Heimilisblaðið - 01.03.1943, Page 51
H E I M I LI S B L A Ð I Ð
91
hefði verið gaman að bera saman báðar
*ttyndirnar: víkingaskipaflota með háum,
hvössum stöfnum, skreyttan útskomum dreka-
°g dýraböfðum, alskaraðan skjöldum á flota-
laegiiiu með háu listarfríðu björgum þess um-
hverfis, við sama lægi ein 1000 árum seinna,
>'m 1914 fullt af ófrýnum, gráum bryndrek-
Um ;dlra tegunda og stærða.
hrá Scapa Flow hvarf Hákon Hákonarson
‘dtur til baka eftir ósigur sinn við Largs, er
;u'k enda til fulls á rán6Íerðir lians um vest-
nrstrandir Skotlands. Hann varð sjúkur og
' ° shöinmu eftir að hann náði heim til sín
(1263).
XT
-'orraen tunga er ekki töluð lengur á eyj-
'mum, en mörg orð finnast þó enn, sem eru
greinilega norræn að uppruna, einkum í
htaða- 0g ættanöfnum. Skandinaviska nafnið
’yJrkenöerne“ er aflagað úr upphaflegu lieiti
rkney, sem er komið af „Orc“, þ. e. hval-
'lr‘ ~— 1 fyrndinni var nefnilega rekin tölu-
'< rð hvalaveiði þar. Nú sjást þeir sjaldan við
eyjarnar. Aftur á móti er þar fjöldi sela, sem
'm»st una sér vel og hafa vanizt mönnum
eimskipaumferðum. Þegar lágsjávað er í
Jorðum, skvampa þeir glaðlega um með fjör-
"m fram með unga sína á bakinu og stertinn
UPP í loftið til stuðnings ungunum, sem ella
ytini að mis8a jafnvægið.
hvi
'Hnist manni að finna sér felustað í ein-
erjum skúta, er hægt að hafa bæði gaman
(róðleik af því, að virða fyrir sér látæði
°8 líf selanna. — Þeir leika sér saman alveg
108 °g börn, leika „fótbolta“ (með hreifun-
með spýtu á floti. Hún gengur á milh
a «einni sveit“ til annarrar, meðan á leikn-
Um stendur; eða einn af þeim lætur eins og
t °Uil f?irni að klífa brattan klett, en honum
81 Pað ekki! Hann bisar við og rembist
þh emst dálítið upp, en hlunkast þá niður!
allt í einu, flýtir liann sér að öðrum,
lu’ rniklu -brattari og sléttari liinum fyrri
. ,°8 rneð fáeinum tökum er allt bxiið og
8a hlifinn.
. ^e8ar selar biðla, láta þeir venjulega vilja
( llU * (jés með því að klóra í hárið á kær-
_®tunum. Þær skilja þá ofurvel, en láta þó
jie?rstu sem þær séu hneykslaðar af háttum
> ?r.ra; Eftir mikla eftirgangamuni — því
1 láta þær sér til hugar koma að fara burt
Kengur saman með hjónaefnunum.
Kei'mir út einu sinni í inánuði, 20 síður. — Ár-
f'angurinn kostar 7 krónur. —• Gjalddagi
er 15 apríl.
Sölulaun eru 15% af 5—11 eint. og 20% af
15 eint. og þar yfir.
Afgreiðsla: Bergstaðastræti 27, Reykjavík.
Sími 4200.
Utanáskrift: Heimilisblatiift. l’ósthólf 304,
Reykjavik.
Prentsiniðja Jóns Helgasonar, Bergslaðastr. 27.
Munnmælasaga sú gengur á einni af eyj-
unum, Boray, að hana heimsæki Jónsmessu-
kvöld allir fornir, norrænir kappar, er lifðu
og dóu í trú á Óðin. Hinn hluta ársins sé
þeir í selalíki og annarra sjódýra á ferli með
ströndum fram. Ekki neina þessa einu nótt
verði þeir aftur að sjálfum sér og lialdi hátíð
gömluni minnum með miklum fögnuði, en
sá, sem komi óvart að þeim og verði vitni
að dans þeirra og hátíðahöldum: ltans dagar
sé taldir — hann lifi ekki næstu Jónsmessu-
nótt.
Nú á dögum eru itngmenni Orkneyja á víð
og dreif um öll höf og lönd; en eitt má segja
þeim öllum sameiginlegt: átthagaást, sem
teygir þá fyrr eða síðar aftur til fátæku smá-
eyjanna í Norðrinu uppi þar, sem vagga
þeirra stóð; til garðsins, sem var foreldranna
hrós og þau skýldu við stormveðrum eins og
hægt var; til strandarinnar, sem þeir ösluðu
um frá því þeir lærðu að ganga, og sem sjó-
fuglagargið hljómar enn frá, í hjörtum þeirra
sem söngur, er kallar þá heirn.
Kaupendur
HeimilisblaSsins
eru beðnir að afsaka þanu niikla drátt, sem hefir
orðið á útkomu blaðsins. Hann stafar af því að verið
var að koma fyrir nýrri setjaravél í prentsmiðjunni,
en áður en það yrði gert, þnrfti að gera talsverðar
breytingar i setjarasal prentsmiðjunnar, sem töfðu fyr-
ir. — Koma nú 3 blöð saman, 3., 4. og 5. blað.
Póstkröfur til þeirra, seni skulda fyrir 1942, munu
verða á ferðinni nn á næstuimi. Vonum, að vel verði
á móti þeim tekið. Útgef.