Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 3
32. árg.
Reykjavík, júní—júlí 1943
6.-7. tbl.
MÁLARALIST III.
Angiololto Bondone
kallaður Giotto
QlOTTO (framb. Sjottó) er fæiblur í smá-
j. nærri Florenz 1276, að því er Quilter
‘íígtir listfræðingur telur. Annars er fæð-
"'garár bans umdeilt og munar allt að tíu
4,11,11 á tilgátum, sem fram bafa komið.
um fyrslu uppvaxtarár Giottos vita inenn
j5 kert annað en það, að 10 ára gamall er
l'ari11 fjárbirðir á bæð skammt frá fæðingar-
16 sinum. Þangað kemur dag nokkurn einn
a ffícgustu málurum þeirra tíma, Cimabue
. naGú, og finnur strákbnokkann niðursokk-
í1*11 vb) að draga mynd af hjörð sinni á heÍIu-
jar8 með börðum steingrifli.
Ekki Jjarf að orðlengja }>að, að Cimabue
f^ktir piltinn til fósturs. Mun bið glögg-
a^6göa listamannsauga }>á þegar bafa séð,
4 ^*®r var um óvenjulega hæfileika að ræða.
^já meistara þessum í Flórenz var Giotto
an alimi upp og kennt allt það urn mál-
rtralist, sem tilheyrði uppfræðslu listamanns-
na lmirra tíma. Kennslunni var þá hagað
n°kkuð ólíkt Jiví, sem nú tíðkast. Nemend-
J|jlllr fengust aðalega við litagreiningu og
^ öndun lita, allt undir eftirliti meistarans.
Jálfir máttu J>eir ekki snerta á pensli, unz
j 'lni bafði lærzt að framkalla liin margvís-
^Snstu litbrigði og öðlast þann skilning á
þ 1 jftanna,- sem nauðsynlegur var talinn.
j jGlr áttu að Iiorfa á meistarann vinna og
_a á ræður lians og útskýringar. Undir-
wningstími J)essi var 6 ára tímabil og var
l)n unnið árið um kring.
'0 oðru leyti ríkir J)ögn sögunnar um ævi
Giotto til ársins 1296. Það ár stóð fyrir dyr-
GuösmóSirin og hin heilaga Anna.
um viðbótarskreyting á St. Péturskirkjunni.
Bonifactíus páfi VIII. sendi því nokkra af
prelátum sínum frá „Treviso til Toscana til
að fregna bvers konar maður Giotto þessi
væri og livílík væri list bans“. Á leiðinni
bittu sendimennirnir að máli rnarga af fræg-
ustu málurum Ítalíu og fengu sýnishorn af
listaverkum þeirra til að færa páfanum. Er
þeir koma til Giotto og bera upp erindi sitt,
vildi hann ekkert annað tákn senda páfan-
um um list sína en bring, sem hann dró
fríhendis að sendimönnunum sjáandi. Var
liringurinn svo réttur sem bann hefði verið
dreginn með hringfara. Af þessu tákni þótti
páfanum sýnt hversu langt Giotto skaraði
fram úr öðrum málurum samtíðarinnar. —
Ef til vill er þetta þjóðsaga, hitt er þó víst,
að Giotto gerði nokkrar mosaikm)'ndir í Róm,
og eru líkindi til, að sumar þeirra hafi ver-