Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 20
112
HEIMILISBLAÐie
barnið, ótugtaranginn þinn“, sagði ég og
gaf henni sitt undir hvort, og barði liana,
auk þess, bæði á hálsinn og handleggina.
— „Nú er nóg komið“, sagði hann þá
allt í einu og liélt höndunum á mér föst-
um, en telpan hljóp grátandi lieim til
mömmu sinnar.
„Hvernig getur þú fengið af þér að
haga þér svona, Stína?“ sagði hann blíð-
lega, en sárhryggur, en ég svaraði í
vonzku, að ég gæti verið enn verri, og
svo sleit ég mig af honum og þaut inn
með barnið. Eg bjóst svo við, að liann
leitaði sátta við mig á eftir, og liann hef-
ir víst búist við liinu sama af mér, en
hvorugt okkar gerði það, og jafni mað-
ur ekki þess konar með sér, situr það í
manni og grefur um sig. Þó áttum við
inargar ánægjustundir eftir þetta, en
margar slæmar líka, og svo er ungfrúnni
kunnugt um hver endalokin urðu“. Hún
þagnaði andartak, en þegar Ingibjörg
sagði ekki neitt heldur, þá liélt hún
áfram:
„Eg lield að hann hafi oft langað til
að koma sættum á á milli okkar, en í
livert skipti, sem hann kom nálægt því,
var eins og einhver illur andi legði mér
særandi orð í munn. — Einu sinni, —
ó, ungfrú, það er sárt að liugsa til þess,
að ég skyldi geta verið eins og ég var,
— kallaði liann á mig. Það var nýút-
sprungin fágæt, útlend blómtegund í
garðinum, sem liann liafði lengi hlakkað
til að sjá. Og liann kallaði til mín í gleði
sinni: „Komdu liingað, Stína, og þá skal
ég sýna þér nokkuð“. Og þegar ég Jvom
ekki, kallaði liann aftur: „Stína!“ — Þá
sneri ég mér til lians og spurði eins ill-
yrmislega og ég gat, og benti um leið á
útihúsið í garðinum: „Ætlarðu að stinga
mér þarna inn?“ Hann náfölnaði, en
sagði ekki neitt, en ég hljóp niður í kjall-
ara og grét eins og ég ætlaði að springa.
— Hvernig lízt yður á, ungfrú?“
„Ég lield að líf án Guðs sé hræðilegt“,
sagði Ingibjörg, og bún spennti greipar
og bað:
„Beygðu hjörtun okkar eftir vilja þín-
um, himneski faðir og lát okkur koma
auga á synd okkar, og á hann, sem þú
sendir“. Og svo talaði hún milt og þýtt
um frelsarann og um óumræðilegan kær-
leika lians.
„Þökk fyrir, ég hefi nú lieyrt þetta
oft áður, en þó er eins og mér finnist það
nýtt núna. Bara að maður gæti trúað því,
að það sé manni sjálfum viðkomandi, eu
það kemst aldrei inn í höfuðið á mér.
Segið nú ekki l'leira, ungfrú, því að nú
er ég orðin þreytt“.
Litlu seinna féll hún í órólegt rnók,
en öðru hvoru reis hún upp og sagði
nokkur orð. Einu sinni heyrði Ingibjörg
hana tauta: „Bara að liúsið stæði ekki
þarna í garðinum, en það stendur þar
allt af“.
Undir morguninn varð andardráttur-
inn rólegri og svefninn værari, og þá tók
unga hjúkrúnarkonan líka á sig náðir.
„Hvernig er líðanin?“ spurði garð-
yrkjumaðurinn, sem læddist inn á sokka-
leistunum og fór að bæta mó í ofninn af
mesta ákafa. „Mér virtist að hún væri
mjög óvær í nótt. Ég lieyrði það upp til
mín“.
„Hún sefur núna“.
„Já, ég sé það. En hvað hún er föl og
mögur, veslingurinn. Var hún með
óráði?“
„Nei, hún talaði skýrt og skynsamlega-
Það var aðeins núna upp á síðkastið, sem
ég lield að hún liafi talað upp úr svefn-
inum“.
„Hvað var hún að segja, ef ég wa
spyrja“