Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 47
87
heimilisblaðið
Þegar Helena virti hann fyrir sér skildi hún,
hvernig.hann var orðinn Carson konungur. Hér var
'naður með járnvilja, sem tólc sínar ákvarðanir og
fylgdi þeim fram til hins ýtrasta.
*En þetta er nú allt að komast í lag«, sagði hann
hurrlega. Svo sneri hann sér að Símon, og hélt á-
h'am með, hlýlegri röddu: »Ég get ekki gleymt, hve
mjög þQ líkist föður þínum. Þegar ég' iít á þig,
hvarflar hugur minn til liðinna daga«.
^Þér þekkið mig, og hafið þekkt föður minn. Er
Jmnn enn á lífi? Og' hver er ég?« spurði Símon og
'mrfði með athygli á öldunginn.
^Þú ert sonur John Howard, sem giftist Margar-
eltu Salvatore«, svaraði Carson konungur. »i?að
^æti ég sannað með eiði. Þú sýnir það svo glöggt.
Margaretta átti bróður, sem hét Louis. Það var sam-
^zkulaus þorpari og fjölskyldu sinni til skammar.
i aðir hans, Róbert Salvatore greifi, gerði hann arf-
musan. Það átti hann skilið. Þú erfðir þá allan auð
Smifans. Foreldrar þínir áttu að ráða eignunum,
uaugað til þú yrðir myndugur. Louis Salvatore erfði
emungis greifatitilinn og allvæna upphæð árlega,
&em þó ekki nægði honum, vegna þess hve eyðslu-
Samur hann var. Hann var alveg á valdi spilaástríð-
unnar og þar að auki þorpari«.
Garson konungur þagnaði augnablik, eins og hann
'asri að rifja eitthvað upp.
^Eg hefi aldrei trúað því eitt augnablik, að þú
'jerir dauður, Símon«, sagði hann svo. »Eg þekkti
ul§. þegar þú varst þriggja ára drengur.
-\TÚ eru mörg ár síðan fellibylur geysaði á Hawai,
uar sem foreldrar þínir bjuggu. Eg var nánasti vin-
Ur þeirra. Louis Salvatore bjó hjá þeim. Ég var-
fi Þau við honum mörgum sinnum. Hann dró ekki
'ml .á það, að hann var kominn, til þess að hafa
Peninga út úr systur sinni. Hann vildi fá þá, á þann
‘\yggilega hátt, að vera gerður að ráðsmanni yfir
eignum þeirra í Suður-Ameríku. Hann gerði sér í
uugarlund, að kæmist hann þangað gæti hann söls-
■'ð undir sig eignirnar þar.
^annig stóðu sakir, þegar fellibylurinn kom. Eg
k°m til að bjarga þeim. En þau voru látin. önnur
alma hússins hafði hrunið. En þú varst horfinn.
Eouis Salvatore var líka horfinn. Ég lét leita þín
með öllum mögulegum hjálpartækjum, en árangurs-
must. En ég þarf ekki að taka það fram, að Louis
^alvatore, krafðist nú allra eignanna, sem nánasti
mttingk.
'Bræðurnir á Einstæðingseyjunni fundu mig' þar
v*ð ströndina í opnum báti. Þeir fundu þetta líka«,
Er hÖndin fijótari
en augað
Hvert einn, sem við sjáum trúða
leika listir sínur, segjum við: Það
er ótrúlegt, að menn skuli geta
hreift hendurnar svo fljótt, að
ekki er hægt að eygja þær. Við
höfum því komizt að þeirri nið-
urstöðu, að augun geta ekki fylgt
hraða handarinnar. Ekkert er þó
meiri fjarstæða í sjálfu sér.
Enginn maður getur hreyft
nokkurn lim, með svo miklum
liraða að augun geti ekki fylgt
eftir.
Það er heldur ekki hraðinn,
sem er aðalatriðið fyrir trúðleik-
ara. Góður trúður hreyfir sig aldr-
ei hart. Það eru ekki augun, sem
hann blekkir, heldur eftirtektin.
Það er með aðstoð hægra hreyf-
inga, sem augað sér, en við veit-
um svo ekki frekari atliygli, sem
trúðurinn leikur lislir sínao.
Trúðleikari blekkir áhorfendur,
en til þess að svo geti orðið verð-
ur hann að þekkja all mikið til
sálfræði og sjá um til hins ýtrasta
að hvert smáatriði sé framkvæmt
svo nákvæmlega, að engu skeiki.
Allt er fyrirfram útreiknað, og
hann segir ekki orð, sem hann
hefir ekki nákvæmlega athugað
hvaða áhrif muni liafa.
Hver einasta sinálireyfing er
hnitmiðuð svo nákvæmlega, að
ekkert bros, ekki höfuðbeygja, er
framkvæmd án þess að vera eft-
ir ströngustu áætlun.
Fólkið óskar eftir einhverju
leyndardómsfullu, og þetta er höf-
uðkostur fyrir leikarann. Fólkið