Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Side 11

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Side 11
horfði út á stóru tinclrandi stjörnuna uppi á óiminum liimninum. Jú, hann hafði Annabcl. Hvers vegna hafði hann ekki séð það fyrr en nú? Nú hafði hann haft einn til þess a<5 veita hlutdeild með sér í jólakvöldinu — °g það sem eftir var jóladaganna ■— en Mar- 8ret hafði engan. Það virtist ekki ná neinni aH, eins og frú Simmonds hafði sagt. Á jóladagsmorgun var hætt að snjóa. Bær- 1,111 var þögull og fagur, og það var kalt og ^yrrt í lofti, þegar Margrét, klædd bláu morgunkápunni sinni, var að láta brauðmola 11 i handa fuglunum við fuglabakkann. Þar stóð hún stundarkorn og naut kyrrðarinn- ar og gleymdi einmanaleik sínum. Lítill, svartur bíll beygði fyrir hornið og nam stað- ar fyrir utan búðina. Hún gat ekki séð, hver Sat við stýrið, en Annabel þrýsti áköfu and- iitinu að rúðunni, og hún varð fyrri til að stokkva út og hringdi lengi dyrabjöllunni á kúðinni. Margrét stóð ekki nógu lengi við gluggann þess að sjá, að Bobert hafði farið á eftir ^óttur sinni. Þegar hún opnaði dyrnar datt ‘^onabel nær því í arma hennar. >>Ungfrú Selby, þér verðið að koma og ^alda það sem eftir er af jólunum með okk- llr ■ Pabbi hefur sagt það, og ég vil líka jíjarna hafa það þannig. Góða ungfrú Sel- _ y> ó, hvað það væri gott, ef þér gætuð kom- Jð- Ég yar svo glöð í gær, þegar ég fékk jóla- Sjafirnar mínar — og ég var auðvitað lang- Samlega glöðust yfir indælu brúðunni! Pabbi sireytti tréð okkar svo fallega í gærkvöldi, °S við áttum yndislegt aðfangadagskvöld Saman. Það kom alveg á óvart! Þetta verða Mtirminnilegustu jólin mín. Við hefðum eðið yður um að koma í gærkvöldi, ef ekki aefði verið orðið svo framorðið en nu ^erðið þér sem sé að koma!“ Telpan hoppapði upp og niður af eintóm- 1101 ákafa. Efablandið augnaráð Margrétar ^tti afsakandi augnaráði Roberts fyrir of- an höfuðið á henni. Það var eins og öllu vfir- ®ti hans hefði verið feykt burt þennan jóla- ^ergun. Augu hans sögðu jafnmildð og orða- laumur Annabel. »Eg vil gjama koma,“ sagði hún hæversk- e^a- „Látið mig fá tíu mínirtur til þess að shipta um kjól. Viltu koma með mér upp °8 sjá jólatréð mitt, Annabel?" Þegar Annabel hafði hlaupið á undan, sagði hún. „Það var fallega gert af yður, herra Stacey — en hvers vegna? Vegna Annabel V ‘ „Já, en ekki eingöngu hennar vegna — einnig vegna sjálfs mín. Iíúsið var þrátt fyr- ir allt svo tómlegt í gærkvöldi, þó að við héldum tvö jólin hátíðleg, og enginn á að vera einmana á jólunum.“ „Það er ákaflega fallega gert af yður,“ sagði liún aftur. „Nei,“ sagði hann alvarlega og ákveðið. „Eg hef ekki enn lært að vera nærgætinn og góður -— eins og þér eruð. En þér gætuð ef til vill kennt mér það.“ Eg þarfnast yðar svo mjög, bættu augu hans við. Það var allt of snemmt að segja orðin, og honum var enn ekki ljóst, að hann elskaði hana. En Margrét las boðskapinn í augum hans, og roðinn færðist um andlit hennar, þegar hún svaraði glöð. í bragði: „Annabel hefur rétt fyrir sér — þetta verða áreiðanlega eftirminnilegustu og beztu jól !** Ilún flýtti sér upp stigann, og henni fannst eins og allar kirkjuklukkurnar í bænum hringdu glaðlegt og fjörmikið lag í sam- hljóman við sönginn í hennar eigin hjarta. 5EIMILISBLAÐIÐ 231

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.