Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Page 33

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Page 33
•Jill gekk fram á eftir henni og leið miður Ve • Hún varð að segja Joeelyn ósatt úr því ^111 komið var; þetta var gengið of langt til | e,ss, að hægt væri að segja henni allan sann- ('>kann. Hún myndi heldur ekki skilja hann *1Us °S hann væri, sízt af öllu núna eftir að íl“'1 Cathrine og gamla frú Guise vissu allt. hún varð að geta hitt Nin og bundið C11di á þessi látalæti innan fárra daga. Þetta ekki gengið svona; hún hlaut að vera ^alin að hafa komið með slíka uppástungu. ‘ ndreiv hafði á réttu að standa. Samt var 01111 einn möguleiki fyrir hendi. Hún gat, . aJlt væri á verri veg, gert eins og Andrew Vl!dl: farið aftur til Parísar. Hún gat alltaf nið. Hún elskaði ekki Ninian Moray, og Sern betur fer elskaði hann hana ekki held- Ur . 8. KAPLI Ipgar gamla frú Guise lagði tólið á, leit atbrine spyrjandi á hana og sagði með gætni: „Koma þau?“ >,Að sjálfsögðu. í miðdegismat á morgun , ukkan eitt. Og sjáðu til þess, Cathie, að bað verði stundvíslega klukkan eitt. Prú °Ijean er orðin lasin, en ég hef talað við ana, og hún sagði að það væri svo erfitt r?( hitta þig til þess að ráðstafa matseðl- líium ...“ . „klér þykir fyrir því, frú,‘ ‘ sagði Cath- rine afsakandi. >’I31! ættir að taka meira tillit til hennar. Hún lít er fyrirtaks matselja, en það þarf að a eftir henni. Og ...“ Augu gömlu kon- 111111 ar voru hörð og óvenju blá: „Það er Hnla þín og hlutverk sem frúar í húsinu bafa samvinnu við þjónustuliðið og hvetja Það til verka.“ ’Há, það veit ég. En ég er nú ekki mikið p6 bi fyrir hússtjórn, og í öðru lagi ...“ . thrine, sem vön var að tala lágt, var nú aVfinju ákveðin: „Þetta er það stórt heimili, j tað er ógerningur að hafa þetta eins og da; lr stríðið — með aðeins þrem þjónum og -gstúlku endrum og eins. Ég sé ekki, að ég getl.klárað það ...“ Hún stundi. j gat það,“ svaraði gamla konon kulda- „í rúm fjörutíu ár.“ „I'að gagti ég líka, ef ég hefði svo margt UEj*,,----- þjónustufólk að það þvældist hvað fyrir öðru, eins og þú hafðir. En aðeins með þrjá .. „Góða Cathrine, ég komst af með þrjá öll stríðsárin. Og eftir stríðið, alveg þangað til þú giftfist Andrew . . .“ Það brá skugga á andlit Cathrine. Gagn- rýni særði hana, og hún var þegar búin að fá meira en nóg af lestrinum út af því að hún skyldi hafa hlaupist á brott —- og um slcyldur hennar gagnvart Andrew. En nú var mælirinn yfirfullur. Gamla frúin fór fram á það sem var ógerningur;; það var hún ætíð vön að gera. Hún ætlaðist til þess, að húshaldið gengi eins og sigurverk, og Cathrine fékk að kenna á því, ef eitthvað mistókst. Ilún sagði þykkjuþung: „Guði sé lof, að ég mun ekki standa í þessu öllu leng- ur. Þegar Nin giftir sig, þá skal hans eigin- kona stjórna heimilinu. Eg vona, að hún viti út í hvað hún er að fara, annars get ég líka gert henni það ljóst.“ „Eg er alveg viss um,“ sagði gamla frú Guise með stirðu glotti, „að Nin hefur valið vel og skvnsamlega. Eftir því sem Jocelyn segir mér, er Jill Arden mjög dugandi stúlka, — að vísu frá Astralíu, en tek það ekki sem galla. Fjölskylda hennar er vel efnum búin, á stórar sauðahjarðir í Nýja Suður-Wales, minnir mig, og móðir stúlkunnar er frænka Jocelyn. Það getur varla hentað betur. Eg vona,“ bætti hún við alvarleg, „að þú gerir ekki neitt, alls ekki neitt, til að standa í vegi fyrir hjúskap Nins, Catlirine." „Því í ósköpunum skyldi ég gera það ‘ spurði Cathrine liispurslaust. „Eg veit ekki hvað þú ert að fara.“ „Þú veizt ósköp vel, hvað ég er að fara,“ sagði gamla konan hvössum rómi. „Það væri bezt fyrir okkur öll, að Nin kvæntist; því fyrr, þeim mun betra. Eg sagði það reyndar við hann í morgun. Nafn Jill Ardens var sömuleiðis nefnt; hann sagðist hafa liitt hana í lestinni á leiðinni hingað, ef mér skildist rétt. Kannski hef ég misskilið hann. Ég verð að viðurkenna, að ég varð undrandi þegar þú sagðir mér, að þau væru trúlofuð eftir svo stuttan kunningsskap. Ég hlýt að hafa misheyrt — hann hefur áreiðanlega kynnzt henni í London, og þau hafa afráðið að ferð- ast saman hingað.“ Cathrine yppti öxlum. „Það er liugsan- legt,“ sagði hún. „Nin segist hafa verið í Hilisblaðið 253

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.