Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 19
HEIMILISBLAÐIÐ
111
«Klukkan er rúmlega tólf. Ég geri yð-
l*i’ l>ó vænti ég ekki ónæði?“
»0, nei, það er einmitt svo einstaklega
r°audi, að vita af yður liérna inni. —
Hoinið þér svolítið nær! — Haldið þér
að ég niuni deyja?“
?-Nei, ég vona og bið Drottinn um að
K'r megið verða lieil lieilsu aftur“.
”Eg er líka ófús á að deyja núna, ógn-
ai’lega ófús, en það spyr væntanlega eng-
1Uli um, livort maður vilji eða ekki, í þeim
stikum. Hvað lialdið þér að ég liafi ver-
!ð að liugsa um? Ég liugsaði, að annara
'egna, mannsins og barnanna, væri víst
að ég dæi. Ég get gert mér í liugar-
jnnd, livernig þá myndi verða umhnrfs
'í11 þeim. Elín Soffía er orðin stór og
^eind stúlka, og lienni myndi fljótt lær-
‘lst að standa fy rir heimilinu að óskum
0<1Ur síns. Og liann myndi leggja sig all-
8,1 iram til að hjálpa henni og gera henni
seni þægilegast, eins og hann gerir
'l lr yður, ungfrú, það sé ég með eigin
•augum. Annínu myndi líka líða vel, og
til vill gera sér meira ómak til að þókn-
3st l,eim,- það getur vel skeð. Á sumrin
Ulyndu börnin vinna í garðinum og eng-
jQu yrði til þess, að lióta þeiin eða þvinga
I au, og þau myndu leika sér glöð og kát.
Ég sé þetta eins og í sýn fyrir augum
«En ég sé aðra sýn“, sagði Ingihjörg
, ® tuk hönd hennar. „Ég sé konu, sem
rýpUr á kné frammi f’yrir Guði, og ég
j1 hana aftur, eftir að Drottinn hefir reist
ana a faetur, ganga hér um liúsið sem
'hta Qg eigkaða húsfreyju og móður“.
--Þegið þér nú, talið ekki svona! Þetta
ketur aldrei orðið. — En finnst yður ekki
svarið mér nú í einlægni — finnst
,111 ekki að hann ætti að segja eitthvert
attarorð við mig, svona veik eins og ég
’ Segja að liann sæi eftir því, sem —
— þessu — þér vitið hvað ég á við?“
„Hann sér ekki eftir því, góða frú 01-
sen. Eg lield að lianil myndi valda yður
sálartjóni, ef hann færi að biðja yður
fyrirgefningar núna. En þér sjálf, lang-
ar yður ekki til að biðja hann fyrirgefn-
ingar?“
„Nei, nei!“
„En það verðið þér þó að gera. Fyrst
verðið þér að biðja Guð fyrirgefningar
og svo hann, annars fáið þér ekki inn-
göngu í ríki himnanna“.
„Það held ég líka“, sagði sjúklingur-
inn og setti að henni ákafan grát. Ingi-
hjörg kraup við rúmið hjá lienni, klapp-
aði á krepptar hendur hennar og livísl-
aði að lienni:
„Hann virðist þó í raun og veru vera
hezti maður, það sé ég á öllu, en þér haf-
ið blátt áfram traðkað á lionum; eða hef-
ir það ekki verið svo?“
„Jú, mörgum sinnum, en ekki fyrstu
árin, því að þá var ég hamingjusöm og
liafði taumhald á mér, þegar hann var
nærstaddur. Páll hafði enga hugmynd um
hvernig ég var skapi farin, og þegar bróð-
ir minn aðvaraði liaiin, fékk liann óþökk
fyrir það. Ó, ég man það, eins og það
liefði skeð í gær, þegar okkur lenti sam-
an í fyrsta skipti. Ég hafði stúlku á ferm-
ingaraldri mér til hjálpar á heimilinu,
og hún gætti Ellu Soffíu, þegar ég hafði
mikið að gera, og ók henni þá út í litl-
um körfuvagni —“.
„Þolið þér að tala svoua mikið, frú
01sen?“
„Lofið mér bara að tala út, því að ann-
ars kafna ég. — Svo bar það við einu
sinni, er telpan kom heim með barnið, að
ég sá að hún myndi hafa velt vagninum
um, því að föt barnsins voru með moldar-
bleltum og ábreiðan blaut og óhreiii.
„Þú gætir alveg eins hafa hálsbrotið