Heimilisblaðið - 01.06.1943, Page 8
100
HEIMILISBLAÐIÐ
eftir seglskipið vdlknúin skeið.
En þótt tækjum sé breylt,
þá er eðliö satnt eitt,
eins og ætlunarverkið,
sem sjómannsins beið.
Og enn segir skáldið:
Hvort sem fleytan er stná
cða scglprúð að sjá
og bvort súðin cr tré eða stál,
hvort setn knýr ltana ár
eða reiði og rár
eða rammaukin vél yfir ál, —
hvert eitt fljótandi skip
ber þó farmannsins svip,
hann er ferjunnar audi
og hafskipsins sál.
Það er þessi sálarsvipur, þetta yfirbragð, sem
er yfir skapgerð, lífi og starfi íslenzka sjó-
mannsins, sem er og verður sæmd og metnað-
ur íslenzku þjóðarinnar. Snorri myndi nefna
slíka menn drengi góða, mætur nútíma skóla-
maður, drengi sem vaxa — og Jesús frá
Nasaret, sem var handgenginn sjómannastétt
sinnar þjóðar, myndi telja þá nteð vinum
sínum, og kalla þá sanna íslendinga (Jóh. 1.
48). Sjómaðurinn er hold af hennar holdi
og bein af liennar beinum. Atorka hans,
drenglund, trúmennska, skyidurækni, fórn-
fýsi og hvers konar dáð er þjóðarsæmd og
þjóðar- og þjóðemis auglýsing. Þrek hans og
dugnaður, hugrekki lians og fórnarlund er
heimsfrægt orðið í Iiættusiglingum síðustu
ára, og enn ljómar geislabáUgur um höfuð
fjölda ótaldra sægarpa á blöðum Islenskrar
sægarpa sögu, svo að ég einungis nefni ög-
muud biskup, Eggert og Skúla.
Sjómaðurinn siglir um öll höf. Og ferðin
hyrjar, þegar fleyinu er snúið í vörinni. Og
það er venja að snúa því sólarsinnis, með
ljóði Guðs og leiðsögn. Og sjómaðurinn sigl-
ir undir fána þjóðarinnar. Guðstrúin og þjóð-
arfáninn eru aðalsmerkið á siglingu íslenzka
sjómannsins, hvort heldur sem skipið er ára-
skafin súðbyrðingur eða vélknúinn stálbyrð-
ingur. Islenzkur sjómaður siglir undir hvít-
um fána lireinleikans, lotningunni og til-
beiðslunni fyrir heilögum Guði, sem skóp
hann af elsku sinni og setti lionum fagurt
lífstakmark. Og hann siglir undir hinum
rauða fánalit elskunnar til Guðs og ættar-
landsins og ástvinanna. Hann gleymir ekki
„hversu langt sem lætur Guð hann lífsins
strauma hera“ — skyldum sínum við Guö
og ættarlandið og ástvinina, sem híða og biðj®
fyrir honum heima. Og hann siglir undir
hinum lieiðbláalit vonarinnar, hinnar vitur-
legu og hjörtu vonar, sem treystir Guði og
trúir því að hann varðveiti liann, láti ferð
hans lánast og leiði liann heilan í höfn. Þessi
fagri vonarlitur heiðblámans er eins og yfir'
skriftin og undirspilið í bænarljóði ættar-
landsins, þjóðarinnar og ástvinanna, sein
heirna dvelja, bergmál af bænar-söng og til-
beiðslu kirkjunnar, liinnar andlegu móður
sjómannsins:
Guð leiði þig. Hans lifsins vald
á loft og jörð og bimintjald,
bans auga 6ér, hans armur nær
um allan geyminn uær og fjær.
Guð leiði þig.
Og þess vegna syngur sjómaðurinn, þegaf
hann byrjar ferð sína, ekki einungis: Heyr-
ið morgunsöng á sænum, sjáið bruna fle)'-
Heldur syngur hann einnig: Þú, Guð sei«
stýrir stjarna lter og stjórnar veröldinni, ^
straumi lífsins stýr þú mér, með sterkri hendi
þinni. Og um fram allt syngur liann: Stýr
mínu fari lieilu lieim í höfn á friðarlandi-
Þar mig í þinni gæslu geym, þá á liann við
allt, sem ltann elskar: sjálfan sig, foreldrá
og systkini ástmey og ástvini, konu og bör«>
kirkju sína trú og ættarland.
Þannig er hann, íslenzki sjómaðurinn,
þannig vill liann vera. Hann vill standa upp
í stafni og stýra dýrum knerri, en hann vil'
ekki, að fyrra bragði, höggva mann og an«'
an, eins og Egill og lieiðin dómur hins lið»a
og nýja tíma. Þar hefir arfgengið máðst °?
slitnað. íslenzkur sjómaður vill ekki tortínlil
mannslífum, hann vill hjarga þeim. Allt ha»s
starf er lífshjargar- og verðinætastarf. Hai»*
vill hlúa að öllum þjóðlegum verðmætui»
trúar og siðgæðis. Þess vegna vill hann byrja
sinn 8jómannadag með Guðsþjónustu, hæ»’
söng, lofgerð og til beiðslu. Ilann veit þa^’
íslenzki sjómaðurinn að:
Ilver kynslóð' er örslutt uug
og óðum til grafar ber,
og eilífðar aldan þung
lyftir annari á brjósti sér.
I’á kveðjumst vér öll. Voru kvöldi hallar’
en kynslóð nýja til starfa kallar
sá dagur, sem órisinn er.
En hann veit jafnframt, að liver kynslóð er