Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 2

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Síða 2
Ó, íaðir, gef íslenzku börnunum jól! Minn lofsöng fáir lœra, mitt lágt er bœnarkvak. — Þó móðurmálið liœra sér mjúlct á vœngjatak. — Úr kulda heims og húmi á heimsins Ijós eg geng, og lýt í lágu rúmi þeim Ijúfa jóladreng. Iljá sauðum sat eg forðum á sjálfri jólanótt, og undi Drottins orðum, þá andans líf var rótt. — Með lítið Ijós í hendi eg Ijósið œðsta sá, er móðir kristin kenndi að krjúpa jötu lijá. Þó sjálfstraust sumra stækki er sátu mér við hlið, og hagur ýmsra licekki, um hvorugt þó eg bið: Hjá þeim, er lceging líðci á lífsins eyðihjarn, um jólin ég vil bíða með Jesú, — eins og barn. Þó menn eg efi — alla, og ef i sjálfan mig, að fótum þér skal falla, til frelsis gafstu þig. Þín kœrleiksorð ei efa, þitt elska fórnarlíf, á vald þitt viljann gefa, þii veikra stoð og hlíf. Eg veit mitt Ijós er lítið og lágt mitt lireysi er, að margt er vamm og vítið og veika trú eg ber. En gist, ó, Guðs son, lijá mér, mér gef þinn jólafrið, eg skal ei flýja frá þér, en fús þig kannast við. JÓNAS A. SIGITRÐSSON

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.