Heimilisblaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 49
89
H EIMI LI S B L A ÐIÐ
í svörtu augunum. Hið deyjandi augnaráð beind-
'st að Helenu. Hún sneri sér undan, faldi andlitið
| höndum sér og grét. Hún flýtti sér svo út í garð-
*nn. En þá fann hún sterkan arm leggjast um herð-
ar sér, ?;
»Helena, ég er hér«. hvíslaði Símon, »við erum
frjáls«. ’ ■ '
. I sólselursbjarmanum leit svo út sem Einstæð-
'ngseyjan svifi í perlulitri þoku. Við ströndina var
ðjöpur hafbláminn brotinn af glitrandi froðu, sem
Paut lun s]íerin( 0g yfir eyjunni lá róslitað ljós-
uiistur. Efst gnæfði klaustur bræðranna, með krossi
ki’ýndum turni, sem blikaði í kvöldskininu.
. Helena stóð við borðstokkinn og starði til eyjar-
junar, meðan gufuskipið skreið fram hjá. Allt í einu
Wjómaði klukknahringing gegnum kyrrðina. Prisvar
Hnnuni var hringt. Hvert skipti fengu ómarnir. að
(leyja út, svo var aftur hljótt.
Helena leit á Símon, sem stóð við hlið hennar.
Hann hafði einnig hlustað eftir ómum klukkunnar.
^v° brosti hann angurblíðu brosi.
»Eg er ag hugsa um ábótann«, sagði hann. »Ætli
geti komið fréttum til hans. Eg vildi svo gjarn-
Hn segja honum, að þú sért orðin konan mín, og é,g
nafi fundið hamingjuna«.
Hann dró hana að sér. Hún lokaði augunum, þeg-
Hl hann kyssti hana. Hún var að hugsa um Car-
j’On konung, sem þau höfðu nýlega kvatt. En þaiu
nófðu lofað að koma aftur til hans og bua um tíma
eyjunni hans. Hún hugsaði um Einstæðingseyjuna.
Þaðan sem ómarnir fögru streymdu. En hún hugs-
J1?1 Hka um aðra eyju, hina frjósömu fögru eyju,
hinn yndislega heim, þar sem þau höfðu orðið ást-
a,igin hvort í öðru, Eyju freistinganna.
ENDI R.
Ný framhaldssaga
hefst í nœsta blafii, ekki sí'Sur viSburSarík
en ,,Eyja freistinganna”. — ,.Sér grefur gröf,
þótt grafi . . eftir hina þekktu ensku skáld-
konu Cynthia Stockley, gerist í Rhodesíu og
fjallar um ástir ungrar listakonu og Englend-
lngsins Sir Anthony Tulloch, sem gekk undir
nafninu „sá óheppni''. . Þeim mœta margar
hcettur og erfiSleikar, en í þeirri baráttu bera
þau sigur úr býtum.
Fylgist meS frá byrjun.
sérstök gáfa. En eins og góður
söngvari með fagra rödd verður
eífellt að æfa sig og þjálfa með
kostgæfni, til þess að ná valdi á
liet sinni.
Og oft er starf þetta hættulegt.
Oft vinna trúðar með einhverjum,
sem fenginn er til aðstoðar með-
al áhorfenda. Geri þeir, sem þann-
ig eru til kvaddir allt eins og
þeim er sagt, gengur allt vel. En
komið getur fyrir að þeir fari sín-
ar eigin götur. Þá kemur í ljós,
að ekki er um neitt yfirnáttúr-
legt að ræða. Frægur sjónhverf-
ingamaður, Alexander Hermann
að nafni, lék mjög erfitt hlutverk.
Heill hópur manna fékk leýfi til
að skjóta, en hann bar af sér kúl-
urnar með diski. Ekkert varð að
meini. Svo tók annar að sér að
leika þetta eftir, en var drepinn.
af því að aðstoðarmaður hafði
brugðizt hlutverki sínu.
Að gleypa nálar með þræði og
draga allt út aftur, svo að náliu
hékk í þræðinum, var eitt af upp-
áhaldsbrögðum Houdinis. En
komið getur fyrir að nálin sitji
föst. Ungur trúður, sem lék þessa
list, varð nýlega að ganga tindir
hættulega læknisaðgerð.
Töframaður, sem ætlaði að kom-
ast út úr afturnegldum kassa, kom
aldrei, af því að einn naglinn
hafði gengið í gegnum liöfuðkúp-
una á honum.
Kínverskir málshœttir:
Maðurinn cr dálítið himnaríki.
Hlustuðu á orð þess, sem þú vilt kynn-
ast að hjurtulagi.
Auður leiðir til lasta, fátœkt til þjófn-
aðar.
' Þnngi tungunnar sligar fólk.