Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 20
92 HEIMILISBLAÐIÐ Nei, hrópaði ég, það er ekki ómögulegt. Það eruð þér, sem eruð ómöguleg. Það eruð þér, sem eruð hjartalaus, ung- frú. Undanfama þrjá daga hef ég gert margt til að auðvelda yður lífið, og nú bið ég yður að launa mér með því að upp- fylla ósk mína, sem bakar yður engin útlát né óþægindi. — Engin? svaraði hún með hægð og leit á mig um leið, og augnaráð hennar og raddblær nístu mig sárar en nokkur hnífur liefði getað gert. Engin? Haldið þér, lierra tninn, að það sé útlátalaust fyrir mig, að glata sjálfsvirðingu minni, eins.og ég geri við ltvert orð sem ég tala við vður? Haldið þér, að það sé útlátalaust fyrir mig, að hahlast hér við og finna, að hvert augnatillit yðar er móðgun við mig, að í hvert skipti, sem ég anda að mér í návist yðar, anda ég að mér spilltu lofti? Engin, herra minn? hélt liún áfrain með beizku háði. Jú, það eru mikil útlát fyrir mig! En ég gat alls ekki gert mér vonir um, að liafa tækifæri til að koma vður í skiln- ing um það. Ég sat stundarkorn ráðalaus og nötraði af sársauka. Ég hafði að vísu vitað, að hún hataði mig og fyrirleit, að traust það og trúhaður, sem hún hafði verið farin að hera til mín, liafði snúizt upp í viðhjóð. En það var annað mál, að hlusta á grimmúðleg og miskunnarlaus orð hennar, að skipta litum við nístandi háð hennar. Ég hafði ekki það mikið vald yfir rödd minni fyrst í stað, að ég gæti svarað henni. Síðan henti ég á lierra de Cocheforét. — Unnið þér lionum? sagði ég liásum rómi og hranalegur í máli. Nú var það ég, sem talaði með hæðnisröddu. Hún svaraði inér ekki. — Ef þér unnið honum, munuð þér leyfa mér að segja sögu mína. Ef þér segið nei einu sinni enn, ungfrú, sný ég frá vður, því ég hef íiú eintt sinni mannlegar tilfinningar, en yður mun iðra þess alla ævina. Ég mundi hafa náð rneiri árangri, ef ég hefði talað í þess- um tón allt frá upphafi. Það var eins og orð inín kæmu við hana, liún laut höfði, og hún virtist ininnka. — Ég skal lilusta á yður, tautaði hún. — Þá skulum við halda áfram, ineð yðar leyfi, sagði ég og revndi að fylgja eftir þeiin sigri, sem unnizt hafði. Þér þurfið ekkert að óttast. Bróðir yðar fylgir okkur eftir. Ég greip um taum liests hennar og veik honurn við. Hún gerði ekkert til að afstýra því, og að augnabliki liðnu vor- um við lögð af stað, lilið við lilið, eftir þráðbeinum þjóð- veginum. Uppi á hæðinni, þar sem síðast sást til vegarins, var vegvísirinn, tvö dökk strik, sem bar við himin. Þegar þang- að kom, tók ég ósjálfrátt í taum liests míns og lét hann nema staðar smám samau. — Jæja, lierra minn, sagði lnin óþolinmóðlega, og hún skalf af kulda. Peningabuddan Frh. af bls. 8Í>. — Vertu ekki að hugsa 11 það! sagði Molly dreymand' á svipinn. Ef til vill veit e£ um leið .. . Og mér þ®1** vænt um, ef mamma fenp' svarta, fallega kjólinn, sen' fæst hjá — Það þætti mér h'ka- greip mamma fram í og rel6 á fætur til að jivo upp- slíkt kemur ekki fyrir her. En Molly sagði jafndreyn1 andi á svipinu: Segðu jiað ekki! Segð11 j>að ekki! Og nú gat hún ekki þafía^ lengur yfir leyndarmáhi'11, Hún rétti föðtir sínuin hreyki'1 litlu peningabudduna og sa? sigri hrósandi: Þetta er til þí» ^ mömmu ykkar allra! hr fann liana á leið heim úr sh-ól anum! — Hún er þung, Jiykir nieI’ sagði pabbi og vó buddu111’ í hendi sér. Molly jiaut til möm»nl sinnar. Koindu, sagði hún ákö og tók í hönd liennar. Komd11 og sjáðu, hvað er í henih' Flýttu jiér, mamma, nú op»ar pabbi hana! Pabbi jirýsti á litla lásin" og sneri buddunni. Efst 'al mikið af göinlum strætisvagn® miðum, en svo ultu pening arnir út úr heiuii, litlir stórir. Molly leit ekki ur sínum ineðan liann af föö- tald> fjársjóðinn. Ein króna áttatíu A fjórir aurar! sagði hann a

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.