Heimilisblaðið - 01.06.1943, Side 11
103
HEIMILISBLAÐIÐ
'•enni varð litið á slíkan, lítinn skíreygan
'eirnsborgara, undir sólskýlinu, óskaði liún
>«eð sjálfri sér:
l>ú yrðir eins duglegur og góður og
drengurinn minn!“
Annars var Knútur nú liálf þreytulegur og
,na8ur að sjá um þessar mundir. Það kom
8,‘r vel, að komið var að ])ví, að liann færi
að
V1nna í sjúkrahúsinu; hann var mjög föl-
111 1 andliti í morgun þegar hann fór. Hann
'ar að hlusta á próf um þessar mundir, því
hann sagðist geta lært svo mikið af því.
-^u kom einhver hlaupandi upp tröppurn-
1,1 °g það líktist mest fótataki Knúts, þó að
l,ann væri aldrei
®Uenuna. Jú, það
1
sk
vanur að koma svona
var reyndar liann. IJún
•eyrði hann skella útidyrahurðinni og jafn-
J°tt stóð hann í dyrunum, ljómandi af gleði,
en þó
var eins og einliver titringur urn munn-
•nn.
»Má ég kynna þér Knut Frost, kandidat í
l( knisfræði?“ sagði hann.
1 ru Onnu hrá svo við þetta, að hún missti
a'rin, sem hún var með, á gólfið. Hún föln-
sk;
aði
upp, en Knútur var samstundis kominn
J’i hennar og tók liana í faðm sér og þrýsti
,enni að hrjósti sér.
«En — ertu húinn — að ljúka prófinu?“
,”Iú, einmitt, með fyrstu einkunn! Mér
yndist að þú værir að verða fremur þunn
vangann, manuna, svo að ég tók seinni hluta
Juúfið á hálfu ári í staðinn fyrir á einu ári.
. 1 eg vildi ekki segja þér frá því fyrr en
eg sæi hvernig það færi“.
Bann settist í gamla leguhekkinn hjá henni.
”k)g nú skal ég segja ]>ér nokkuð: Frá byrj-
!,n næsta mánaðar er ég ráðinn aðstoðarlækn-
Vl(* sjúkralnisið í Grönstad, þangað til ég
fengið stöðu í sjúkrahúsi hér í horginni.
^ eg veit unv hjart og gott herhergi í ná-
Tl0,núnu, í litlu Imsi, svo sem tveggja mín-
'Una gang frá sjúkrahúsinu og álíka langt frá
R, úginum. Og lianda hverjum heldurðu að
‘8 l'afi leigt það? Ég horga fyrir það. Þá
1 utnga, sem við kunnum að eiga eftir, get-
*r lJú notað til að gera þér glaðan dag!“
111111 strauk og lagaði á honum hárið og
SaRÖi í hálfum hljóðum:
«Það er ekkert eftir, — ekkert, ég vildi
‘lra ekki láta þig vita um það, því að það
ar e^ki nema um hálft ár að ræða! Ég tók
Einar Sigurfinnsson:
VORIÐ 1942
Iiœkkar sól og foldin fljótt
fögrum sjtrú'Sa klœSist,
eftir vetrar napra nótt
aS nýju lífiS glœSist.
Vor af (lvala vekur flest,
vonir glœSir nýjar,
vor til starfa stœlir bezt,
styrkir kenndir hlýjar.
Vor þó gleSja vilji alt,
verma og kaunin grœSa,
samt er víSa virSum kalt,
voSa sárin bheSa.
Enn þá vetrar villu rögn,
völdum sýnast halda,
kœlir andans œSri mögn
efnishyggjan kalda.
Ljóssins GuS, er lœtur sól
lífga allt og grœSa,
magnaSu geislum mannlífs pól
er megi sorann brœSa.
éftirstöðvarnar út við júní-gjalddagann“.
Knútur tók yfir lierðar hennar.
„Elsku, fátæka mamma mín“, sagði hann.
Frú Anna hló dálitlum titrandi hlátri.
„Ég fátæk! Nei, ég er auðugasta mann-
eskjan í heinnnum!“
Sj. þýddi.