Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Page 13

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Page 13
'Sanrvizka Lésparres var svo sem ekki mjall- hvít. Það var ung söngkona í Folies Berg- eres, sem liann hafði elskað í raun og veru, 611 þegar til greina kom mjög hagstætt kvon- ■^ng, mjög hagstætt, þar sem stúlkan var vellauðug, dóttir yfirmanns hans, skrifstofu- stjórans í ráðuneytinu, og hjónaband með þessari ungu stúlku mundi tryggja örugga afkomu, skjótan frama, auk margra annarra tffiginda, féll Lésparre -—- að vísu eftir lang- varandi hik — fyrir freistingunni og vísaði -^mor á dyr til hagsbóta fyrir Mammon. Hann starði á litla heimsborgarami! Skyldi það vera söngkonan litla, sem hafði sett karnið þarna? Yar það hugsanlegt? Það yrði kvæðilegt hneyksli, sem mundi valda því, að Vffintanlegt brúðkaup hans og Marguerite f*ri út um þúfur. Lésparre taldi taugaóstyrk- llr á fingrum sér og komst að þeirri niður- stöðu, að fjarlægja yrði barnið. Hann tók varlega utan um körfuna, læddist upp á sJöttu hæð og setti körfuna niður fyrir fram- an fyrstu dyrnar, sem fyrir honum urðu, og kagði síðan á flótta. Á sjöttu hæð bjó vinnufólkið í húsinu, °g í þessari andrá var langi gangurinn, sem dyrnar mörgu vissu iit að, alveg mannlaus. késpaprre var varla kominn út á götu, þeg- ar Htla barnið vaknaði og rak uppp geysilegt °rg- Rósa, stúlkan frá fimmtu hæð, sem var klæða sig, heyrði orgið. Hún leit undr- atl(li út, og þegar hún sá grátandi barnið, Sera átti móður, er hafði liaft brjóst í sér kl þess að koma því fyrir í köldum súgmikl- 11111 ganginum, varð hún gagntekin viðkvæmni °g tók körfuna með barninu inn í herbergið Sltt- Hún vaggaði því blíðlega í örmum sér °g hugsaði um litla bróður sinn, sem hafði ^áið, þegar hann var aðeins tveggja ára. AUt í einu hætti hún að vagga því blíð- k'ga, og hræðilegur grunur gagntók liana. klún hafði fundið körfuna fvrir framan Hyrnar á nr. 8, þar sem Henry, unnusti henn- ar» er var þjónn hjá tannlækninum á annarri kæð, bjó. Hann hlaut að eiga barnið, úr því að það hafði verið látið fyrir framan Hyrnar hjá honum, og hún komst í uppnám Vlð tilhugsunina um það, hve ódrenírilega kann hlaut að hafa komið fram gagnvart yesalings konunni, sem var móðir barnsins, 11 r því að hún hafði talið sér nauðsynlegt að grípa til svona ráða! Hún lagði barnið varlega niður í körfuna, fór inn til Ilenrys og sagði honum hiklaust álit á hegðun hans gagnvart móður og barni og síðast en ekki sízt gagnvart henni sjálfri. Þegar hún liafði slitið við hann hollustu og tryggð og beiðzt undan hræsnisfullum ástaryfirlýsingum lians í framtíðinni, fór hún og skellti hurðinni á eftir sér, en vesalings Henry, sem skildi hvorki upp né niður í þessu öllu saman, sneri sér niðurdreginn að störfum dagsins. „Jæja, loksins komið þér!“ hrópaði tann- læknirinn upp, þegar Henry kom inn. „Hvað í ósköpunum var orðið af yður? Eg stend hérna einn með sjúkling, sem vildi endilega koma svona snemma dags. Eg get ekki vakið hana eftir svæfinguna, þér verðið að hjálpa mér að bera hana inn í stofuna, áður en hinir sjúklingarnir koma.“ Eftir að tannlæknirinn hafði stumrað yfir ungu konunni í 20 mínútur, opnaði hún loks augun, og vesalings maðurinn andvarp- aði léttar og þurrkaði svitann af enninu á sér. Hún var varla komin nokkurn veginn til sjálfrar sín, er hún hrópaði: „Barnið mitt! Hvar er barnið mitt?“ „Hvaða barn?“ spurði tannlæknirinn, sem hélt, að hún væri ekki alveg komin undan áhrifum svæfingarlyfsins. „Pierre — litli drengurinn minn! Eg bað stúlkuna, sem ber upp brauðið, að gæta hans fyrir mig þá stuttu stund, sem ég hélt, að þetta mundi taka liérna. Bara, að hún hafi ekki farið frá honum, hún átti að flýta sér.“ „Ó!“ sagði Henry hrifinn, „ég held, að ég viti, hvar barnið yðar er. Haldið þér, að þér treystið yður til þess að koma með mér upp á sjöttu hæð?“ Móðirin unga fór með Henry upp til Rósu og studdist við handlegg lians. Frammi í ganginum gátu þau heyrt barnsgrát og óm- inn af rödd Rósu, sem reyndi árangurslaust að koma litla, svanga manninum til þess að þegja með því að syngja fyrir hann vöggu- söng.-------— Stundarfjórðungi síðar var hringurinn aftur kominn á fingur Rósu. En ekkert þeirra þriggja, sem horfðu lirifin á barnið, gat skil- ið, hvernig Pierre litli hafði getað flutt sig frá annarri hæð upp á sjöttu hæð. ^EIMILISBLAÐIÐ 233

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.