Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Síða 33

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Síða 33
HEIMILISBLAÐIÐ 125 lr>gar til merkis um, að þar með sé öllum l'olfllégum fýsnum varpað á burt, og segir 11111 leið: vGleymdu því aldrei, hverjum þú heitir 1111 trú þinni og til livers þú hverfur og liverj- 11111 þú afneitar“. því búnu syngja allir bræðumir liægt °e lágt: „Gospódí, pónúlúí nas! Herra, misk- ,,lllla bu oss!“ og á meðan færir ábótinn liinn - hróður í munkaskrúðann. Hefir hver e,,1stök flík, svo sem kufl, helti, lietta, ilskór °' s' L'v. sína sérstöku þýðingu, og livert skifti, er hann færir liann í eitthvað af þessu, snýr 311,1 sór að bræðrunum og segir: wLátum oss hiðia: Herra, miskunna þú oss!“ ^egar liann hefir fært liann í allan skrúð- ^1*1 hiðst hann fyrir á ný. Ákallar hann r°ttinn og hiður liann „að leiða þennan '■ ^:i þjón sinn inn í sinn andlega bústað, v’eita honum upptöku í lijörð sína, að 'hpræta iir liuga lians allar holdlegar fýsnir °h láta hann ávallt minnast þeirrar bless- ,llar og himnesku sælu, sem fyrirbúin er Ufð’s vinum og öllum þeim, sem krossfesta 'uo með klausturveru sinni“. A ^ 0 svo mæltu syngur ábótinn ásamt munk- 1,1,1111 °g lærlingum gamlan og fagran rúss- ,eRkan sálm er hljóðar svo: ukinn og hrjáður á lífsins ólgufulla sjó jj leita eg hingað hafnar. rra> lát mig finna hér frið og græðslu á undum hjarta niíns! ni|nn! Eg vil afmá afhrotareikning og q nPptalning synda minna með brennandi tárum. uPp frá pessu skal lif mitt helgað þér j, með iðrun og yfirhót. °vtnurinn keinur til að tæla og véla I, mína vesölu sál, •ntnn! I.egg mér þá lið, svo hann „ yfirbugi mig eigi! tig einn af hjörð þinni, herra, og ^ hjá þér leita eg hælis. tú við mér villuráfandi og miskunna mér, minn Guð! Þessu næst eru lesnir upp tilteknir kaflar úr biblíunni og að því búnu festir ábótinn krossmark á hrjóst og lierðar lærlingnum og biðst fyrir um leið. Fær liann lionum evo tendrað vaxljós og verður hann svo að standa fyrir framan róðukross einn með vaxljósið í höndum sér þangað til altarisgangan byrj- ar. Um leið og lionum er fengið Ijósið, segir ábótinn (Matt. 5, 16): „Svo lýsi og yðvart ljós öðrum mönnum, að þeir sjái yðar góð- verk og vegsami yðar liimneska föður“. Það var nú ekki annað eftir af vígsluat- liöfn þessari, en að Ambrósíus meðtæki sakra- mentið ásamt ábótanum og klausturbræðr- unum og að þeir kysstu liann svo allir bróð- urkrossinn til merkis um, að lionum væri nú veitt viðtaka sem munk og bróður í sam- félag þeirra. En klukkan 11 var hinni hátíðlegu athöfn skyndilega slitið, því að þá mddist sumt af verkafólkinu inn í kirkjuna og hrópaði: „Óvinalierinn er kominn að dyrunum!“ enda buldu þá axarhögg á skíðgarðinum og lieyrð- ust glögglega inn í kirkjuna. Urðu nú skjót umskifti og komst allt í uppnám. Klausturþjónarnir þustu út úr kirkj- unni og skunduðu til híbýla sinna, til að ná þeim vopnum, er fyrir hendi voru, en ræn- ingjarnir hömuðust á skíðgarðsdyrunum. Veittu dyrnar þeim lítið viðnám og ruddust þeir inn í garðinn. Þeir voru stórum betur búnir að vopnum og stóð því ekki á löngu, að þeir bæri hærra hlut og hröktu klaustur- þjóna sumpart inn í kirkjuna og sumpart inn í munkaklefana eða híbýli sín. Þar eltu þeir þá á röndum og drápu þá varnarlausa eða varnarlitla, rændu því, sem þeim þótti fémætt og kveiktu svo í liúsunum. Munkarnir héldu kyrru fyrir í kirkjunni ásamt nokkrum þjónum sínum. Ræningja- foringinn brauzt gegnum hið veika þil, er hlífði forkirkjunni, ásamt nokkrum flokks- mönnum sínum, en dyrnar að aðalkirkjunni

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.