Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Page 7

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Page 7
99 HEIMILISBLAÐIÐ jágu uti á höfunum á sætrjánum, hinum Poftusterku skipum um nætur og lustu hinn 8raa sæ árum. Og nú eru þeir komnir lieilir hafnar og því er glaðst yfir þeim eins og enúlon, því þeir hafa sogið í sig nægtir hafs- |ns. Og nú er þeim boðið til samkomunnar Par sem „landið er fagurt og frítt — fann- .1Vltlr jöklanna tindar, himininn heiður og uar og hafið var skínandi bjart“, — þar gem lrjáls og gæfusöm þjóð — þrátt fyrir fall Illargra dáða-drengja og ógleymanlegra vina Vl® frelsunar- og björgunarstörf, sem varpa Joina yfir íslenzka sjómannastétt um aldir faerir Drottni liinar réttu fórnir: lofsöng- lu; ^llbeiðsluna, þakkargerðina og hina liug- júfu 0g }10]lu æskugleði. , ^egar fornhetjuskarinn nam h.ér óðul sín j eylandinu norður í unnum blám, og norður- eiInstungan þann arinn málsins, sem síðan 'enr lýst eins og eykindill um aldir og heim j laö yfir íslandi, og varpað yfir það vafur- e8a frægðarinnar og vitaljósi sérkennilegs, ^'Ostæðs og elzta lýðræðislegs stjórnarfars, j 1111 fomhetjuskarinn með 6ér farmanns- j u8aim og víkingslundina, og gróðursetti a,la í hinni nýju, ungu jörð og liinum ungu Dl^jum. Og enn í dag eru það sælustu draum- ar sveinbarnanna að dreyma um sjóferðir og ®kiveiðar, og lítil skip, lielzt vélskip, eru ^tustu leikföng þ eirra. Islenzkir sjómenn jj11 viðurkenndir beztu sjómenn í heiini. ngurinn stefnir að sænum frá fyrstu æsku. Q það eru ekki einungis dásemdir hafsins 7~„ Untlur8amleg æfintýr og blíður blær,' og atök við hættur og erfiðleika, sem heilla og °^ra, eins og í ljóðunum: hafið ég sat fram á sævarbergsstall .. . eða: brútið var loft og þungur var sær .. . ,Uc® undirleiknum: P ,. 8 trui á Guð en grýlur ei °8 gleð mig við reiðan sjó .. . 6,11 gagntaka sjómannshugann, lieldur og 8kapgerð, sem lá til grundvallar fyrir fyrri j, ,mingnum í hinni alkunnu vísu liins unga Þat mælli mín nióðir, at mér skyldi kaupa Hey ok fagrar árar, fara á hrott með víkingum ... til sóknar og varnar í menningar- og þroska- starfi þjóðarinnar. Það eru sjómennimir, sem unga dreymdi fagra drauma um sína þátt- töku í fjáraflastarfi, menningu og sigurvinn- ingu þjóðarinnar, og bændurnir, sem dreymdi drauma Jósefs um gull og gæði frjómold- arinnar og bin fögm kveld í næði á sínu eigin óðalsetri, sem fært liafa þjóðinni dýrst- an fenginn, og gert liana það, sem hún er í fjárhagsafkomu og framtaki. Og fleyið og sjálfseignaróðalið liafa verið fjöreggið í fram- kvæmdarþrá allra góðra íslendinga, fyr og síðar. Þetta þurfti til að koma til þess að með fullum mætti yrði tekið undir aldar- bæn skáldsins: Drottinn, sem veittir frægð og heill til forna, farsæld og manndáð vek oss endurhorna. Strjúk oss af augum nótt og harm þess horfna, hniginnar aldar tárin láttu þorna. Báðir snúa þeir sér í sálmum sínum til liins sama Drottins, liebreska 6káldið, sem syng- ur sjómannasálminn, sem er texti þessarar hugleiðingar, og íslenzka skáldið og stjórn- málamaðurinn, er syngur aldamótaljóðin. Guð, Drottinn er einn, hinn sami um aldir, og til hans leitar hjarta mannsbarnsins, hvort heldur sem það slær í aldinlundum sólar- brunan6 eða undir Islandsjöklum. „í öllum löndum sama söng á sér hinn ungi her, uin sama fána og fánastöng þeir fylkja allir sér .. .“ Og Drottinn lieyrði bænina, og er þetta sér- staklega augljóst á þessum árum. Á sama tíma sem augu Islenzku þjóðarinnar eru björt og geislandi af fögnuði em augu annara þjóða tárdöggvuð. Nótt og harmur liinnar óþolandi stríðsbölvunar og skellingar liggur eins og martröð og skelfileg þjáning yfir lífi þeirra: borgirnar brundar og löndin auð, og hin lífsglaða og fagra æska þeirra lemstmð og sjúk, þjáð og kvalin eða bókstaflega af- máð og þurkuð burt af jörðinni. En bænheyrslunni um fley og fagrar árar íslenzka sveinsins er hvergi betur lýst en í hinu ódauðlega kvæði skáldsins: íslnnds Hrafnistumenn lifðu tímamót tvenn, þó ad töf yrði á frainsóknarleið, eftir súðbyrðings för kom hinn seglprúði knör.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.