlungslöng-
um reyrstubbum.
Hægt og hægt færir hann sig
eftir nagaða stignum. Spölkorn
frá sér heyrist honunt einhverjar
iirinur, svo hljóðnar allt aftur.
Loftið titrar af heitum raka.
Hann stendur eins og töfraður,
þorir varla að draga, andann og
svo fikar hann sig að næstu bugðu
á krókastignum.
Allt í einu æðir eittlívert fer-
líki á móti honum og leðjan gus-
asl í allar áttir. Á næsta augna-
bliki xærðiir hann ekki annað en
blóðugt hrúgald, ef liann missir
tök á sér eitt andartak. Eins og
leiftur grípur hann riffilinn og
miðar á dýrið og hleypir af. Dauð-
inn er lionum vís, ef liann hittir
ekki rétt. Og nú er hann gripinn
af þessum hræðilega liaus og
þeytt upp í loftið. Hann flýgur
eins og fallbyssukúla milli grein-
anna í kjarrinu.
Hann býst við að verða troðiun
undir fótum nashyrningsins þegar
hann kemur niður aftur.
En kraftaverk skeður. Haun
nær í grein og getur hangið kyrr.
Dýrið stappar og harnast. Það skil-
ur ckki, hvað af bráð sinni hefir
orðið. Það liendist áfram. Ef til
vill lieldur það, að óvinurinn hafi
sloppið og ætlar honum verðskuld-
aða hefnd.
En von G. er óskaddaður, þótl
merkilegt megi virðast. Hanu klíf-
ur niður úr kjarrinu og sér breið-
an blóðferil eftir nashyrninginn.
Hann heldur í liumátt á eftir lion-
um, og finnur hann í næsta bæli
— steindauðann.
Þetta framúrskarandi afrek
fréttist bráðlega og nú streyma
Kínverjar til veiðimannsins. Þeir