Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 46
86
í einu fannhvítt hlið. Helena starði gegnum það og
hjarta hennar sló hraðara.. þegar hún sá lágt hús
með svölum. Fyrir framan húsið var stór grasvöll-
ur, með Jjíómum í ltring, sem leit út fyrir að hafa
verið gerður eftir enskri fyrirmynd.
A svölunum sat gamall maður í hægindastól. Þaö
var stór, kraftalegur karl með sítt hár og alskegg,
hvort tveggja grátt. Helena rak upp gleðióp. Svo
leidcli hún Símon með sér inn um hliðið, og hljóp
yfir gangflötina að svölunum. Hún sá að riffill Já
yfir kné mannsins. Hann tók hann í skyndi og mið-
aði. En altt í einu féllusL honum hendur og hann
lét vopnið detta, og' starði á Símon með uppglennt-
um augum. Svo hrópaði hann hátt af gleði og hrifn-
ingu:
»John, John Howard!«
Við kveðju hans nam Símon staðar. Hann hristi
ákveðið höfuðið og sagði svo:
»Yður skjátlast, nafn mitt er Símon. Nú veit ég
það allt í einu. Eg heiti Símon«.
Helena hafði líka numið staðar, hún leit á hann
og sá hvernig meðvitundin lýsti úr augum hans að
nýju. Ferðin og svefninn hafði hrakið eitrið úr lík-
ama hans. Símon hrukkaði ennið og tautaði eitt-
hvað fyrir munni sér. Minnið var að færast yfir á
vitund hans.
»Fyrirgefið, að ég gleymdi hinum mörgu árum,
sem hafa liðið«. Nú var það maðurinn í hæginda-
stólnum, sem talaði. »Þú ert sonur föður þíns, Sím-
on Howard. Strax hlýtur maður að sjá, að þú ert
sonur vinar míns John Howards. En þessi unga
stúlka? Hver er hún?« spurði hann og starði hin-
um gráu augum sínum á Helenu.
»Ég er Helena Carson«, svaraði hún. »£g er frænka
Carsons konungs«.
»Svo sem ég er lifandi maður, þá er þetta dóttir
Tom Carsons. Þú ert bróðurdóttir mín«. Hann rétti
þeiin báðar hendur. »Verið bæði hjartanlega velkom-
in. En mætti ég spyrja: Hvernig hafið þið eigin-
lega rekizt hvort á annað«.
Helena byrjaði að segja frá. Carson konungur
hlustaði með óskiptri athygli á frásögn hennar. Svo
heyrðist allt í einu skothvellur, síðan einn eftir ann-
an. Þeir virtust vera í lítilli fjarlægð frá garðinum.
»Hvað er þetta?« hrópaði Helena óttaslegin.
»Það er síðasti kapítulinn í sögunni þinni, góða
mín«, svaraði Carson rólega. »En nú skulum við
bíða og sjá til. Þú segir, að þessi Salvatore hafi neytt
þig til að giftast sér. Ja, sá ætti ráðningu skilið«.
Og gamli maðurinn kreppti hnefann út í loftið.
HEIMILISBLAÐIÐ
Yitnisburður 3ohn Newtons
Hinn mikli enski stærðfrœðingnr og
stjörnufræðingur skrifaði þessi niður-
lagsorð í eitt af ritverkunt sínutn:
„Hin dásauilcga niðurröðun og bygg-
ing sðlarinnar og stjarnanna getur að-
eins hafa orðið til fyrir tilstilli og
ákvörðun alviturrar og almáttugrar verti.
Allt virðist vera skapað eftir einu og
sama grundvallaráfonni og getur þess
végna niyndað ríki cins alináttugs drottu-
ara. Af jiei leiðir, uð Guð er alvolduguf
lifuudi Guð, alskyggn, og’ að hann er
upphafinn vfir allan heiminn og alger-
lega fullkominn. Við undrumst full-
koinniin hans, við dýrkum og tilbiðjuin
liann sein alheimsstjórnandann, við.
þjónar hins iiiikla konungs".
Skömtnu fyrir duuða sinu sagði hann
eftirfarandi orð: „Hvað heimurinn
kann að hugsa um inig og verk min.
veit ég ekki. Mér sjálfinn finnst ég hafa
verið eins og harn, sem leikur sér við
sjávarströndina. öðru hvoru l’ann ég
máske snotrari stein eða fegurri skel ett
félugar mínir, en á ineðan lá sannleik-
ans cndalausa úthaf órannsakað fyrir
franian mig.
A hanasænginni sagði liaitn: „Mm
þekking hefir ekki mikið að scgja. Ég
lntgga mig við að ég get tulið mig fulh
vissan uni tvo hluti: að ég er mikill
syndari og að Jesús er miklu mein
frelsari“.
eru allt af reift’ubúnir til aði verzla-
Þeir bjófta þúsund gyllini fvrir
hornið og fiinm bundrttð fvrH'
gallblöðruna. Auðvitað er óskilj"
anlegt að þessir blutir séu svo mik*
ils virði. En Kínverjar þekkja bja*
trú íbúanna. Þeir mylja þessi tvo
signrmerki veiðarinnar sundur og
gera úr þeint þykkan graut. Þynna
bann út með brennivíni og selja
svo þetta undralyf í flöskunh
liverja á 5 gyllini. Hver sem þekk-
ir Kínverja veit að þetta eru bag*
kvæm skipti fyrir þá.