Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 19
Heimilisblaðið 91 ^úiia? Mig langai' aðeins til að tala við hatia. Ég ætla ekki biðja hana neins, vænti mér einskis af lienni, hvorki þess, hún geri mér nokkurn greiða, né annars. Hún mun vafa- biiist segja yður frá samræðum okkar. Hamingjan hjálpi yður, '>iaður. Hvaða mein ætli ég gæti gert lienni, á miðjum veg- l»uni fyrir augum yðar? Hann horfði ólundarlega á mig; roðinn var enn ekki horf- »» af andliti lians, og tortryggnisglampinn var enn í augunum. Hvað ætlið þér að segja henni? spurði hann með afbrýði 1 •‘órnnum. Hann var allt öðru vísi en hann átti að- sér. Létt- uðugt skevtingarleysi lians og áhvggjulaus glaðværð var með ‘'Uu horfin. Þér vitið, livað ég ætla ekki að segja henni, herra de Coche- *0r»t, sagði ég. Það ætti að vera yður nóg. Hann gaut til mín augunum eftir stundarkorn, og var enn e^ki ánægður. Síðan benti hann mér að fara á eftir henni, ‘l» þess að mæla orð frá vörum. Hún hafði numið staðar skammt frá okkur, og var eflaust brjóta heilann um, hvað á seyði væri. Ég reið til liennar. Hún var með grímu sína, svo að ég sá ekki svipbrigði hennar f r »g nálgaðist liana, en það var ekki liægt að misskilja fas le»nar, er liún sneri hesti sínum þrákelknislega í áttina til l,róði,r síns og lét sem hún sæi mig ekki. Mér fannst eins jörðinni væri kippt undan fótum mínum. Ég heilsaði 'len»i, titrandi. ' Ungfrú, sagði ég. Viljið þér vera svo góð að lofa mér fylgjast með yður í fáeinar mínútur? ' Ti| hvers? svaraði hún, og áreiðanlega hefur engin kona 'er>ð jafn kuldaleg í máli við karlmann og hún í þetta skipti. ~~ Það getur orðið til þess að skýra fyrir yður ýmislegt, Se’» þér skiljið ekki, tautaði ég. ' Ég vil helzt vera laus við allar útskýringar framvegis, s'»raði hún, og fas liennar var ennþá grinnnúðlegra en orð »e»»ar. ]." E>» ungfrú, hélt ég áfram biðjandi, því ég vildi ekki uta undan, einu sinui sögðuð þér, ekki alls fyrir löngu, að er skylduð aldrei framar dæma mig án þess að vita alla »>á]avexti. Það eru staðreyndirnar, sem dæma yður, en ekki ég, s'afaði hún með jökulkulda. Ég stend ekki það jafnfætis »C að ég geti dæmt vður — svo er Guði fyrir að þakka. híið fór um mig hrollur, þótt sólin skini í heiði og hlýtt 10r> í Iautinni, sem við vorum í. Það álituð þér líka einu sinni, sagði ég eftir stutta þögn, »> síðar koinust þér að því, að þér höfðuð rangt fyrir vður. a»nig gæti það líka farið aftur, ungfrú. Óniögulegt, sagði liún. ^*eUa særði mig. Flamingjusamt hjónaband Frh. af bls. 77. haft sterka kynlivöt. Æðri kærleikur þarfnast ekki líkam- legrar svölunar. Sterkar og niðurbældar kynhvatir geta gætt listaverk ljóma og fegurð. „Ef Beatrice hefði verið unn- usta Dantes, hefði hann kann- ske aldrei skrifað Divina Comedia“. I stuttu máli: Konan og karhnaðurinn hafa hvorugl hlotið neinn skilning frá nátt- úrunnar hendi á kröfum þeim, sem gera verður til hjónalífs- ins, hæði hvað snertir sjálft þjóðfélagið og eins andlega og líkamlega samhúð. Eu þau geta tamið sér þær grund- vallarreglur og lifnaðarhætti, sem þessi samsluugna sambúð hvggist á. Ef menn liafa í huga að staðfesta ráð sitt, er þeim ráðlegast að hafa bæði skvnsemi og tilfinningar í verki með sér í vali lífsföru- nauts, og liafa fyrirfram afl- að sér þeirrar þekkingar, sem er svo nauðsvnleg til að hjóna- bandið verði hamingjusamt. Þeir sem giftir eru, og liafa kannske brátt orðið fyrir von- brigðum, verða að láta sér skiljast, að enn iná bæta lir mistökum, og enn er tími til að öðlast hamingju hjóna- bandsins, því skynsemin, sem hefur gert mönnunum auðið að drottna yfir efnisheiminum, megnar einnig að opna fyrir þeim ríki ástarinnar.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.