Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 24
96 HEIMILISBLAÐI0 um, mætast f'jórir vegir. t»essi til liægri liggur til Moiitauban: |)ár eigið þið áreiðanlega vini og getið leynzt um bríð. Veg* urinn til vinstri liggur til Bordeaux, og þar gætuð þið komizt á skipsfjöl ef ykkur lysti. Og svo vona ég, ungfrú, lauk ég máli mínu dálítið þreytulega, að erfiðleikar ykkar séu nú á enda. Hún sneri sér að mér — við böfðum numið staðar, þegar þetta skeði og revndi að leysa grímuband sitt. En titrandi fingur hennar liöfðu bnýtt það svo fast, að lienni féllust brátt bendur og bún rak upp ör\’æntingaróp. - En þér? Þér? kveinaði hún, og rödd hennar var svo breytt, að ég liefði ekki þekkt liana. Hvað ætlizt þér fyrir? Ég skil vður ekki, herra minn. — Héðan liggur enn einn vegur, svaraði ég. Hann tiggur til Parísar. Þann veg fer ég, ungfrú. Leiðir okkar skiljast bér. En bvers vegna? brópaði bún með ákefð. Vegna þess, að mig langar til að verða beiðarlegur mað- ur frá deginum í dag að telja, fivaraði ég lágri röddíi. Vegna þess, að ég vil ekki eiga á bættu, að heiðarleiki minn verði á kostnað annarra. Ég verð að haldn aftur ] taligað, sem ég bóf ferð mína. — Til fangelsisins? tautaði lnin. — Já, ungfrú, til fangeisisins. Hún gerði ákafa tilraun til að losa grímuna af andliti sínu. Ég er i-kki vel bress, stamaði hún. Ég get ekki dregið andann. Hún tók að riða svo ákaft til í söðlinum, að ég stökk af baki, bljóp fram fyrir best hennar og kom í tæka tíð til að grípa hana í fallinu. Ekki var hún ])ó með öllu meðvitundar- laus, því bún lirópaði, um leið og ég tók vfir uni hana, til að veita henni stuðning: — Snertið mig ekki! Snertið mig ekki! Ég dey af blygðun! En hún þrýsti sér að mér um leið og hún sagði þetta; um það var ég viss. Þessi orð hennar glöddu mig. Ég bar hana út að vegkantinum, og það var eins og eldur brynni í brjósti inínú. Þar lagði ég liana, og í sama bili kom herra de Coclie- forét til okkar. Hann stökk af baki, og augu hans skutu gneist- um. Hvað gengur á? hrópaði hanii. Hvað liafið þér sagt við liana, mi iður? Hún mun segja yður ]>að, svaraði ég þurrlega, og náði aftur stjórn á mér við augnaráð hans. Meðal annars, að þér eruð nú frjáls maður. Frá þessari stundu leysi ég yður frá drengskaparheiti vðar, og tek sjálfur á mig ábyrgðina. Verið þér sælir. Hann lirópaði eitthvað til mín um leið og ég steig á bak hesti mínum, en ég beið livorki eftir að heyra það né svara því. Ég keyrði hest minn sporum og þeysti yfir vegamótin, framhjá vegvísinum; burtu í áttina til hálendisins, sem breidd- MAÐLRINN, SEM MÁLAÐI SIG BLÁAN Frh. af bls. 81. — Einmitt, en lianii var nú »• jarðaðnr stuttu seinna, sagði einhv«r> og horfði samúðarfullur á Grisha. hann yppti liara öxluni. — Maður elskar aðeins einu siin'j á ævinui! sagði hann og horfði me hýðingarniiklu augnaráði á IrinU. hann deyr aðeins einu sinni! hanii við, og lét glasið, er hann ' að hera að niunni sér, síga niður Svo starði hann iininalega á f*° urnar fyrir framun sig. Allt ' e*n rétti hann úr sér, keyrði hniikku11 aftur á hak og hrópuði: — Vaslw Zdaravye, Irinu, fyr*r 1 'r urð þinni! Og því næst henti h»,n' glasinu á gólfið, en það fór ‘ l111 und niola. ^ Síðan gaf hann skipun uni að u skyldu fá að drekka upp ® llíl' reikning. j Þetta varð kvöld, seni vert er minnast, félagi! Þuð var koniin ^ hetja frani á sjónarsviðið, niuður, - beið dauðans lirosandi. Þaiinig hUr uðu allir gestirnir. Irinu snerist hverfis Grisha, fyllti glasið l'a,ls, ° horfði ti! hans á þann hátt. að hja^, að hoppaði í hrjósti hans af föfU11 A miðnætti var liann orðinn ^ fullur, að það urðu fjórir nienn hera hann heim. Grisha sofnaði m hros á viir! Hvernig gat hann P ^ að, að þegar hann var farinn, , Irina og Vassily að skrufa saman hálfum hljóðum. DAGINN EFTIK var sunnudagnn Seinni hluta dagsins kom í veitingahús Fjodors frænda. ^ hafði óskaplegan höfuðverk, var auðséð á honuni. g^ ■— Vesalings Grislia, sagði Irina ^^ það var meðaumkunarhreiniur * r°j,ai imii. Komdu og tylltu þér, og eS 6 gefa þér fyrsta flokks heitt te- ^ ^ Þegar Grisha var orðið vel u . af teinu, fór lianu að ympra “ er honiim gafst ekki tími til k'° áður. Ég hundruð dolla'a líf’ bankanúm, sagði hann, og ég i' tryggður fyrir tvö þúsund og '

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.